Morgunblaðið - 18.07.1992, Page 29

Morgunblaðið - 18.07.1992, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992 29 ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 TOPPGRÍNMYND MEÐ TOPPFÓLKI VINNY FRÆNDI Toppgrfnmyndin „M Y COUSIN VINNY“ er komin, en hún er ein af æðislegustu grfnmyndum sem sést hafa. Það er Joe Pesci sem er hér íalgjöru banastuði eins og í „Lethal Weapon“-myndunum. Myndin ruslaði inn 50 millj. dollurum í Bandaríkjunum og nú er verið að frumsýna hana víðsvegar í Evrópu. „Mí COUSIN VINHY" - ÆÐISGEN6IN GRÍNMYND! Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne. Framleiðandi: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Sýnd kl. 2.45,4.50,6.55,9 og 11.10. EÍCECE SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 TOPPMYND ÁRSINS TVEIRÁT0PPNUM3 STÆRSTA MYND ÁRSINS ER KOMIN TVEIRÁT0PPNUM3 ItfEL BIBSOIM , DAIMY BLOVER a ★ ★★ A.I.Mbl. ★ ★★ A.I.MBL. þlA^D Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KONGARH Sýnd kl. 11. OSYNILEGI Miðaverð kr. 450. ALLTLATIDFLAKKA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. FAÐIRBRUÐARINNAR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. „LETHAL WEAPON 3" er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur bíóum hérlendis. „LETHAL WEAPON 3“: 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú er ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bi.i4ára. GRANDCANYON ★ ★★MBL Sýnd kl. 9. EINUSINNI Sýnd kl. 5,7, 9 og11. Sýnd kl. 5 og 11.15 STEFNUMOT VIÐ VENUS - sýnd kl. 6.45. „LETHAL WEAPON 3“ er vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum! Fyndnasta, besta og mest spennandi „Lethal“-myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci er óborganlegir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 3, 5,9 og 11.15 í sal A ÍTHX. Sýnd kl. 7 og 10.05 í sal B íTHX. Miðaverð kr. 500. ! SIÍID „LEIHIL' i THX i GLJESILEGUSTU BÍÓSÍlLUM LIHUSIHS! Lcifin mikla Sýnd kl. 3og5.15. Miðaverð kr. 450. inimimiiTTn E ....................■■■■■■■■■■ Gjöf til skógræktar Jórdaníukvöld í Listasafni Islands DR. HORST Brandt, aðal- forstjóri Beck & Co., af- henti formanni fram- kvæmdanefndar um Land- græðsluskóga, Huldu Val- týsdóttur, 500.000 kr. til Landgræðsluskóga við at- höfn í Perlunni sl. fimmtu- dag. Þetta er í þriðja sinn sem Beck & Co. afhcnda jafnhátt framlag til skóg- ræktarverkefnis. Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, gróðursetti fyrsta tréð sumarið 1990, en í sumar verður lokið við að planta samtals 45 þúsund plöntum í svonefndum Becks- skógi í landi Ölfusvatns í Grafningnum. Plöntunin hefur farið fram á vegum Skógrækt- arfélags Reykjavíkur í þetta fyrirhugaða útisvistarsvæði Reykvíkinga. Með dr. Brandt er eigin- kona hans frú Ruth Brandt og útflutningsforstjóri fyrir- tækisins, Detlev Gártner. Frá ferð eldri borgara á Vestfjörðum til Norðurlands ■ ELDRI borgarar á Vestfjörðum ætla að halda í ferð um Suðurland í lok ágúst, en slík ferðalög hafa verið árlegur viðburður undanfarin tíu ár á vegum Rauða kross deildanna á Vestfjörðum og Rauða kross Islands. í ár verður flogið til Reykjavíkur og ekið þaðan í landferðabíl um Suðurland. Dvalið verður að Kirkjubæjarklaustri og Nesjaskóla við Vötn dag- ana 26. ágúst til 2. septem- ber. Pantanir í ferðina verða teknar milli kl. 17-18 dag- lega hjá Sigrúnu Gísla- dóttur á Flateyri og Helgu Jónasdóttur á Tálkna- firði. VEGNA mikils áhuga á sýningu Listasafns ís- lands„„2000 ára litadýrð“ hefur verið ákveðið að efna til Jórdaníukvölds í safninu mánudaginn 20. júlí kl. 20. Þá verður m.a. sagt frá þjóðfélagi og menningu Jórdaníu og Palestínu, leiðsögn um sýninguna og arabískur matur. A Jórdaníukvöldinu verð- ur fyrst leiðsögn um sýning- una og síðan boðið upp á arabískan mat í kaffistofu safnsins. Þá mun Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður segja frá menningu og þjóð- félagsmálum í Jórdaníu og sýna myndir. Fjöldi gesta er takmarkaður og miðar verða Jóhanna Kristjónsdóttir seldir í afgreiðslu safnsins sunnudaginn 19. júlí kl. 12-18 og eins er hægt að panta miða mánudaginn 20. júlí kl. 9-16 í síma Lista- safnsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.