Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992
31
Kveðjuorð:
Karl Elíasson
Fæddur 17. febrúar 1911
Dáinn 7. júní 1992
Allt er í heiminum hverfult. Hið
mannlega ekki undanskilið. Nú
kveður einn af öðrum af vistmönn-
| um á Sólvangi. Og við það verður
skarð fyrir skildi. Þetta voru mæt-
ir menn hver á sinn hátt. En ellin
og orkan segja hingað og ekki
lengra. Kallið að handan berst og
undan því verður ekki vikist. Þá
er aðeins að kveðja og halda inn
á veginn dulda, sem bíður að
tjaldabaki. En þá fæst og svarið
við spurningunni oft áleitinni: „Er
nokkuð hinum megin?“ Er hér með
sagan Öldungis öll eða hefst ný
vegferð á bjartari og betri leiðum?
Spyr sá sem ekkert veit.
Karl Elíasson umsjónarmaður á
Sólvangi frá árinu 1954, þar til
hann lét af störfum sakir aldurs,
af árgerðinni 1911, góður maður
og gegn er nú horfinn af vettvangi
dagsins.
Karl var af traustu bergi brot-
inn. Fæddur að Kjalvegi við Hellis-
sand 17. febrúar 1911. Á Hellis-
| sandi átti hann heima til ársins
1944 en þá lá leiðin annað. Bjó
um skeið á Akranesi en fluttist svo
til Hafnarfjarðar á árinu 1948 og
átti þar heima æ síðan. Eiginkona
hans var Guðríður Fjóla Óskars-
dóttir frá Bervík á Snæfellsnesi.
Þau eignuðust 5 börn og eru fjög-
ur þeirra á lífi. Öll hin mannvæn-
legustu. Barnabörnin eru nú ellefu
talsins og bamabarnabömin em
þijú.
í gær var borinn til grafar ömmu-
bróðir okkar. Þorsteinn Einarsson,
eða Steini frændi eins og við syst-
urnar kölluðum hann.
Þegar við vorum yngri var Steini
frændi til sjós og þegar úr langsigl-
ingum var komið brást ekki að
hann færði okkur systrunum leik-
föng og góðgæti.
Þegar árin liðu hætti Steini á
sjónum og þá gafst okkur betra
tækifæri til að kynnast honum, en
hann varð þá tíður gestur á heimili
okkar. Alltaf þótti okkur jafn gam-
an að spjalla við hann og hlusta á
hann segja sögur frá gamalli tíð.
Steini frændi var okkur góður
og alltaf var hann tilbúinn að rétta
Fyrstu árin í Hafnarfirði vann
Karl ýmis verkamannastörf en árið
1954 var hann ráðinn umsjónar-
maður og húsvörður á Sólvangi.
Þar lágu leiðir okkar saman, er ég
tók þar við störfum 1. janúar 1967.
Fór alla tíð hið besta á með okkur.
Störfum sínum gegndi Karl af
mikilli samviskusemi og var vin-
sæll. Prúður í framkomu. Naut
hylli hjá öðru starfsfólki svo og
hjá vistmönnum. Starf húsvarð-
anna var og er ekki tómur leikur
heldur bindandi starf og löngum
erilsamt og margt kann að kalla
að í senn. „Margs þarf búið með“
var eitt sinn sagt og svo er enn,
líka á Sólvangi. Og eftirminnilegt
var hvað Karl gat verið léttur í
spori ef svo bar undir og þörf krafði
til að leysa vanda og til hans var
leitað. Áður en hitaveita kom í
húsið var vinna við upphitun þess
oftlega talsvert umhendis. Tækin
höfðu það til að bregðast þegar
verst stóð á jafnt á nótt sem degi
og gátu þá vökunætur orðið fleiri
en skyldi og margt í því sambandi
ekki auðleyst. Á þessu sviði hefur
nú þetta starf breyst til batnaðar.
Sólvangur hefur löngum verið
mjög farsæll með starfsfólk. Yfir-
leitt var og er um ágætisfólk að
ræða. Sumt hvað frábært. Hús-
verðir ekki undanskildir. Þetta fólk
lætur sína vinnu í té af eðlisbor-
inni samviskusemi og trúnaði.
