Morgunblaðið - 08.07.1992, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992
BUGSY
STÓRMYND
BARRYS LEVINSON
WARREN REATTY, ANNETTE
BENING, HARVEY KEITEL OG
REN KINGSLEY.
ÍYNDIN, SEM VAR TILNEFND
TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA.
* ★ *DV.
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★ ★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
Bönnuð börnum i. 16 ára.
500
ÓÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl. 7.05
og 9.15.
Bönnuð i.
14ára.
Sýnd kl. 4.45.
Landssamband veiðifélaga:
Yfirlýsingu um endur-
skoðun veiðileyfa fagnað
Stjórn Landssamband veiðifélaga, f.v.: Vigfús B. Jóns-
son, Laxamýri, Svavar Jensson, Hrappsstöðum, Halldór
Sigurðsson, Miðhúsum, Böðvar Sigvaldason, formaður,
Barði og Ketill Ágústsson, Brúnastöðum.
AÐALFUNDUR Landssam-
bands veiðifélaga var hald-
inn í Vopnafirði 15. og 16.
júní sl. Miklar umræður
urðu um veiðilöggjöfina og
framkvæmd hennar, meng-
unarmál, sölu laxveiðirétt-
inda og afréttarmálefni.
Halldór Blöndal landbúnað-
arráðherra ávarpaði fund-
inn og sömuleiðis Árni Is-
aksson veiðimálastjóri og
Emil Sigurjónsson fulltrúi
Stéttarsambands bænda.
Fundinn sóttu um 40 full-
trúar víðsvegar að af land-
inu.
í samþykktum aðalfundar-
ins í Vopnafírði er fagnað
þeirri yfirlýsingu landbúnað-
arráðherra að hafíst verði
handa um endurskoðun lax-
og silungsveiðilaganna frá
1970 og ítrekuð ýmis atriði,
sem Landssambandið vill
leggja áherslu á við endur-
skoðun laganna, svo sem
varðandi skýr ákvæði um
aukið eftirlit með sjávarveiði
og að það eftirlit verði kostað
af ríkissjóði eins og önnur
löggæsla. Þá taldi fundurinn
■ SPARISJÓÐUR Hafn-
arfjarðar efndi til sparisjóðs-
hlaups í tilefni af 90 ára af-
mæli sparisjóðsins laugardag-
inn 26. júní sl. Hlaupið hófst
við sparisjóðinn á Strandgötu
og voru hlaupnar 3 vega-
lengdir 2,5 km, 4,5 km og
10,2 km. Mjög góð þátttaka
var í hlaupinu, um 800 þátt-
takendur á öllum aldri. Sigur-
vegarar á öllum vegalengdum
karla og kvenna fengu eigna-
bikara og allir hlauparar
fengu verðlaunapening og
svifdisk að launum fyrir þátt-
tökuna. Eftirtaldir urðu sigur-
vegarar: í flokki 12 ára og
rétt að halda því skipulagi
veiðimála lítt breyttu, sem
hingað til hefur ríkt, þar sem
veiðifélög og Veiðimálastofn-
un gegna lykilhlutverki undir
yfírstjórn landbúnaðarráðu-
neytis.
Aðalfundurinn vekur at-
hygli á mikilvægu hlutverki
veiðifélaga í sveitum landsins.
Þau séu jafnframt trygging
fyrir góðum skilum á arði af
veiði og veiti mikilvægar upp-
yngri: Magnús Leví Sveins-
son, Hildur Ýr Viðarsdóttir,
Kristinn Logi Hallgríms-
son, Eyrún Ösp Birgisdótt-
ir, Órri Freyr Gíslason, Eva
Dís Björgvinsdóttir og Erna
Fannberg. í flokki 13-16
ára: Logi Viðarsson, Kol-
brún Hauksdóttir, Njáll
Bjamason, Gauti Jóhann-
esson og Gréta Rún Áma-
dóttir. í flokki 17 ára og eldri:
Jóhanh Ingibergsson,
Bryndís Svavarsdóttir,
Steinn Jóhannsson, Svala
Sigurðardóttir, Jóhannes
Guðjónsson og Herborg
Þorgeirsdóttir.
lýsingar um þróun veiðimála.
Fundurinn vilji að lögð sé
áhersla á að efla starf veiðifé-
laganna og samtaka þeirra.
Þá var ályktað um EES þar
sem segir að fundurinn vari
alvarlega við samningnum;
fjársterkir aðilar geti eignast
jarðeignir og laxveiðiréttindi
hér á landi. Fundurinn skorar
á stjórnvöld að setja í íslensk
lög skýr ákvæði þannig að til
slíks geti ekki komið, nái
samningurinn um EES fram
að ganga. Sömuleiðis mót-
mælti fundurinn þeim hug-
myndum og tillögum, sem
komið hafa fram um að ríkið
fái yfírráð yfir afréttum eða
hlunnindum á afréttum, sem
lögum samkvæmt heyri undir
sveitarfélög og upprekstrar-
félög. Það sé skoðun fundar-
ins, að málefni afréttanna eigi
að vera í höndum heimaaðila,
stofnun og starfsemi um-
hverfisráðuneytis eigi ekki að
breyta neinu í því efni, og
varar fundurinn við öllum
miðstýringartilburðum.
