Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 37

Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 37 miM'b*M4 SPENNU /GAMANMYNDIN: TOFRALÆKNIRINN STORKOSTLEGT ÆVINTYRI! FRAMMISTAÐA CONNERYS GLEYMIST SEINT EÐA ALDREI. David Sheehan. NBC TV LA. STÓRKOSTLEG OG HRÍFANDI! „TÖFRALÆKNIRINN" ER FERSK OG HRÍFANDI SAGA UM ALVÖRU FÓLK OG RAUNVERULEGA BARÁTTU. HÚN ER ALGJÖRT UNDUR. ÞAÐ EINA SEM HÆGT ER AÐ SEGJA UM CONNERY ER ÞAÐ AÐ HANN ER EINFALDLEGA BESTI LEIKARI OKKAR TÍMA. IUI Hinion - The Wuhington Post „TÖFRALÆKNIRINN“ ER LÍFLEG OG LITRÍK UMGJÖRÐ UTAN UM STÓRKOSTLEGAN LEIK CONNERYS. Aðalhlutverk: Sean Connery og Lorraine Rraeco. Leikstjóri: JoJm McTierman kilir finnur lyf ið krabbameini en formúlunni. MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA VÍGHÖFÐI ★ ★★‘A MBL. ★ ★<- DV Þessi magnaða spennu- mynd með Robert De Niro og Nick Nolte á stóru tjaldi í Dolby Stereo. Sýnd í B-sal kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MITTEIGIÐIDAHO ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Mbl. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. gf* JNtargmiÞ J Metsölublað á hvetjum degi! r\IÝTT TÍÍSAARIT LJM KVIKMYNDIR OG K> kJJí /IKMYNDAGERÐ REGNBOGINN SÍMI: 19000 Nýr yfirmaður Flota- stöðvar Vamarliðsins Eitt atriði úr mynd Bíóborgarinnar Einu sinni krimmi. Bíóborgin sýnir mynd- ina Einu sinni krimmi NÝR yfirmaður Flotastöðvar Varnarliðsins mun taka við emb- ætti við hátíðlega athöfn á Kefla- LOFTÁRÁSIN Á SEYÐISFJÖRÐ; Dagskráin í dag Héðinshúsið: Leiklist kl. 20. Valdimar Öm Flygenring. í til- efni dagsins. P-leikhúsið. Vasa- leikhúsið. Einþáttungur eftir Þor- vald Þorsteinsson. Skilaboð til Dimmu eftir Elísabetu Jökuls- dóttur. Örleikrit. Nei, ekki ég, Bjömi Ingi Hilmarsson leikari og Ásta Henriksdóttir dansari flytja. Úr Reykjavíkursögum Ástu. Galleri Ingólfsstræti: Tón- leikar kl. 20.30. Ungir íslenskir gítarleikarar. Stórsveit Regnhlí- fasamtakanna. Jói á Hakanum flytur tónlistarspuna. Úlfhil’dur Dagsdóttir, Sigurgeir Orri Sigur- geirsson, Margrét H. Gústavs- dóttir og Jón Marínó flytja ljóð. Djúpið: Jasstónleikar kl. 21.30. Jasshljómsveit Jennýar Gunnars- dóttur. ■ ÚRSLITALEIKURINN í Evr- ópubikarkeppninni í knattspyrnu milli Danmerkur og Þýskalands verður sýndur í fundarsal Norræna hússins á tjaldi (3x4 m) föstudaginn 26. júní kl. 18-20. Útsending sjón- varpsins verður tengd við sýningar- tæki og varpað upp á tjald. Með þessu móti geta rúmlega 100 manns komið og horft saman á leikinn. ■ YFIRLITSSÝNING á verkum hafnfirsku listamannanna Gests Þorgrímssonar og Sigrúnar Guð- jónsdóttur stendur nú yfir í Hafn- arborg. Á sýningunni eru verk sem þau hafa unnið að á síðustu árum en að hluta til verk er spanna listfer- il þeirra í fjóra áratugi. Sýningin verður opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga fram til 29. júní. víkurflugvelli föstudaginn 26. júní kl. 10.00. Charles T. Butler kafteinn í Bandaríkjaflota tekur við starfi yfirmanns flotastöðvar- innar af James I. Munsterman sem einnig er kafteinn í Bandaríkja- flota og gegnt hefur þessu starfi undanfarin tvö ár. Flotastöðin á Keflavíkurflugvelli er sú deild Vamarliðsins sem annast rekstur allrar þjónustu við aðrar deildir Vamarliðsins svo sem rekstur húsnæðis og annarra mannvirkja, birgðahald, rekstur slökkviliðs, flug- vailarmannvirkja á Keflavíkurflug- velli, tækjabúnaðar og þjónustu við flugvélar svo eitthvað sé nefnt. Yfirmaður flotastöðvarinnar er því einskonar bæjarstjóri Vamarliðsins og starfa flestir íslenskir starfsmenn Varnarliðsins á hans vegum. -------♦ ♦ ♦-------- Sýning í Gallerí 11 ÞÓRARINN Blöndal heldur sýn- ingu á málverkum sínum í Gallerí 11, Skólavörðustíg, í tengslum við óháðu listahátíðina. Sýningin var opnuð 13. júní sl. og lýkur 28. júní. Opið er daglega frá kl. 14-18 og er aðgangur ókeypis. