Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jO. TF STOÐ-2 b svn 13.55 ► Á rangri hillu (Desert Rats). Hérsegirfrá uppreisnargjörnum bæjar- búa sem er gerður að lög- reglustjóra eftir að hann kemur í veg fyrir bankarán. 16.00 ► Meistaragolf.Fylgst með 17.00 ► íþróttaþátturinn. í þætt- 18.00 ► Múmfnálfarnir 18.50 ► Táknmáls keppni á Arctic Open-mótinu sem inum verður meðal annars fjallað (40:52). Finnskurteikni- fréttir. fram fór á Akureyri fyrir skðmmu um íslensku knattspyrnuna og kl. myndaflokkur. 18.55 ► Drauma- og farið á mót á Wenthworth-vellin- 17.55 verður farið yfir úrslit dags- 18.25 ► Bangsi besta steinninn (10:13). um í Bretlandi. ins. Umsjón: Kristrún Heimisdóttir. skinn (1:26). Teiknimynda- 19.20 ► Kóngurí flokkur. ríki sfnu(10:13). 15.20 ► Konurnar við Brewster stræti (Women of Brewster 17.00 ► Glys (Gloss). Sápu- 17.50 ► Svona grillumvið. 18.40 ► Addamsfjöl- Place). Framhaldsmynd í tveimur hlutum um hóp kvenna sem ópera þar sem allt snýst um Endurtekinn þáttur þar sem skyldan. Bandariskur tók höndum saman í baráttunni gegn afskiptaleysi þjóðfélags- peninga, völd og framhjá- þeir félagar bjóða upp á myndaflokkur um óvenjuleg- ins gagnvart minnihlutahópum. Seinni hluti er á dagskrá á hald. grillsteikt grísalæri og humar ustu fjölskyldu allra tíma. morgun. Aðall.: Oprah Winfrey, Robin Givens, CicelyTyson í skel. 19.19 ► 19:19. Fréttirog og Jackee. 1989. 18.00 ► Stuttmynd. veður. 17.00 ► Iquitos. Heimildarþáttur um „gúmmíborgina" sem um tíma hýsti flesta milljónamæringa miðað við stærð en nokkur önnur borg á jörðinni. 18.00 ► Losun eiturefnaúrgangs (Fishing in Troubled Water). í þess- um heimildarþætti erfjallað um það hvernig Bretar hafa losað sig við eiturefnaúrgang og afleiðingarþess á umhverfið. 19.00 ► Dag- skrárlok. SJONVARP / KVOLD Tf 19.30 19.52 ► Happó. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 20.30 21.0 D 21.30 22.00 22.30 23.0 D 23.30 24.00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Blóm dagsins. Loðvfðir. 20.45 ► Fólkið í landinu. Ég er röðunarsjúk. 21.10 ► Hveráaðráða Bandariskurgamanmyndaftokkur. 21.35 ► Perry Mason og morðið í ieikhúsinu (Perry Mason: The Case ofthe Musical Murder). Bandarísk sjónvarpsmynd um hinn klóka lögmann, Perry Mason. Harðskeyttur leikstjóri er drepinn og þegar farið er að kanna málið kemur í Ijós að hann virðist hafa átt óvini í hverju horni. Maltin's gefur miðlungseinkunn. Sjá kynningu. 23.10 ► Sammy og Rosie fá það (Sammny and Rosie get Laid). Bresk b’íómynd frá 1987. Roskinn maður kemur til Englands til að heimsækja son sinn. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf endum yngri en 16 ára. 0.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrálok. 20.00 ► Falin 20.30 ► Barn óskast (Immediate Family). Ungum hjón- myndavél (Be- um gengurekkert aðeignast barn. Þrá þeirra eftir barni adle's About). er slík að þau setja sig í samband við unga konu, sem Sprenghlægi- er með barni, og gera við hana samning um að fá legurbreskur barnið þegar það er komið í heiminn. Maltin’s gefur myndaflokkur. * ★ Vi og Myndb.handb. ★ ★ ★. Sjá kynningu. UTVARP 22.00 ► Draugabanar II (Ghostbusters II). Fimm áreru liðin frá því að Draugabanarnir björguðu New York frá illum örlögum. En árarnir eru aftur komnir á kreik. Þá er ekkert annað en að dusta rykið af gömlu græjunum og leggja til atlögu þá. Aðall.: Bill Murry, Dan Aykroyd, Sigourney Weaverog Rick Moranis. 1989. Bönnuð börnum. Sjá kynningu. 23.40 ► Domino. Strang- lega bönnuð börnum. 1.20 ► Ljúgvitni (False Witness). Bönnuð börnum. 