Morgunblaðið - 18.07.1992, Síða 34

Morgunblaðið - 18.07.1992, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992 Landsliðið farið til Spánar Alþjóða ólympíunefndin óskareftirað íslenska handknattleikslandsliðið verði í viðbragðsstöðu Islenska landsliðið í handknatt- landsliðið yrði í viðbragðsstöðu, ÓL - verður það í ríðli með Brasil- neitunarvaldi á fundi hjá SÞ. tekur sæti Bjarka Sigurðssonar, leik er farið til Spánar, þar sem því hugsanlega tæki það sæti fu, Tékkóslóvakiu, Ungverjalandi, Fimmtán leikmenn fóru til sem er meiddur. Bergsveinn Berg- það leikur tvo vináttulandsleiki Júgóslavíu á Olympíuleikunum. S-Kóreu og Svíþjóð. Fyrsti leikur Spánar í gær. Guðmundur Hrafn- sveinsson gaf ekki kost á sér gegn Spánveijum í Alicante í dag „Við fengum upphringingu og liðsins verður þá gegn Brasilíu kelsson, Sigmar Þröstur Óskars- vegna veíkinda. og á morgun. Fyrirhugað er að óskað var eftir því að íslenska lið- mánudaginn 27. júli. son, Jakoh Sigurðsson, Sigurður „Við eram tilbúnir að taka þátt landsliðið komi aftur heim á ið yrði tilbúið að hlaupa í skarðið. Sameinu þjóðirnar setti sam- Bjarnason, Geir Sveinsson, Gunn- í Ólympíuleikunum - bíðum eftir mánudaginn, en svo getur þó far- Okkur var sagt að það yrði ljóst skiptabann á Serbíu og Svart- ar Gunnarsson, Valdimar Gríms- grænu ljósi. Ég vona að við verð- ið að liðið komi ekki heim fyrr á mánudaginn hvort að islenska fjallaland á dögunum og stendur son, Gunnar Andrésson, Júlíus um búnir að fá ákveðið svar fyrir en eftir Olympíuleikana. Alþjóða liðið yrði með á Ólympíuleikun- það bann enn. Austurríki og Ung- Jónasson, Konráð Olavson, Héð- sunnudaginn, eða áður en lands- ólympíunefndin hafði samband um,“ sagði Ingvar Pálsson hjá veijaland eru á móti því að undan- inn Gilsson, Einar G. Sigurðsson, liðið heldur heim á leið frá Spáni,“ við íslensku ólympíunefndina í Ólympíunefnd Islands. þága verði gefin í sambandi við Patrekur Jóhannesson, Birgir Sig- sagði Gunnar K. Gimnarsson, gærmorgun og óskaðí aðíslenska Ef íslenska landsliðið leikur á Ólympíuleikana og ætla að beita urðsson og Gústaf Bjarnason, sem framkvæmdastjóri HSÍ. 4 4 4 ÁTTA íslenskir Ólympíuþátt- takendur komu til Barcelona í gærkvöldi. Það voru sundkon- urnar Ragnheiður Runólfsdótt- ir, Helga Sigurðardóttir og flokkstjórinn Stella Gunnars- dóttir. Þrír frjálsiþróttamenn mættu á staðinn, Einar Vil- hjálmsson, Sigurður Einarsson og Pétur Guðmundsson, ásamt þjálfaranum Stefáni Jóhanns- syni. Guðfinnur Ólafsson, að- stoðarfararstjóri, var fyrir hópnum. Frjálsíþróttamennimir Sigurður og Pétur, ásamt Stefáni, fóru strax í æfíngabúðir 110 km fyrir norðan Barcelona Skapti og verða þeir í æf- Hallgrímsson ingabúðunum það til skrifarfrá þremur dögum áður Barcelona en þejr keppa pétur keppir í kúluvarpi 31. júlí, en Sig- urður og Einar keppa í spjótkasti 7. ágúst. Einar Vilhjálmsson verður aðeins í þrjá daga í Barcelona til að kynna sér aðstæður, en hann heldur til Svíþjóðar eftir helgina, þar sem hann verður við æfingar í Gauta- borg, þar sem faðir hans Vilhjálmur Einarsson er búsettur. Einar kemur síðan til Barcelona á ný 4. ágúst. Vésteinn Hafsteinsson er nú við æfingar í Helsingborg í Svíþjóð, en hann kemur til Barcelona 23. júlí. Kringlukastkeppnin hefst 3. ágúst. Helga keppirfyrst Helga Sigurðardóttir verður fyrst íslendinga til að hefja keppni. Hún keppir í 100 m skriðsundi sunnu- daginn 26. júlí. Ragnheiður Run- ólfsdóttir keppir daginn eftir og einnig júdómaðurinn Sigurður Bergmann. Bjami fánaberi Bjami Ásgeir Friðriksson, júdókagpi, verður fánaberi íslands á Ólympíuleikunum í Barcelona. Bjarni Ásgeir er van- ur því hlutverki, en hann var fánaberi á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Bjarnl Á. Friðriksson. Barceiona’92 ■ VILHJÁLMUR Einarsson, faðir Einars, mun sjá son sinn keppa í Barcelona. Villvjálmur, sem varð silfurverðlaunahafi á ÓL í Melbourne 1956 í þrístökki, mun heilsa upp á íslensku keppendumar í Ólympíuþorpinu. Einar hefur tvisvar áður keppt á ÓL, en þetta verður í fyrsta skipti sem Vilþjálm- ur sér son sinn keppa á ÓL. ■ ÍSLENSKU OL-þátttakend- urnir verða í fötum í fánalitunum. Hvítum jökkum, rauðum skyrtum og bláum buxum