Auk aðalfundarstarfa í
Vopnafirði var efnt til kynn-
isférðar um héraðið í boði
heimamanna og efnt var til
kvöldfagnaðar. Fundarstjórar
á fundinum voru þeir Siguijón
Friðriksson, Ytri-Hlíð, og
Bragi Vagnsson, Burstafelli,
en ritarar Jón Guðmundsson,
Fjalli, og Jón Benediktsson,
Auðnum. í stjórn Landssam-
bands veiðifélaga eru Böðvar
Sigvaldason, Barði, formaður,
Halldór Sigurðsson, Miðhús-
um, Svavar Jensson, Hrapps-
stöðum, Ketill Ágústsson,
Brúnastöðum, og Vigfús B.
Jónsson, Laxamýri.
Fréttatilky n ning.
Mjög góð þátttaka var í sparisjóðshlaupinu I Hafnarfirði.
23. ólympíuleikarnir í eðlisfræði;
Fræðilegn verkefnin
hefðbundin en erfið
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU FYRSTA
FLOKKS
"'l
~T~
HASKOLABÍO SIMI22140
GRIMMYMD SUMARSIMS
VERÖLDWAYNES
FYNDNASTA
MYNDINÍ BANDA-
RÍK7UNUM
MYNDIN SLÓ í GEGN
í BRETLANDI FYRIR
SKÖMMU
★ ★ ★ ★TVÍMÆLA-
LAUST GAMAN-
MYND SUMARSINS
SAMFELLDUR
BRANDARI FRÁ
UPPHAFITIL ENDA.
STÓRGRÍNMYND
SEMÁENGASÉR
LÍKA.
ATH. GEGN FRAMVISUN
BÍÓMIDA AF „VERÖLD
WAYNES“ ER VEITTUR
10% AFSLÁTTUR HfÁ
PIZZA HUTÍMJÓDD-
INNIOG HÓTEL ESJU.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05
og 11.10.
LUKKULAKI
ASEKUNDUBROTI
Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
Fjölgxtn þátttökulanda veldur vandamálum
Espoo. Frá Viðari Ágústssyni fréttaritara Morgunblaðsins.
í GÆR voru á fundi Ólympíuráðsins sem i eiga sæti farar-
sljórar frá öllum þátttökulöndum, kynnt fræðileg verk-
efni þessara ólympíuleika. Töluverðar umræður urðu um
verkefnin og tóku þau nokkrum breytingum frá því sem
hinir finnsku höfundar höfðu ráðgert. íslensku farar-
stjóramir og áheyrnarfulltrúinn luku þýðingu og út-
prentun verkefnanna á fimmta tímanum í morgun.
í morgun glímdu keppend-
ur við fræðilegu verkefnin.
Þau voru mjög erfið, úr hefð-
bundinni eðlisfræði og falla
vel að framhaldsáfanga í
háskóla. íslensku piltarnir
voru að vonum óhressir enda
gekk þeim ekki vel að eigin
sögn. Ekki er þó ástæða til
að ætla að árangur íslenska
liðsins verði lakari í ár en
áður þar sem hlutfallsleg
geta ræður röðun í verð-
launasæti.
Af 178 keppendur (en ekki
176 eins og missagt var í
gær) eru aðeins 4 stúlkur það
er svipað hlutfall milli kynja
og áður hefur verið. Fjöldi
nýrra þjóða hefur bæst við í
■ FÆREYSKUR dans
verður stiginn í fundarsal
Norræna hússins í kvöld,
miðvikudag, kl. 20.30. Þar
koma fram félagar í kirkju-
kómum Ljómur frá Vogum
í Færeyjum og skemmta með
dansi, söng og fornum leikj-
um. Aðgangur er ókeypis og
öllum opinn.
þátttakendahópinn. Þó urðu
hinir finnsku gestgjafar að
hafna ósk nokkurra fyrrum
Sovétlýðvelda um þátttöku
þar sem fjöldi þátttakenda
var kominn fram úr áætlun.
Sem dæmi má nefna að fyrr-
um Júgóslavíu var sent þátt-
tökuboð til Belgrad en það
í frétt frá undirbúnings-
hópi segir, að Evrópuráðið
skipuleggi nú í annað sinn í
sögu ráðsins æskulýðsnám-
stefnu, sem sé fyrsta stóra
verkefnið sem ráðið standi
fyrir eftir fall múrsins milli
austurs og vesturs. Fyrsta
námstefnan var haldin á al-
þjóðlegu ári æskunnar 1985
í Strassburg, Fraklandi.
I fréttinni segir að rúmlega
var síðan afturkallað og Sló-
veníu og Króatíu boðið að ósk
þeirra.
Keppendurnir eiga róiegan
dag framundan á morgun
þegar þeim er boðið til vísind-
amiðstöðvarinnar Heureka í
Vantaa. Fararstjórunum
verða þá kynnt hin tvö verk-
legu verkefnin þessara
ólympíuleika og má búast við
að þýðing þeirra og útprent-
un taki lungann úr nóttinni.
Keppendur glíma síðan við
verklegu verkefnin í tveimur
2 'A klst. löngum áföngum á
fimmtudag.
250 ungmenni, fulltrúar
ýmissa æskulýðssamtaka
víðsvegar um Evrópu, muni
fjalla um stöðu ungs fólks
og taka afstöðu til ýmissa
málaflokka, sem snerta ungt
fólk. Tíu umræðuhópar fjalli
um ýmsa málaflokka. s.s.
umhverfismál, atvinnuleysi,
kynþáttafordóma, stjómmál
o.fl.
Sex ungmenni á nám-
stefnu Evrópuráðsins
SEX ungmenni á vegum Æskulýðssambands íslands og
EFIL (alþjóðasamtaka skiptinema) verða fulltrúar íslands
á námstefnu Evrópuráðsins í Bratislava í Tékkóslóvakíu
dagana 12.-19. júlí.