2.55 ► Dagskrárlok. Stöð 2: óskast ■I Barn óskast (Immediate Family) fjallar á gamansaman 30 hátt um viðkvæmt mál. Hjón nokkur, sem Glenn Close og James Woods leika, geta ekki eignast börn, þannig að þau ættleiða ófætt barn. Þau eru ung og í góðum efnum og geta því borgað fyrir greiðann. Allt gengur vel uns á hina náttúrulegu for- eldra, sem leikin eru af Kevin Dillon og Mary Stuart Masterson, fara að renna tvær grímur. Leikstjóri er Jonathan Kaplan. Bam RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Skúla Halldórsson, Söngfélagar einn og átta, Kjartan Ragnarsson, Sverrir Guð- jónsson, Silja Aðalsteinsdóttir, Viðar Gunnars- son, Hallbjörg Bjarnadóttir, Siglús Halldórsson o.fl. syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út i sumarloftið. Umsjón: önundur Björns- son. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Jórunn Sígurðardóttir og Ævar Kjartansson. 16.00 Tónmenntir Dmitríj Dmitrévitsj Shostakovitsj, ævi og tónlist. Fjórði og lokaþáttur. Umsjón: Arnór Hannibalsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Eigin- kona ofurstans" eftir William Somerset Maug- Eg er nú orðinn dálítið þreyttur . á að fínna að kynningarmynd- um allskyns stofnana í sjónvarpinu. En eitt skal yfir alla ganga og ekki verður undan vikist að minnast á auglýsingamynd sem kom í Nýjustu tækni og vísindum sl. miðvikudag en þar var lýst skipstjórnarforriti. Skipstjórnarforrit Sigurður H. Richter umsjónar- maður Nýjustu tækni og vísinda tók skilmerkilega fram áður en sýning myndarinnar um skipstjórnarforrit- ið hófst, að fleiri slík forrit væru á markaðnum. Var greinilegt að Sig- urði var á móti skapi að geta ekki sýnt hlutlausa mynd um þetta efni. En svo sannarlega var þessi mynd auglýsingamynd. Þar voru yfírburð- ir ákveðins skipstjórnarfórrits tíundaðir rétt eins oggert er í venju- legri auglýsingu. Sjónvarpsrýnir varar mjög við því að ríkissjónvarpsmenn taki upp ham. Þýðandi: Torfey Sleinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Með helstu hlutverk fara: Gísli Alfreðsson, Margrét Guðmundsdóttirog Jón Sig- urbjörnsson. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. 17.40 Fágæti. Jacques Thiþaud leikur með Lamo- ureux-hljómsveitinm fyrsta og annan þátt úr fiðlu- konsert í G-dúr K216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Paul Paray stjórnar. (Hljóðritað 1960.) 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Cann- ing. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (13). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir, Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.16 Mannlífið. Bergþór Bjarnason (Frá Egilsstöð- um.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðudregnir. Orð Kvöldsins. 22.25 „Eitthvað illt í húsinu". smásaga eftir Celiu Fremlin Jón B. Gunnlaugsson þýddi. Briet Héð- insdóttir les. 23.00 Á róli við óperuhúsið i Sidney. Þáttur um músikog mannvirki. Umsjón: TómasTómasson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög I dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 9.03 Þetta lif. Þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 Nrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjórt: Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. þann sið að sýna slíkar auglýsinga- myndir sem fræðslumyndir. Hug- sjónin um íslenskt sjónvarp má ekki verða til þess að fjölga auglýsinga- myndum innan almennrar dag- skrár. Vissulega er fjárhagur ríkis- sjónvarpsins knappur enda er þar stunduð umfangsmikil innlend dag- skrárgerð. En þá er betra að leita til styrktaraðila og stofnana og fyr- irtækja um samstarf en að sýna slíkar auglýsingar. Hér hefði til dæmis verið upplagt að leita til Vísindasjóðs. En í skrá yfir styrk- veitingar sem var birt hér í miðviku- dagsblaðinu á bls. 26 kom í ljós að Náttúruvísindadeild sjóðsins veitir styrki til margra nytsamlegra rann- sóknarverkefna á sjávarútvegssvið- inu, t.d. kr. 990.000 til rannsóknar á stofngerð þorsks í Atlantshafí og kr. 650.000 til könnunar á botn- dýralífí í sunnanverðum Faxaflóa og tengslum þess við fæðu botn- fiska. Fyrrgreint skipstjórnarforrit sem 