Morgunblaðið - 08.07.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.07.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JULI 1992 í DAG er miðvikudagur 8. júlí sem er 190. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.17 og síð- degisflóðkl. 13.01. Fjara kl. 6.36 og kl. 19.19. Sólarupp- rás í Rvík. kl. 3.24 og sólar- lag kl. 23.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 20.39. (Almanak Háskóla íslands.) °9 Þér, yngri menn, verið öldungunum undirgefnir og skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, því að „Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúk- um veitir hann náð". (1. pét. 5,5.) 1 2 3 ¦<-. 8 9 10 Ti ¦ 12 "~ 13 LÁRÉTT: - 1 sitja álútur, 5 virða, 6 fjallsnef, 7 fæði, 8 fiskar, 11 sjór, 12 sarg, 14 vætlar, 16 bað um. LÓÐRETT: - 1 ill ævi, 2 hryssu, 3 keyra, 4 dansleikur, 7 bókstaf- ur, 9 skessa, 10 peninga, 13 að- gæti, 15 sting. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hestar, 5 má, 6 njálgs, 9 dáð, 10 ók, 11 sr., 12 Oli, 13 anar, 15 man, 17 akarni. LÓÐRÉTT: - 1 handsama, 2 smáð, 3 tál, 4 roskin, 7 járn, 8 gól, 12 órar, 14 ama, 16 nn. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. Leiguskipið Ninkop kom að utan í gær. HAFNARFJARÐARHOFN. Togarinn Ýmir er kominn af veiðum. Togarinn Venus fór á veiðar í gær og þá kom asfaltflutningaskip að utan með farm. Valur fór á strönd- ina. ARNAÐ HEILLA ^ fTára afmæli. Á morg- I fj un, 9. júlí, er 75 ára Sveinn Björnsson, Lyng- haga 2 Rvík, stórkaupmað- ur og fyrrum ræðismaður. Hann tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Vonar- stræti, á afmælisdaginn kl. 17-19. r^ pTára afmæli. í dag 8. I tÞ júlí er 75 ára Klara Kristjánsdóttir, Kleppsvegi 32 Rvík. Eiginmaður hennar er Sigmundur Karlsson. Um þessar mundir er hún á Vífils- staðahæli. pf/\ára afmæli. Á morg- O vl un, 9. þ.m., er fimm- tugur Halldór Svavarsson, Hraunbrún 30, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, Rvík á afmælisdaginn eftir kl. 20. FRETTIR í fyrrinótt hafði ekki mælst frost uppi á hálendinu og minnstur hiti á láglendi mældist 6 stig, t.d. í Strandahöfn. I Reykjavík var 9 stiga hiti og dálítil úrkoma. I fyrradag sást til sólar í tæplega 4 klst. Mest úrkoma um nóttina var austur á Kirkjubæjar- klaustri, 9 mm. SELJUMANNAMESSA er í dag. í Stjörnufr./Rímfræði segir: „Messa til minningar um írskt flóttafólk, sem sagan segir að hafi látið lífið á eynni Selju, skammt frá Björgvin (Noregi) á 10. öld. Frá því er greint í Flateyjarbók". HJÚKRUNARFÉL. f slands, lífeyrisþegadeild, fer í skemmtiferð miðvikudaginn 15. þ.m. og verður farið að Gullfossi og Geysi um Laug- arvatn. Höfð viðkoma í Skál- holti. Lagt verður af stað frá Suðurlandsbraut 22 kl. 13 og komið aftur í bæinn um kvöld- ið. Nánari uppl. í skrifstofu félagsins og þar verða þátt- takendur skráðir. HJÁLPRÆÐISHERINN efnir til flóamarkaðar í dag kl. 10-18. FÉL. eldri borgara ráðgerir dagsferð austur í Þórsmörk 22. júlí nk. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins. BÓKASALA. Fél. kaþólskra leikmanna í dag á Hávalla- götu 14, kl. 17-18._______ BRÚÐUBÍLINN er í dag kl. 10 í Fífuseli og kl. 14 í Bleikjukvísl. ÆTTARMÓT. Niðjar Torfa Björnssonar í Asparvík og eiginkvenna hans Guðrúnar Ólafsdóttur og Önnu Bjarn- veigar Bjarnadóttur, efna til ættarmóts að Varmalandi í Borgarfirði 24.-26. júlí. Und- irbúningsnefnd skipuð þess- um mönnum, Ingólfi Andrés- syni Bæ, á Selströnd, s. 95-13242 og Akureyringarnir Gunnar Aspar s. 22049 og Björn Jóhannsson s. 22709 gefa nánari uppl. og skrá væntanlega þátttakendur. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20 í kvöld. Guðmundur Óskar Ólafsson. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Arbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- fjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörur, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Yndislega ókleift Yfirstétt íslands hefur komizt að þeirri þægilegu riið-^1 urstöðu, að ekki sé hægt að koma í veg fyrir, að hún taki hækkuð laun í samræmi viö úrskurð Kjaradóms. Einungjs sé hægt aö reyna aö koma með nýjum lögum veg fyrir, að slíkir atburðir endurtaki sig. imi. Það er ekkert smá, sem maður getur ruglast í að telja, þegar augun eru svona fljótandi í tárum, vinur... Kvötd-, nætut- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. júli ti! 9. júli að báöum dögum meðtöldum er i Arbaejarapóteki, Hraunbas 102b. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt tyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sölarhringinn, laugardaga og hekjidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Laaknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarapitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hetur heimilislækni eða nær ekki tii hans s. 686600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknapjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplysingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtbk áhugafóiks um alnærnisvandann styðja smitaða og sjúka og aöslandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaóarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimiiislæknum. Þag- mæisku gætt. Samtökln '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apotek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapotek: Virka daga 9-19. L3ugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka dag3 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heiisugæslustoö: Læknavakl s. 51100. Apótekið: Virke daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapotek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Árftanes s. 51100. Keílavik: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakl fásl i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Urjpl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga Ul kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14,HeimsóknartímiSjúkrariússinskl. 