Tengt því: „Og lífsins kvöð og
kjarni er það að líða og kenna til
í stormum sinna tíða.“ (St.G.St.).
Stuðlar að því eftir bestu getu að
okkur hjálparhönd ef eitthvað bját-
aði á. Með þesum örfáu orðum lang-
ar okkur að kveðja Steina frænda,
sem nú hverfur yfir móðuna miklu.
Blessuð sé minning hans.
Guð komi sjálfúr nú með náð,
nú sjái Guð mitt efni og ráð,
nú er mér, Jesú, þðrf á þér,
þér hefi ég treyst í heimi hér.
(H.P.)
Gerður og Kristrún
Einarsdætur.
Vegna mistaka sem urðu í
vinnslu þessara kveðjuorða í
blaðinu s.l. laugardag, birtast
þau hér aftur. Er beðið velvirð-
ingar á mistökunum.
sjúkir, aldurhnignir og öryrkjar
hljóti viðhlítandi umönnun. Slíkt
er ekki óveglegt verkefni.
Þá er Karl lét af störfum að
Sólvangi, miðað við gildandi
aldursreglur, fór brátt að síga á
seinni hlutann. Þrek hans tók að
þijóta og fyrr en varði var hann
orðinn vistmaður á sínum fyrri
starfsstað, Sólvangi. Dvöl hans þar
í heild orðin því allnokkur frá
starfsbyijun og þar til vegferðinni
lauk, þann 7. júní sl.
Ég leit til hans fáum dögum
áður en umskiptin urðu. Þá var
hann kominn á III. hæð og skammt
eftir. Ég talaði til hans nokkrum
orðum. Ekki veit ég glöggt hvort
þau náðu til hans en augnatillitið
gaf mér til kynna að svo hefði
verið og fagnaði ég því.
Traustur, vinnusamur, geðprúð-
ur og einkar hlýr starfsmaður er
nú horfinn okkur af vettvangi
dagsins.
Við sem höfðum af honum kynni
sem slíkum um fjölda ára þökkum
honum hans góðu störf og vinhlýtt
viðmót. Með þannig mönnum er
gott að eiga samleið. Finna áhug-
ann til verka og viljann og fúsleik-
ann að hrinda því í framkvæmd,
sem þörfin kallar á. Vera trúr yfir
því, sem honum var falið hveiju
sinni af meðfæddri samviskusemi
og skyldurækni. Og í hugann
hvarflar orð Sókratesar: „Góðum
manni getur ekkert grandað hvorki
lífs né liðnum og guðirnir eru ekki
afskiptalausir um hag hans.“
Þessir menn og þvílíkir eru yfir-
leitt lítt í fjölmiðlum nútímans. Þar
eiga þeir ekki sérstaklega upp á
pallborðið. Engu að síður er þó
hlutverk slíkra sannarlega mikils
um vert. Þeir eru hið góða salt
jarðarinnar og gegna mikilvægu
hlutverki, en löngum án lofs eða
viðurkenningar. Þetta eru þegnar
ekki stóð á uppákomunum, sem
urðu auðvitað hápunktur ferða-
lagsins. Þegar við sáum Pétur
Gaut hér á dögunum sátum við á
fyrsta bekk eins og vanalega. Er
leið að lokum fyrsta þáttar í há-
dramatísku atriði hrópaði amma
eins og þrumu lostin upp yfir sig
aftur á fjórða bekk en þar sat
Thor Vilhjálmsson, félagi hennar:
„Guð minn almáttugur Thor, hvar
er Grieg eiginlega?“ Það fór ekki
á milli mála hver var í húsinu það
kvöldið.
Þegar við kveðjum nú ömmu
þökkum við henni fyrir þennan
yndislega tíma sem við höfum átt
saman. Það er erfitt að hugsa sér
jólin, afmæli og yfirleitt aðrar
merkisstundir í fjölskyldunni án
ömmu Fríðu.
