Morgunblaðið - 21.07.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.07.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992 9 Bíll óskast árg. ’91 Er með Nissan Sunny árg. '87. Staðgreiðsla á milli. Er á leið til Reykjavíkur ef þú býrð þar. Upplýsingar í síma 95-24053, Einar. Utsalan er hafin JfO% afsláttur Pils og bwcur, stœrð 3U, kr. 2000.- TKSS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. V NEt Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-14. MAXROOR HOLLYWOOD LONDON PARIS Nýi STRETCH augnháraliturinn frá MAX FACTOR er frábær nýjung í augnsnyrtingu. STRETCH augnháraliturinn er ofnæmisprófaður, án ilmefna og aukahára, sem einnig gerir hann mögulegan fyrir þær, sem nota augnlinsur. Augnhárin haldast mjúk, en verða ekki stíf og brothætt. Nýi burstinn dreifir vel litnum á augnhárin, án þess að þau klessist saman, og þau geta orðið helmingi lengri. Bæjarstjóm Dalvíkur: angelsi fyr- írði á Dalvík Afplánunarf ir 65 fanga v« Hreppsnetnd Eyrarbakkahrepps: Nýtt ríkisfangelsi Undrandi á áhuga Dalvíkinga, segir od HREPPSNEFND Eyrarbakkahrepps hefur kynnt dómsmálarácV herra áhuga sinn á því að famtíðar ríkisfangelsi verði á Eyrar- bakka, Jafnframt hefur hreppsnefndin sent dómsmálaráðherra bréf þar sem nefndin lýsir áhyggjum sinum vegna tillagna um að föngum verði fækkað á Litla-Hrauni þar sem það hafi i fSr með rísi á Eyr Jvitinn dómsmálaráðherra áhuga að hið nýja fangelsi yröi á Eyrarbakka. Magnús sagði að Litla-Hraun hefði verið starfrækt ( 60 ár og hefðu fbúar á Eyrarbakka ekkert arbakkí vera vandamál. Hann benti ja framt á að möguleikar væru samstarfi við meðferðaheimilið Sogni um þjónustu og hagræði væri af því að hafa þessar stofm ir á sama svæði. Jafnframt a ríkið mikið land í Evrarbakl Atvinnuþróun og ríkisfangelsi Fjölmiðlar hafa undanfarið kunngjört áhuga tveggja sveitarstjórna, hreppsnefndar Eyrarbakka og bæjarstjórnar Dalvíkur, á nýju afplánun- arfangelsi. Ekki fer á milli mála að atvinnusjónarmið ráða ferð. Áhugi sveitarstjórnanna á nýju ríkisfangelsi speglar trúlega að hluta til þann vanda, sem við er að kljást á íslenzkum vinnumarkaði. Atvinnuleysi eykst Islendingum á vinnu- aldri hefur fjölgað um- talsvert síðustu árin. Störfum hefur hins veg- ar fækkað á sama tíma, fyrst og fremst í land- búnaði og sjávarútvegi og þjónustugreinum þessara undirstöðuat- vinnuvega. Staksteinar hafa áður vitnað til þess, að íslend- ingar á vinnualdri (20-70 ára) voru 12.000 fleiri en unnin ársverk hér á landi árið 1987. Þremur árum síðar, 1990, voru Islendingar á vinnualdri 26.000 fleiri en unnin ársverk. Síðan hefur bilið enn breikkað, bæði vegna fjölgunar fólks á vinnualdri og fækkunar starfa vegna aflasamdráttar. Skráð atvinnuleysi hefur ekki verið meira hér á landi síðustu tvo áratugina. Raunar þarf að Ieita aftur á sjöunda áratuginn að hliðstæðu. Trúlega speglast nei- kvæð þróun á íslenzkum vinnumarkaði, sem fyrr er rakin, i áhuga viðkom- andi sveitarfélaga á stað- setningu ríkisfangelsis. Eirni stærsti vinnustaður- inn á Eyrar- bakka Fangelsi hefur verið starfrækt að Litla- Hrauni við Eyrarbakka í sextíu ár. Magnús Karel Hannesson, oddviti % Eyrarbakka, segir í við- tali við Morgunblaðið sl. sunnudag, að fangelsið