og konumar blá- um pilsum. ■ ÞEGAR flestir í íslenska ÓL- liðinu fara til Barcelona á miðviku- daginn kemur, mun hópurinn gista eina nótt í Palma á Mallorka, áður en farið verður til Barcelona. ■ ÍSLENSKI fáninn verður hyllt- ur í Ólympíuþorpinu í Barcelona föstudaginn 24. ágúst. ■ EINAR Vilhjálmsson verður eini íslenski keppandinn sem mun ekki vara viðstaddur opnunarhátíð- ina í Barcelona 25. júlí. hann verð- ur þá í Gautaborg í Svíþjóð. ■ JONTY Skinner, þjálfari Ragnheiðar Runólfsdóttur og Helgu Sigurðardóttur kemur til Barcelona frá Bandaríkjunum á mánudaginn kemur. ■ SIGURÐUR Einarsson, Pétur Guðmundsson og Stefán Jó- hannsson hafa bifreið til umráða á meðan þeir em í æfíngabúðunum fyrir norðan Barcelona. Þeir sögð- ust ætla að skjótast til Barcelona við og við til að hitta íslenska hóp- inn. Þá hafa þeir jafnvel hug á að fara og æfa í Andorra, þar sem þeir kepptu á Smáþjóðaleikunum í fyrra. Pétur Guðmundsson og Einar Vllhjálmsson komu til Barcelona í gærkvöldi. Fyrstu íslending amir komnir til Barcelona ^klympíunefnd ísland hefur keypt tuttugu viftur til að fara með til Barcelona. Mikill hiti er nú á Spáni og hefur kom- ið í ljós að loftræsting í íbúðum í ólympíuþorpinu er ekki nægi- lega góð. Þess vegna verður farið með vifturnar til Barcelona - til að dreifa svölu lofti um vistarverur íslenska Ólympíu- hópsins. Kvennalands- liðið mætir Englandi Islenska kvennalandsliðið leikur gegn Englendingum á Kópavog- svellinum á sunnudaginn kl. 17. Leikurinn er liður í Evrópukeppni landsliða en fyrri leik liðanna sem fram fór ytra lyktaði með sigri Englendinga 4:0. Islenska liðið er þannig skipað: Markverðir: Steindóra Steinsdóttir, ÍA Sigríður Pálsdóttir, KR Aðrir leikmenn: Auður Skúladóttir, Stjöm- unni, Améy Magnúsdóttir, Val, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK, Guðlaug Jónsdóttir, lA, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR, Guð- rún Sæmundsdóttir, Val, Halldóra Gylfa- dóttir, ÍA, Helena Ólafsdóttir, ÍA, Jónína Víglundsdóttir, ÍA, Karitas Jónsdóttir, ÍA, Magnea Guðlaugsdóttir, ÍA, Ragna Lóa -Stefánsdóttir, Stjömunni, Siguriín Jónsdótt- ir, ÍA og Vanda Sigurgeirsdóttir, UBK. Þjálfarar liðsins em Sigurður Hannesson og Steinn Helgason. Um helgina Knattspyrna: LAUGARDAGUR 2. deild karla: Ólafsfjörður: Leiftur-BÍ..........kl. 14 2. deild kvenna C: Stöðvarfjörður: KSH - Sindri.....kl. 16 Fáskrúðsfjörður: Leiknir-Valur...kl. 14 3. deild: Neskaupstaður: Þróttur-KS........kl. 14 4. deild A: Vallagerði: Hvatberar - Aftureld..kl. 14 Keflavík: Hafnir - Vfkingur......kl. 14 Sangerði: Reynir - Árvakur.......kl. 14 4. deild B: Bolungarvfk: Bolungarv. - Leiknir.kl. 14 Gervigras: Vikveiji - Snæfell.....kl. 17 Valbjamarv.: Fjölnir - Léttir....kl. 14 4. deild C: Hvammstangi: Kormákur-HSÞ.........kl. 14 Blönduós: Hvöt-Neisti............kl. 14 4. deild D: Vopnafjörður: Einheiji - Neisti...kl. 14 Stöðvarfjörður: KSH - Sindri.....kl. 14 SUNNUDAGUR 3. deild karla: Húsavík: Völs. - Skallagr.........kl. 15 EM LANDSLEIKUR KVENNA Kópavogsvöliur: ísland - England.kl. 17 2. deild kvenna: Týsvöllur: Týr-BÍ................kl. 14 MÁNUDAGUR 2. deild kvenna: Þorlákshöfn: Ægir - Haukar........kl.20 Fijálsar: Meistaramót islands fyrir 22 ára og yngri verður haldið að Laugum um heigina og hefst klukkan 14 í dag en klukkan 10 á morgun. Siglingar íslandsmótið í kænusiglingum verður haldið á Fossvogi um helgina. Keppt er á Europe, Topper og Optimist kænum. Kænumar hefla leik kl 10, 13.30 og 16 í dag. Brettamót: Hiuti af keppninni um fslandsbikarinn í seglbrettaflokki fer fram á pollinum á Akur- eyri og hefst kl. 10 í dag, en lýkur á morgun. Tennis: Stórmóti Víkings í tennis lýkur um helgina á völlum Víkings við Traðarland. Undanúr- siit karla og kvenna fara fram í dag milli kl. 11 og 17 en á morgún verða úrslitaleik- imir og hefjasts þeir kl. 11 og kl. 15. Skokk: Bláskógaskokk HSK verður í dag og hefst kl. 13.30 við Gjábakka austan Þingvalla- vatns, og skráning er þar eða við íþróttahús- ið á Laugarvatni frá kl. 12. Keppt er í ald- __ ursflokkum og skokka þátttakendur annað hvort 5 km eða 16 km. KNATTSPYRNA •; 4 4 4 í c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.