En auðvitað lifir hún áfram með
okkur í þeim áhrifum sem hún
hefur haft á okkur. Hún lagði
grunninn að bókmenntalegu upp-
eldi okkar bræðranna þegar í
vöggu með því að gefa okkur kvæði
Jónasar Hallgrímssonar í skírnar-
gjöf en hann lýsir aðskilnaði vina
þannig:
Háa skilur hnetti
himingeimur,
blað skilur bakka og egg;
en anda sem unnast
fær aldregi
eilífð að skilið.
Við minnust ömmu ekki bara
sem „perlu páfans“ heldur einnig
sem skemmtilegustu konu í heimi.
Lárus Páll, Ragnar
og Óli Björn.
Efni og tæki fyrir MIÍV6*4Í
járngorma innbindingu.
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 33 -105 Reykjavík
Símar 624631 / 624699
þagnarinnar, sem lýjast þar til
hvíldin kemur. Hlutdeild þeirra í
sköpun velferðarríkis hefur borið
hinn góða ávöxt. Þeir hafa og get-
ið sér orðstír sem eigi deyr í huga
þeirra, sem manngildi nokkurs
metur. Yfir minningu þeirra hvílir
blæfögur birta.
Við kveðjum hógværan, góð-
viljaðan, hollan en hlédrægan
samferðamann með þökk og virð-
ingu. Samfögnum honum með
lausnina úr fjötrum þess líkama
_____________Brids__________________
ArnórG. Ragnarsson
Sumarbrids
Sæmileg aðsókn var í sumarbrids
síðasta laugardag. Rúmlega 20 pör
mættu til leiks. Úrslit urðu (efstu pör):
N/S:
Erlendur Jónsson - Jóhannes Guðmannsson 316
Ingibjörg Grímsdóttir - Þórður Bjömsson 316
Láras Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 308
RagnarBjömsson-SævinBjaraason 304
A/V:
RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 327
Unnar A. Guðmundsson - Erlingur SverrissQn 325
Guðmundur Samúelss. - Erlingur Þorsteinss. 286
EyþórHauksson-BjömSvavarsson 286
og óskum honum alls hins besta á
nýjum vettvangi, nýrra starfa og
viðfangsefna. Nú er hann genginn
á vit eilífðarinnar, sem allt geymir
í skjóli hins mikla og eilífa anda,
um aldir alda.
Með bestu árnaðaróskum um
farsæld á framtíðarbrautum og
sérstökum þökkum fyrir gott sam-
starf á Sólvangi, kveð ég Karl
Elíasson.
Eiríkur Pálsson
frá Öldurhygg.
Halla Ólafsdóttir — Sæbjörg J ónasdóttir 484
Lárus Hermannsson - Guðlaugur N ielsen 482
Andrés Ásgeirsson - Jón Steinar Ingólfsson 463
Guðmundur Samúelsson - Júlíus Júlíusson 459
Sumarbrids í dag hefst kl. 17
(fimmtudag) og síðasti riðill fer af
stað kl. 19. Á laugardaginn hefst spila-
mennska kl. 13.30 (húsið opnar kl.
13). Allt spilaáhugafólk velkomið.
Nánari uppl. veitir Olafur Lárusson i
s: 16538.
Þess má geta í lokin, að sigurveg-
ari í A/V riðlinum síðasta mánudag,
Ólafía Jónsdóttir er orðin 88 ára. Hún
var þarna að spila við dótturson sinn,
Einar Kristinsson. Hörku spilamaður,
Ólafía.
Mjög góð aðsókn var síðan á mánu-
deginum, er 36 pör mættu til leiks.
Nokkur eftirvænting ríkti meðal spil-
ara vegna leiks Dana og Hollendinga
og brapst út fögnuður er úrslit lágu
fyrir. Áfram Danmörk.
Úrslit á mánudeginum urðu (efstu
pör):
N/S:
Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson
Þórður Sigurðsson - Valtýr Pálsson
V aldimar Elíasson - Sigurleifur Guðjónsson
Hjördís Siguijónsdóttir—Sævin Bjaraason
Erla Sigurjónsdóttir - Óskar Karlsson
A/V:
Ólafía Jónsdóttir - Einar Kristinsson
Leikur í bikarkeppninni
Leikur Sigfúsar Þórðarsonar, Sel-
fossi og Agnars Arnar Arasonar,
Reykjvík fer fram í Tryggvaskála,
Selfossi nk. sunnudag 28. júní og byij-
ar kL 17.
