Morgunblaðið - 18.07.1992, Page 23

Morgunblaðið - 18.07.1992, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992 2a ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndastofan Mynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 20. júní Kristján Páll Ström og Guðrún Gísladóttir af sr. Krist- jáni Einari Þorvarðarsyni í Kópa- vogskirkju. Þau eru til heimilis í Engihjalla 25, Kópavogi. Ljósmyndastofan Mynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 20. júní Kristinn Sigvaldason og Guðrún Guðjónsdóttir af sr. Árna Pálssyni í Staðarhraunskirkju, Hrunahreppi. Þau eru til heimilis á Læjarbug, Borgarnesi. HJÓNABAND. Hinn 21. júní (á sólstöðum) voru gefín saman í hjónaband Auðbjörg Haildórsdóttir og Frank Walter Sands. Brúðkaup- ið fór fram í Viðeyjarkirkju og sr. Þórir Stephensen vígði brúðhjónin. Ljósmyndastofan Mynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 30. maí Einar Stefánsson og Lára Jensdóttir af sr. Einari Eyj- ólfssyni í Fríkirkjunni, Hafnarfirði. Þau eru til heimilis á Vesturvangi 30, Hafnarfírði. ( iHeöóur 9 a morgun V___________________ ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðsþjónustu í Laugarneskirkju sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Messuflutningur í fyrri aldar stíl. Altarisganga. Dómkórinn syng- ur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Jakob Á. Hjálmars- son. ELLIHEIMLIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhanns- son. GRENSÁSKIRKJA: Prestar og starfsfólk kirkjunnar er í sumar- leyfi. Viðhald og viðgerð fer fram á kirkjunni. Prestar Háteigskirkju annast þjónustu á meðan. HALLGRIMSKIRKJA: Messa og barnastund kl. 11. Fermdurverð- ur Atii Hilmarsson, Nesvegi 49. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Vegna sum- arleyfa starfsfólks Langholts- kirkju er minnt á guðsþjónustu í Bústaðakirkju, sunnudag kl. 11. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa ki. 11. Altarisganga. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá sóknar- nefndar. Organisti Nína Margrét Grímsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfa, en bent á guðsþjónustur í Árbæj- arkirkju og Seljakirkju. Sr. Gísli Jónasson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Lesari: Ragnhildur Hjaltadóttir. Sóknarprestar. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Org- anisti Stefán R. Gíslason. Aðal- safnaðarfundur Kársnessóknar verður í safnaðarheimilinu Borg- um að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Molasopi eftir guðs- þjónustuna. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA Landakoti: Guðspjall dagsins: Lúk. 5.: Jesús kennir af skipi. Messa kl. 8.30, hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk kl. 20. Aðra rúm- helga daga kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. Laugard. 14, fimmtud. 19.30 og aðra rúm- helga daga kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Almenn samkoma kl. 20, barnagæsla. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir stjórnar og ásamt henni eru: Guðfinna Jó- hannesdóttir ofursti, Lísa Aðal- steinsdóttir og Karina Aparicio frá Panama. KFUM/K: Kveðjusamkoma í kristniboðssalnum, Háaleitisbr., fyrir kristniboðana Ragnheiði Guðmundsdóttur, Karl Jónas Gíslason og börn þeirra kl. 20.30. VEGURINN, Kópavogi: Almenn samkoma kl. 20.30. Biblíulestrar falla niður í júlí. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. YTRI-Njarðvikurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 21. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Sum- artónleikar í dag, laugardag kl. 15 og 17 og sunnudag kl. 15. Guðsþjónusta kl. 17. Vígslubisk- upinn, sr. Jónas Gíslason prédik- ar. Organisti Hilmar Örn Agnars- son. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Sigurður Árni Þórðarson. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Fermdar verða Elín Ólafsdóttir, Skarðsbr. 13, og Rut Eiríksdóttir Jörundar- holti 49. Organisti Jón Ól. Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. Metsölublað á hverjum degi! WtÆKWÞAUGL ÝSINGAR „Au pair" íslensk fjölskylda í Kaliforníu óskar eftir „au pair" stúlku til að gæta 2ja ára stúlku og aðstoða á heimili. Sendið mynd og upplýsingar um ykkur á faxi 901-40-8899-5907 eða í síma 93-41543. Umboðsmaður óskast Umboðsaðili óskast fyrir nýja, spennandi tísku- og frístundavöru. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „ID -1315“ fyrir 25. júlí. Fiskvinnslustörf Halló! Halló! Okkur vantar þrælvant fólk í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. (áðurKASK fiskiðjuver), Höfn. Golf mót OddfeMowa verður á ísafirði sunnudaginn 2. ágúst nk. Skráning og upplýsingar í símum 94-3966 og 94-3696. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út þriðjudaginn 21. júlí næstkomandi. Stjórn Golfklúbbs Oddfellowa. Íf Hafnarfjörður J - útboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og safnaðarstjórn Hafnarfjarðarkirkju óska eftir tilboðum í byggingu safnaðarheimilis og tónlistarskóla. í verkinu felst: Jarðvinna og fyllingar, upp- steypa og fullnaðarfrágangur húss að utan ásamt fullnaðarfrágangi lóðar. Stærð húss að grunnfleti er 1.618 mz, gólf- flötur alls 2.467 mz og rúmmál alls 11.348 m3. Gögn verða afhent frá og með mánudeginum 20. júlí gegn 30.000,- kr. skilatryggingu á skrifstofu bæjarverkfræðingsins í Hafnar- firði, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. ágúst nk. Hafnarfirði, 17. júlí 1992. Bæjarverkfræðingur. Þingvellir helgina 17.-19 júlí. Söguferðir um þinghelgi, þar af ein á ensku. Náttúruskoðunarferðir fyrir börn og myndsköpunardagskrá. Tjald- og veiðleyfi. Guðsþjónusta. Upplýsingar á tjaldsvæðum. Þjóðgarðsvörður. Fella- og Hólakirkja Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur: Séra Guðmundur Karl Ágústsson. Ritningarlestur ann- ast Ragnhildur Hjaltadóttir og Valdimar Ólafsson. Undirleik annast Astrid Skarpaas Hannes- son. Kaffi. Allir velkomnir. Prestarnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Dagskrá vikunnar framundan. Sunnudagur: Útigrill í Hljóm- skálagarðinum kl. 12.30. Úti- samkoma á Lækartorgi kl. 15.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Mikill söngur með Cele- brant Singers. Gestir fré Dan- mörku taka til máls. Barna- gæsla. Kaffi að lokinni sam- komu. Miðvikudagur: Lokasamkoma með Celebrant Singers. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagun Bænasamkoma kl. 20.30. VEGURINN J Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoman fellur niður í kvöld vegna ferðar hópsins til Vestmannaeyja. „Þakkið Drottni því að hann er góður". UTIVIST Hallveicjúrstig 1 • sími 614330 Dagsferðir sunnudaginn 19. júlí Þórisjökull (1350 m) 8. áfangi fjallgöngunnar. Þórisdalur. Þjóðsagnaheimur útilegumannatrúar. Brottför í báðar ferðimar kl. 8.00 frá BSÍ, benslnsölu. Verð 2.500/2.300. Kl. 13.00 Krókatjöm - Selvatn. Létt ganga um fallegasta hluta Miðdalsheiöarinnar. Upplögð fjölskylduganga. Brottför frá BSl, bensínsölu. Verð 900/800. Sjáumst í Útivistarferð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.