Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 33 Michelle Pfeiffer í gervi Kattarkonunnar velgir leðurblökumanninum undir uggum í myndinni „Batman snýr aftur“. KVIKMYNDIR Nýtt Batman-æði grípur um sig í Bandaríkjunum FYRIRLESTUR MEÐ GlUvUDliV Fyrirlestur í Borgarleikhúsinu í KVÖLD kl. 20 - 22. Mibasala í Borgarleikhúsinu frá kl. 17-20. Abgangseyrir kr. 700,-. HEIMSLJÓS Kripalujóga á íslandi. Armstrong KERFIS-LOFT Yíir 250 gerðir ctí loftaplötum. CMC - upphengikerfi og lím. LeitiC tílboða EINKAUMBOÐ TEPPABÚDIN BY GGING AVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 26. SÍMI 91-681950 -til blettahreinsunar- FÆSTÍ MATVÖRUVERSLUNUM DreiringaraCHli Þýzk- Islereka hl. 675600 Nýtt Batman-æði hefur gripið um sig í Bandaríkjunum. Kvik- myndin „Batman snýr aftur“ hefur tendrað bálið að nýju. Myndin var frumsýnd um síðustu helgi í 2.644 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og nam heildarsala aðgöngumiða 46,6 milljónum dollara, eða nærri 3 milljörðum ÍSK. Engin önnur kvik- mynd hefur náð yfir 15 milljóna doll- ara sölu á aðgöngumiðum á einum degi. Fyrra þriggja daga sölumetið, 42,7 milljónir dollara, átti fyrri Bat- man-myndin, en hún var sýnd í færri kvikmyndahúsum, eða 2.194. Nýja myndin fær heldur misjafna dóma, þrátt fyrir góða aðsókn. Hóp- ur tíu barna innan við 12 ára, sem fengin voru til að dæma myndina, gáfu henni að meðaltali tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Einstaka gagnrýnandi í hópi fullorð- inna telur nýju myndina betri en þá fyrri, en fleiri telja henni til foráttu hversu dökk hún er og dimm og þess vegna niðurdrepandi. Gerð nýju myndarinnar kostaði 55 milljónir dollara og vafalítið skap- ar hún mikinn gróða fyrir framleið- endurna. Heildartekjur af eldri myndinni urðu 405 milljónir dollara. I kjölfarið fylgir kaupæði á ýmsum fiíkum og tólum, sem söguhetjumar nota í myndinni. Mikið var til af slíku frá því æði sem fyrri myndin skóp. Margir höfðu fargað þeim hlutum, en þeir þykja brúklegir enn, þó flest böm telji þá úrelta og segja að ekk- ert jafnist á við nýju skyrturnar, herðaslámar og hjálpartólin. Þetta rennur nú út eins og heitar lummur og eru kaupmenn harla glaðir. u COSPER TU COSPIR i Hvort ég ætli að kaupa buxur? Nei, hvernig dettur þér það í hug? SKULDABRÉF GLITNIS 2-4 ára verðtryggö skuldabréf með fastri ávöxtun til gjalddaga. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavik. Simi 68 15 30. FALLE Fimmta kynslóðin af Civic hefur litið dagsins ljós. Við fyrstu kynni vekja glæsilegar línurnar athygli, nánari kynni upplýsa um tækni- lega kosti og yfirburðahönnun. Civic árgerð 1992 er til sýnis að Vatnagörðum 24, mánudaga til föstudaga kl. 9:00 - 18:00 Nánari upplýsingar eru veittar í síma 68 99 00 Verð frá: 969.000,- stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. I I 15x20 20x20 30x30 42x42 1.765 kr. m 2 1.985 kr. m2 1.985 kr. m2 3.385 kr. m2 1.236 kr. m2 1.390 kr. m2 1.390 kr. m2 2.370 kr. m2 Veggflísar Gólfflísar Gólfflísar Gólfflísar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.