sé einn stærsti vinnustað- urinn i plássinu. Það myndi því enn auka á atvinnuleysi á Eyrar- bakka (en þar eru 6% íbúa á atvinnuleysisskrá), ef föngum á Litla-Hrauni yrði fækkað um helming, eins og fyrirhugað mun, ef nýtt afplánunarfang- elsi rís aimars staðar. Hreppsnefnd Eyrar- bakkahrepps hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hvatt er til þess að framtíðar rikisfang- elsi verði reist á Eyrar- bakka. Það verður algjör friður um staðsetningu á öðru fangelsi á Eyrar- bakka, scgir oddvitinn. Hann telur á hinn bóginn að vænta megi harðra viðbragða frá íbúum á höfuðborgarsvæðinu gegn staðsetningu af- plánunarfangelsis, ef marka megi viðbrögð við byggingu á öðrum með- ferðarstofnunum á því svæði. Góður viðauki við atvinnulíf- ið á Dalvík Á Akureyrarsíðu Morgunblaðsins síðastlið- inn fimmtudag er frá því sagt að bæjarsfjóm Dal- víkur hafi óskað eftir því við dómsmálaráðherra að afplánunarfangelsi á vegum ríkisins verði reist á Dalvík. „Dalvíkingar leggja til,“ segir í frétt- inni, „að þar í bæ verði byggt fangelsi sem rúm- að geti 65 afplánunar- fanga og þannig verði fullnægt áætlaðri þörf fyrir rými til afplánunar samkvæmt mati fangels- ismálanefndar, sem dómsmálaráðherra skip- aði til að gera úttekt á fangelsismálum á ís- landi“. Orðrétt: „Hér er skýrt og gott dæmi um starfsemi sem væri alls ekkert háð þvi að vera á þeim slóðum (þ.e.a.s. á höfuðborgar- svæðinu) og ef til kæmi afplánunarfangelsi á Dalvík sköpuðust þar fjölmörg ný atvinnutæki- færi sem yrðu góður við- auki við það atvinnulíf sem fyrir væri á staðn- um“. Ljóst er á tilvitnuðum ummælum sveitarstjórn- armanna á Dalvík og Eyrarbakka að atvinnu- sjónarmið eru fyrst og fremst ráðandi í afstöðu til staðsetningar á nýju afplánunarfangelsi. Atvinnumála- stefna Nauðsyn þess að bygffl’a nútimalegt af- plánunarfangelsi er aug- ljós og óumdeild. Erindi sveitarsfjórna á Dalvík og Eyrarbakka til dóms- málaráðherra um stað- setningu þess skarast hins vegar við ærinn vanda, sem við er að etja á íslenzkum viimumark- aði. Það er uggur í sveit- arsfjórnarmömium, fyrst og frémst í sjávarútvegs- plássunum, og ekki að ástæðulausu. í öldudal íslenzkra at- vinnu- og efnahagsmála á sjöunda áratugnum átti ríkisvaldið hlut að skipan sérstakra atvinnumála- nefnda fyrir þá lands- hluta, sem verst stóðu að vigi. I kjarasamningum síðastliðið vor var og efnt til sérstakrar atvinnu- málanefndar með aðild ríkisstjórnar og vinnu- markaðarins, til að skoða leiðir til atvinnuaukning- ar. Frá þvi að sú nefnd var skipuð hafa horfur á íslenzkum vinnumarkaði enn versnað í (jósi nýrra fiskifræðilegra upplýs- inga um stofnstærð þorsks. Mikilvægt er að kort- leggja leiðir, bæði til að mæta timabundnum at- vimiuvanda og til að byggja upp framtíðarat- vimiuöryggi. Fróðlegt verður að sjá hvers kon- ar hugmyndir um við- brögð þessi nefnd, sem spannar sjónarmið rikis- valds, atvinnuvega og launþega, mælir með, bæði i bráð og lengd. Staðsetning nýs afplán- unarfangelsins vegur sjálfsagt þungt fyrir lítið sveitarfélag. En annað og meira þarf að koma til sögunnar til að mæta atvinnuvandanum á landsvísu. Funheitt grilltilboð á þurrkrydduðum KEA lamba- lærum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.