Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBIAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1932 13 1992 Laugardaginn 11. júlí kl. 11:00 LYMPIUHLAUPIÐ - ALMENNIN GSHL AUP FYRIR ALLA - ALLIR ALDURSHÓPAR - ALLIR MEÐ GANGA - HLAUP - SKOKK Ólympíuhlaupið 1992 er nú haldið í minningu Sveins Björnssonar, fyrrverandi forseta ÍSÍ. Allir þátttakendur fá Ólympíuskjal undirritaö af Juan Antonio Samaranch, forseta Alþjóöa Ólympíunefndarinnar HLAUPALEIÐ: Frá iþróttamiöstöð ÍSÍ, um Laugardalinn, austur Sunnuveg ||§ og niöur hjá TBR-húsinu, um göngustíginn við Suðurlandsbraut að íþróttamiöstööinni. Hver hringur er 3 km. ^ Laugardalurinn er útivistarparadís. VEGALENGDIR: Hægt er aö velja um tvær vegalengdir: 3 eöa 6 km. ÞÁTTTÖKUGJALD ER KR. 350 Veirksmibjaii VÍFILFELL gefur drykki ÚTDRÁTTARVERÐLAUN Dregiö veröur úr númerum keppenda og eru eftirtalin verölaun: 1. Hringmiði um landið með BSÍ fyrir 2 2. Helgarlykill á Hótel Örk fyrir 2 3. Matur á Fógetanum fyrir 2 4. Kolagrill frá ESSO 5. Mánaðarkort í Mætti loknu. Á — /ýrlr pig og pina /jölskyldu! OfM Hflfll hf cdidas ÆŒ^ EIMSKIP ISLANDSBANKI BOLUR S.F. A&B Bakarnð FRÓDI 80KA f. BIADAÚTGAFA VIÐGREIÐUM ÞÉRLEIÐ OPTÍMA Skráning til 10. júlí hjá FRÍ í síma: 91-685525 og hjá ÍSÍ í síma: 91-813377. Einnig er skráning á keppnisdag frá kl. 09:00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.