Morgunblaðið - 21.07.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 21.07.1992, Síða 6
r MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 21. JULI 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Einu sinnivar í Ameríku (13:26). Fransk- urteiknimynda- flokkur. 18.30 ► Sögurfrá Narnfu (6:6). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjölskyldulíf (71.80). Ástr- ölsk þáttaröð. 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur um lífið og tilver- una hjá fólkinu við Ramsey-stræti. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Biddi og Baddi. Teiknimynd. 18.00 ► Framtíðar- stúlkan (11:12). Myndaflokkur fyrirunglinga. 18.30 ► Eðaltónar. Blandaður tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Elton John. Tónleikar í beinni útsendingu. Næstu tvær klukku- 22.00 ► 22.30 ► Riddarar nútfmans 23.25 ► í blindri trú (Blind Faith). stundirnar býður Stöð 2 áskrifendum sinum á tónleika með þessum frá- - Vísasport. (El. C.i.d.). Annar hluti þessa Þessi sannsögulega framhaldsmynd bæra tónlistarmanni í beinni útsendingu frá London. Létturþáttur launfyndna breska myndaflokks er byggð á samnefndri metsölubók rit- um „hina hiið- um lúnu rannsóknarlögreglu- hðfundarins Joe McGinness. Seinni ina" á iþróttun- menninatvo. hluti er á dagskrá annað kvöld. um. 24.55 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Gullnu árin ■■■■I í kvöld hefst nýr bandarískur sakamálamyndaflokkur, 0"| 20 Gullnu árin (The Golden Years), eftir Stephen King en " -l þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar beint fyrir sjón- varp. Dularfull sprenging á sér stað á rannsóknarstofu sem hefur þær afleiðingar að tveir menn látast og sjötugur maður yngist um mörg ár. Umboðsmaður ríkisins svífst einskis til að halda slysinu leyndu og eru fórnardýrið og kona hans í stöðugri hættu. Ekki bætir úr skák að þau þurfa að takast á við skelfilegar afleiðingar slyss- ins. Fyrsti þáttur er um það bil tveggja stunda langur en hver hinna síðari þátta er um 50 mínútur. BYLGJAN FM 98,9 RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Bjarni Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norræn- um sjónarhóli Tryggvi Gíslason. Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytgr þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Sesselja siðstakkur" eftir Hans Aanrud. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsd. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Krókódíll- inn" eftir Fjodor Dostojevskíj. 2. þáttur af 5. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson, Þórunn Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason, Valur Gíslason og Guðrún Þ. Stephensen. 13.15 Út i sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (5). 14.30 Miðdegistónlist. Holbergs-svita ópus 40 eftir Edvard Grieg. Skoska barrokksveitin leikur; Leon- ard Friedman stjórnar. tli Clinton sé ekki framsókn- armaður," sagði Ellert Schram í einhveiju helgarspjallinu og kvað afar erfítt að henda reiður á stefnu þessa annars hressilega frambjóðanda. Og síðan lýsti Ellert kynnum sínum af demókratafram- bjóðandanum sem stýrði einhveiju íhaldsamasta ríki Bandaríkjanna. Fordómar Lýsing Ellerts á Clinton var laus við þennan fordómafulla fullyrð- ingastíl sem örlar stundum á hér í fjölmiðlum. Þá dynja á áhorfendum þessar gömlu tuggur um kreppunaí Bandaríkjunum og hin ægilegu vandamál borganna. Stundum virð- ist manni að fréttamenn, hafí heim- sótt kosningaskrifstofur demókrata og Iesið þar kosningabæklinga. Vissulega eru vandamálin í þessu risastóra ríki mikil og atvinnuleysi, sérstaklega ófaglærðs fólks, fer 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsj.: Daniel Þorsteinsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Nýting bætiefna. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir lýkur lestri Laxdælu (37). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist: Lagaflokkur eftir Árna Thor- steinsson við Ijóð Hannesar Hafstein og Jónasar Hallgrímssonar, Jón Þórarinsson útsetti; Dúó lyr- ir flautu og píanó eftir Skúla Halldórsson, Mána- silfur eftir Skúla Halldórsson og Tvær tónmyndir eftir Herbert H. Ágústsson. (Morgunn og Við tjörnina.) 20.30 Fandsalar. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 21.00 Tónmenntir —Dmítríj Dmitrévítsj Shostako- vitsj. Lokaþáttur. Umsjón: Arnór Hannibalsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- " undagsins. 22.20 Laxdæla saga. Guðrún S. Gisladóttir les. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll lifsíns með Leiti Haukssyni og Eiríki Hjálmarssyni. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið, frh. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. vaxandi í kjölfar aukinnar tækni- væðingar og miðstéttin á í vök að veijast líkt og á íslandi. En nú virð- ist einhver óljós áróðursbylgja í gangi er minnir svolítið á Víetnam tímann. Þá var vissulega ástæða til að mótmæla en þessi fjölmiðlaáróð- ur sem snýr líka að Bretlandi er afar undarlegur. Ekki flýja menn frá Bandaríkjunum heldur þyrpast þangað frá öllum heimshornum og má teljast eitt af undrum veraldar að ekki skuli ríkja þarna stríðsástand líkt og nú í A-Evrópu. Og ekki nóg með það því fyrirtæki hópast nú til Bandaríkjanna vegna þess að þar er mjög ódýrt að fram- leiða allskyns vörur enda dollarinn lágt skráður. Hér er ekki pláss til að rekja nánar þessi mál en það má bara benda á að bandarískir verkamenn eru þeir duglegustu í heimi og afkasta meiru en félagar þeirra í Japan en það er lítið íjallað um þessa hlið veruleikans. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hal- stein sitja við simann. 19.00 Kvöldíréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.00 Elton John - hinn eini sanni. Bein útsending frá tónleikum Eltons Johns í Barcelóna á Spáni. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæti. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn — Nýting bætiefna. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og llugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, fróðleiksmolar o.fl. Fréttir kl. 8. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Heilsan í fyrirrúmi. Fréttír kl. 10. 10.03 Morgunútvarpíð, frh. Bílahorn, viðtöl og óska- lög. Fréttir kl. 11. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus Ármanns Steins og Davíðs Þórs kl. 11.30. á landsmönnum frá sjónvarps- fréttamönnum og fréttariturum að liggi við uppreisn í „fátækrahverf- um“ breskra borga. Undirritaður hefur skoðað sum af þessum hverf- um og vissulega eru þau afar óynd- isleg og forljót. En þessi hverfí teld- ust ekki fátækrahverfi í stórum hluta A-Evrópu. Þar þættu þau boðleg venjulegu fólki. Og streyma ekki innflytjendurnir til Bretlands þúsundum saman? Fréttamenn og fréttaritarar eiga að sjálfsögðu að skoða okkar heimshluta frá gagn- rýnu sjónhorni. En hvernig stendur á því að þetta fólk etur upp marklít- il slagorð misviturra stjórnmála- manna? Milljónirnar sem þrá að komast til Bandaríkjanna, Bret- lands og annarra vestrænna lýð- ræðisríkja hljóta að vera til vitnis um að þessi heimshluti hefur náð lengst á þróunarbrautinni. Frétta- mönnum og fréttariturum ber 12.09 Meö hádegismatnum. 12.15 Sportkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttirkl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. Dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Utvarp trá Radio Luxemburg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 7.45- 8.15 Morgunkorn. 9.00 Ólafur Jón. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 19.05 Mannakorn — ólafur Jón Ásgeirsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttír. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50. Bænalinan er opin kl. 7 - 24. skylda til að skoða heiminn for- dómalaust. Flóttamenn Bryndís Schram hefur að undan- förnu rætt íríkissjónvarpinu við nokkra flóttamenn og innflytjendur er hafa fest rætur á íslandi. Þegar hafa tveir þættir verið sýndir úr þessari syrpu er ber yfírskriftina Opið hús. I fyrri þættinum ræddi Bryndís við fórnarlömb nasismans en í seinni þættinum við fólk er hrökklaðist undan kommúnista- stjórninni í Víetnam. Þessir þættir voru full langir og seinni þátturinn ekki 'nógu fagmannlega unninn af hálfu sjónvarpsmanna en samt var fróðlegt að kynnast þessu fólki er flúði til íslands. Þetta fólk hvarf úr veðursældinni á vit frelsisins og hefur reynst nýtir og góðir þegnar. Olafur M. Jóhannesson 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Sylgjunnar í umsjá Eiríks Jóns- sonar. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir kl. 13. Allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.05 Anna Björk heldur áfram. Fréttir kl. 14. 14.00 Rokk og róleheit. Helgi Rúnar Óskarsson með tónlist við vinnuna og létt spjall milli laga. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristóler Helgason leikur. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku í um- sjón Júlíusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason, frh. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson með tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðínsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu BylgJ- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og almælis- kveðjur. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes, danskennsla og uppskriftir. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 18.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki trá MS. 1.00 Dagskrárlok. Heimsmálaþvaður Og hvað um Bretiand? Nú dynur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.