Bridsdeild félags eldri borgara
504 í Kópavogi
491 Sl. þriðjudag mættu 12 pör í tví-
465 menninginn og urðu úrslit þessi:
464 463 Bergsveinn Breiðfjörð - Eysteinn Einarsson 220
Stefán Jónasson - Garðar Sigurðsson 197
492 Ámi Jónasson - Gísli Sigurtryggvason 186
t
Útför bróður míns,
GÍSLA JÓNATANSSONAR,
Naustavík,
ferfram frá Kollafjaröarneskirkju laugardaginn 27. júníkl. 14.00.
Grímey Jónatansdóttir.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
GUÐRÚN ELÍSABET BJÖRNSDÓTTIR,
Deildarási 18,
verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju föstudaginn 26. júní kl. 15.00.
Guðrún Þórðardóttir, Hörður Sigmundsson,
Eria Þórðardóttir, Sigfreð Óiafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐBJARTUR JÓNSSON,
Víðivöllum 11,
Selfossi,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 27. júnf
kl. 15.00.
Gíslína Sumarliðadóttir,
Guðrún Guðbjartsdóttir, Einar Guðbjartsson,
SumaHiði Guðbjartsson, Margrét Sigursteinsdóttir,
Hjördís Guðbjartsdóttir, Elías Stefánsson,
Jón Ari Guðbjartsson
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
BJARNI ÞORSTEINSSON
húsasmíðameistari,
Bogahlíð 15,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn
25. júní, kl. 13.30.
Olga Axelsdóttir,
Agnes Bjarnadóttir, Erik Rasmussen,
Halldór Bjarnason, Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
Bjarni Friðrik Bjarnason,
Ágúst Bjarnason, Auður Ottadóttir
og barnabörn.
Hólmfríður Páls-
dóttir - Minning
Nú er hún amma Fríða farin og
við bræðurnir viljum minnast
hennar í fáeinum orðum.
Við erum á einu máli um að
fyrstu minningar okkar um ömmu
Fríðu eru frá fremsta bekk í Þjóð-
leikhúsinu þar sem gullu við bravó-
köll og önnur hvatningarorð af
dýpstu innlifun ætluð leikurunum.
Ömmu prímadonnu, menntaðri úr
því breska konunglega, munaði
aldrei um að sópa að sér athygl-
inni hvort sem mönnum líkaði bet-
ur eða verr. Þannig lagði hún und-
ir sig heilu leiksýningarnar ef
henni sýndist svo — þvílík var
stemmningin í kringum hana. Okk-
ur fannst þetta auðvitað alveg
hræðilegt. Vitandi vits að eitthvað
myndi gerast, amma myndi gera
eitthvað, var til þess að við kviðum
fyrir hverri leiksýningu og þær
voru aldeilis ekki svo fáar í þá
daga. Öllum sýningum fylgdu svo
alls kyns uppátæki og hefðir — svo
sem að fara baksviðs í hléi og á
eftir sýningu og helst á undan líka
til þess að heilsa upp á alla vinina
og athuga hvort allt væri ekki í
lagi. Smám saman fórum við að
hafa gaman af öllu saman og gerð-
um okkur grein fyrir því að hver
leikhúsferð hafði miklu meira í för
með sér en að horfa á eitt leikrit.
Amma hafði djúpan skilning á
bókmenntun og ótrúlegt innsæi í
hvers kyns listsköpun. Það að fara
í leikhús með ömmu Fríðu var
ævintýri sem óhjákvæmilegt var
að taka þátt í frá upphafi til enda.
Hver leikhúsferð átti sér nefnilega
nokkurra vikna aðdraganda, þ.e.
6-8 símtöl á dag þar sem allt
mögulegt og ómögulegt varðandi
stóra daginn var skipulagt og leik-
húsverkið rætt fram og aftur og
Þorsteinn Einars-
son - Kveðjuorð