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson en leikendur eru Aldís Baldvinsdótt- ir, Erlingur Gíslason, Guðrún Ásmundsdóttir, Ingibjörg Björns- dóttir, Jón St. Kristjánsson, Karl Guðmundsson og Ólafur Guðmunds- son. Leikmynd og búningar eru í höndum Rósbergs Snædal. I verkinu er fylgst með nokkrum BÍÓBORGIN hefur hafíð sýn- ingar á myndinni Einu sinni krimmi. Leikstjóri er Eugene Levy. í aðalhlutverkum eru John Candy og James Belushi. Myndin segir frá litríkum hópi manna á ferð frá Róm til Monte Carlo. Glæpsamlegt athæfi er ekki á dagskrá hjá þessum vand- ræðagemsum. En margt fer öðruvísi en ætlað er því í lestinni er týndur hundur að nafni Napo- einstaklingum sem koma saman í útfararstofnun og eiga þar stutta stund saman ásamt organista stað- arins og presti. Þetta er bláókunnugt fólk sem á lítið sameiginlegt nema líkið þegar leikritið hefst og hefur hver sína leið til nálgast raunveru- leika þessara aðstæðna. Aðeins verða tvær sýningar á leon og er eigandi hans forríkur. Nú hugsar gengið sér gott til glóðarinnar og ætlar að krefjast hárrar upphæðar frá eiganda hundsins fyrir að skila honum. Hefst nú kapphlaup um að ná hundinum með von um að eign- ast vænar fjárfúlgur. En þegar hinir litlu krimmar mæta að húsi hundeigandans í Monte Carlo er komið að honum myrtum og þá fyrst bytjar ballið. verkinu, sú síðari sunnudagskvöldið 28. júní kl. 20.00. Á fimmtudagskvöldið er meiri leiklist á dagskránni í Héðinshúsinu: Þórey Sigþórsdóttir leikari flytur Skilaboð til Dimmu eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Björn Ingi Hilmarsson leikari og Ásta Henriksdóttir dansari flytja Nei, ekki ég eftir Sylviu Von Kospoth og flutt verður dagskráin Úr Reykjavíkursögum Ástu í umsjón Hinriks Ólafssonar. Aðgangseyrir er 500 krónur. (Fréttatilkynning) ■ BANDARÍSKA listakonan P. Lynn Cox sýnir í Kaffístofu Hafn<- arborgar. Sýningin ber yfírskrift- ina „Studies in Icelandic Landscape“. Sýningin verður opin frá kl. 11-18 virka daga en 12-18 umhelgar fram til 5. júlí. Opnunar- tími á fimmtudögum í sumar er frá kl. 12-21. ■ BOGOMIL og Milljónamær- ingamir halda tónleika á Púlsin- um í kvöld, fimmtudaginn 25. júní, og verður hluta þeirra útvarpað á Bylgjunni í beinni útsendingu milli kl. 22-24 í boði Gunnars Ásgeirs- sonar. Hljómsveitina skipa þeir Sigtryggur Baldursson, trommu- leikari Sykurmolanna, sem sér um söng, Sigurður Jónsson á saxafón, Ástvaldur Traustason á píanó, Úlfar Haraldsson á bassa og Steingrímur Guðmundsson spilar á trommur. Hljómsveitin spilar dægur- og mambótónlist og í tilefni tónleik- anna verður sviðið skreytt suðræn- um jurtum sem Blómaverkstæði Binna sér um. (Fréttatilkyiming) ■ HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í Grafarvogi verður formlega opnuð föstudaginn 26. júní. Stöðin er stað- sett í Hverafold 1-3, 2. hæð. Stöð- in hóf starfsemi 3. júní sl. Við stöð- ina starfa 2 læknar, 3 hjúkrunar- fræðingar, 2 móttökuritarar í hálfu starfi, 2 læknaritarar í hálfu starfí og 1 starfsmaður við ræstingu. Yfirlæknir er Atli Arnason og hjúkrunarforstjóri Margrét Níels- dóttir Svane. Stöðin býður upp á þá þjónustu sem heilsugæslustöðv- um ber að veita samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, þar með talin öll heilsuvemd, ungbamaeftir- lit, mæðravernd, heimahjúkran og bólusetningar. Jafnframt verður minniháttar slysaþjónusta veitt á stöðinni. Þar sem engin lyfjaverslun er í hverfínu hefur verið samið við Reykjavíkurapótek um að af- greiða lyf milli kl. 16 og 17 á dag- inn. Skráning á stöðina er alla virka daga kl. 8-17. Ákveðið hefur verið að húsnæði heilsugæslustöðvarinn- ar verði opið almenningi til sýnis laugardaginn 27. júní nk. milli kl. 10-14. (Fréttatilkynning) P-leikhópuriim og Vasaleikhús- ið frumsýna nýtt íslenskt leikverk EINÞÁTTUNGURINN í tilefni dagsins eftir Þorvald Þorsteinsson verður frumsýndur á óháðri listahátíð í Héðinshúsinu fimmtudags- kvöldið 25. júní kl. 20.00. Það er P-leikhópurinn sem stendur að sýningunni í samvinnu við Vasaleikhúsið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.