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast.um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þariaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga islands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum- hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af. - heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Næturút- varp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt! 3.30 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. var kynnt í Nýjustu tækni og vísind- um var ótrúlega fullkomið og því miður ekki rúm hér til að lýsa því nánar. En er ekki fyrir löngu kom- inn tími til að veita fjármagni úr einhverjum sjóðum, jafnvel hinum sameiginlega sjóði, til að kynna þennan mikla hugbúnað sem skip- stjórar vorir nota til að kortleggja fískimiðin og starfsumhverfíð? Þessi stórkostlegi hugbúnaður líkist helst forritum sem stýra geimflaug- um og skipstjórnarmennirnir á öflugustu skipunum líkjast æ meir geimförum þar sem þeir sitja í brúnni umkringdir óraflóknum tækjabúnaði. Síðan halda þessir menn út á hafíð og kanna þar hvern krók og kima tengdir alheimslegu fjarskiptaneti. Skipstjómarforritið í Nýjustu tækni og vísindum sann- færði undirritaðan um að þessi þró- un er komin miklu lengra en land- krabbar gera sér almennt grein fyrir. Og byggir ekki líf þjóðarinnar á þessari miklu tækni er færir okk- 9.05 Fyrstu á fætur. Umsjón Jón Atli Jónsson. 12.00 Fréttlr á ensku frá BBC World Service. 12.09 Kolaportið. Umsjón Gerður Kristný Guð- jónsdóttir. 12.45 Iþróttaþáttur frá BBC. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 16.09 Laugardagssveiflan. Umsjón Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur fram efiir nóttu. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjörulistinn. 17.00 Ólafur Haukur. ur stöðugt nær óþekktum fiskstofn- um er reika um dali og skorninga á djúpsævi? Landssamband íslenskra útvegs- manna sýndi mikinn stórhug er það fékk kvikmyndagerðarmenn til að smíða hina miklu heimildarmynd um útgerð og sjávarútveg sem var sýnd víða um land í kvikmyndasöl- um. Sigurður H. Richter reynir af veikum mætti að kynna hér ýmsar nýjungar á sjávarútvegssviðinu og fleiri sviðum atvinnulífsins. En hann verður að fá styrk til að borga ríflega fyrir vandaðar kynningar- myndir er tengja almenning í þessu landi við atvinnulífið. Það er ótækt að þurfa að leita til fyrirtækja um auglýsingamyndir. Og þessar myndir verður að kynna rækilega og sýna jafnvel í sérstökum at- vinnulífsþáttum. Ólafur M. Jóhannesson 17.05 Israel og kirkjan. Síminn opinn fyrir hlustend- ur. Umsjón Ólafur Jóhannsson. Gestur þáttarins sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 9-1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Eria Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Bjöm Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. Dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, i samkvæmi eða á leiðinni út á lifið. 24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Nætun/aktin. FM 957 9.00 I helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskaþi. ívar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameriski vinsældariistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HITTNÍU SEX FM 96,6 9.00 Karl Lúðvíksson. 13.00 Amar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurðsson. 20.00 Syrpusmiðjan. 22.00 Hallgrimur Kristinnsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lifi og sál. Kristin Ingvadóttir. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Meiri tónlist minn mas. Rakel og Helga. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfús.. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benní Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist i fjóra tima. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Leyndardómar hafsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.