Morgunblaðið - 08.07.1992, Side 33

Morgunblaðið - 08.07.1992, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 33 Morgunblaðið/Alfons FJALLAFERÐIR Sérstakt tilboð kr. 995 Skinnklæddar heilsutöflur með ekta korkinnleggi Ólafsvík. Þeir feðgar Guðmundur Sveins- skiptið. Þennan umrædda dag var son og Tómas nota hvert tæki- mikið af ferðafólki uppi á Jökli, eins færi sem gefst til að komast frá og oft gerist á góðviðrisdögum. dagsins önn og skjótast upp á Snæ- Þeir feðgar notuðu tækifærið og fellsjökul. Ljósmyndari Morgun- fengu sér kakó og kleinur til að róa blaðsins á Ólafsvík brá sér á dögun- hugann í hitanum. um með þeim feðgum upp á topp jökulsins í blíðskaparveðri og sagði Guðmundur við það tækifæri að hann hefði farið í að minsta kosti hundrað ferðir upp á jökul en aldr- ei fengið eins gott veður og í þetta i _ wÁ \ ; Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. Vbíður þér í Næw k ■■ X Zj- i Morgunblaðið/Björn Bjömsson Stýrimaður í brú Heijólfs. FERJUR Glæsilegt skipá Króknum Það er ekki ofmælt að hið nýja og glæsilegasta farþegaskip Vestmannaeyinga hafi vakið verð- skuldaða athygli á hringferð sinni í kring um landið. Hvarvetna hefur mikill mannfjöldi skoðað skipið og þannig var það einnig á Sauðár- króki þegar Herjólfur kom þangað þriðjudagsmorguninn 16. júní. Fjöldi fólks lagði leið sína á hafn- arsvæðið þegar um morguninn og allan daginn var stöðugur straumur bæjarbúa að skoða skipið. Fulltrúar bæjaryfirvalda, þeir Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri og Brynjar Pálsson formaður Hafnarnefndar fögnuðu komu skipsins með blóm- um og færðu bókasafni skipsins að gjöf Sögu Sauðárkróks, í þrem bindum eftir Kristmund Bjarnason. Um klukkan 20 á þriðjudags- kvöld voru landfestar leystar og Hetjólfur sigldi út Skagafjörð, en ætlunin var að sigla umhverfis Grímsey og sjá fegurð miðnætursól- ar við heimskautabaug en síðan lá leiðin til næsta viðkomustaðar. I MIÐVIKUDAG/FIMMiyDAG/. FÖjSTUDAGÆG LAUGARDAG M ^EjÍ.TiHaftRABfftj SfimlEydGmiCsy®ÍþgSSA DAGA ^ » úívkl A/Géþum'¥ÖRblM mJt « á GÓLFTEPPI - GÓLFDREGLAR VEG JðÚKAR 5fcm á bre& KVERKLISTAR 6 gerðir FILT GÓLFTEPPI 2m-4m RIMIAGARDÍNlflR plast-áPl LOFTRÓSIR 14 geróir HÖHNS parket GÓIÍFDÚKAR 2m-3m-4m bra^ðir ROWNEY Listmalaravörur VEGGFÓDUR VILLEROY OG BOCH gólfflísar MÁLNINGAVÖRUR Harpa-Sadolin-Polytex § m Imi Mrnámi Grensásveg 11 • Sími 813500 AF OLLUM VORUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.