15.30-16ögkl. 19-19.30 - Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætiað bórn um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sórarhrínginn. S. 91-622286. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aidri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-Mmtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfíðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Forcldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217. veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðiud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og f íkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 60) 770. Viðtalstími hjé hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrklartelaj kr«bbamein«»)úkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök tii verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðsjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhdpur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvfjld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-tamtökln. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. [ Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimill rlklslns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vlnaiína Rauða krossins. s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem lelja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14,00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Rlkisútvarpsins tll útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.16 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 8 15770 og 13855 kHz. Kvóldfréttir kl. 19.35 i 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auðlind- in" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kJ.12.1fog 14.10á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir íiðinnar víku. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Undspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi lyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúní 10B: Kl, 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspltalinn I Fossvogi: Mánudaga til fbstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjéis alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl, 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alia daga. Fæðingarhelmili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftall Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og i hátiðum: Kl. 16.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - ejúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bitana á veitukerfi vatns og hítaveitu, s. 27311, H 17 til ki. 8. Sami simi á helgiclögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SOFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kt. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimtána) sömu daga 9-16. Háskólabókasaln: Aðalbyggingu Háskóla l'slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Rcykjavíkur: Aðalsafn, Pinghottsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðub«rgi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Solheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bðkabflar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þríöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kt, 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnfð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsogn um fastasýningar. Árbœjarsafn: Opið alla daga ki. 10—18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1, sept. kl. 14-16. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveftu Reykjavikur við rafstöðina viö Elliðaér. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaftastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekkí miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgarkl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-ftmmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn:AfmælissýninginHafrtarhúsinu,virlcadaga 13-18, sunnud. 11-17. iVlyntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýníngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafníð Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alta daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasaín Keftavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSÍNO Fí^ykjnv^, -.ipr,i 10000. Akureyri s. 96 21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðfr í Reykjavik: Leugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17 30 Sunnud 8.00-17.30. Garðabær: Sundt. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnaríjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðfs: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga' 7-19 30 Hefg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfelfssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45), FÖstudaga kl, 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Optn mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fostudaga W. 7-21, laugardaga kl. B-18 sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud.kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.