Morgunblaðið - 21.07.1992, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992
Hestamót Sleipnis og Smára:
Ágætir gæðingar —
magrar kappreiðar
_________Hestar____________
Valdimar Kristinsson
Hestamannafélögin Smári og
Sleipnir héldu að venju sameig-
inlegt mót á Murneyri um helg-
ina. Murneyrarmótin hafa um
árabil verið eitt stærsta félags-
mót sem haldið er og svo var
einnig nú. Þrátt fyrir heyskap-
arveður var aðsókn ágæt en
margir koma ríðandi á móts-
stað og gista í tjöldum.
Hestakosturinn á mótinu var
all þokkalegur nú og síst lakari
en verið hefur á undanförnum
árum. Kappreiðar voru lítilfjörleg-
ar en það er í góðu samræmi við
það sem gerist á öðrum mótum.
Það er af sem áður var er vel á
annað hundrað hross tóku þátt í
kappreiðum á Murneyri. Aðstaða
til mótahalds þar er prýðileg þótt
ekki hafi mikið verið lagt í svæð-
ið á undanfömum ámm.
Úrslit urðu sem bér segir:
Sleipnir: A-flokkur:
1. Blakkur f. Skörðugili, eig. og kn.
Snorri Ólafsson, 8,40 (hlaut einnig
Sleipnisskjöldinn).
2. Júlí f. Syðri-Gröf, eig. Bjöm H. Ei-
ríksson, kn. Einar Öder Magnússon,
8,46.
3. Víkivaki f. Selfossi, eig. og kn. Svan-
hvít Kristjánsd., 8,44. (hlaut einnig
Riddarabikar Sleipnis).
4. Trostan f. Kjartansstöðum, eig. og
kn. Þorvaldur Sveinsson, 8,33.
5. Gráni f. Bjóluhjáleigu, eig. og kn.
Steingrímur Viktorsson, 8,39.
B-flokkur
1. Goði f. Arnarsstöðum, eig. og kn.
Valgerður Gunnarsd., 8,68.
2. Huginn f. Kjartansstöðum, eig. og
kn. Þorvaldur Sveinsson, 8,47.
3. Verðandi f. Hjálmholti, eig. og kn.
Sigurður Óli Kristinsson, 8,48.
4. Tígull f. Egilsstaðakoti, eig. og kn.
Guðmundur Ámason, 8,46.
5. Blesi f. Skíðbakka, eig. og kn. Þuríð-
ur Einarsd., 8,47.
Unglingar:
1. Guðbjörg Hulda Sigurðard. á Neista
f. Selfossi, eig. Ásdís Hoffritz, 8,22.
2. Soffía Sveinsd., á Kveik f. Ásmúla,
eig. Sveinn Sigurmundsson, 8,17.
3. Halla Eiríksd., á Vöku f. Ytra-Skörð-
ugili, kn. eig., 8.00.
4. Harpa Magnúsd. á Háfeta f. Odd-
geirshólum, kn. eig., 7,83.
5. Jóhann B. Guðmundsson á Hrímni
f. Kílhrauni, eig. Jóhann B. Guð-
mundsson, 7,73. Böm:
1. Brynhildur Magnúsd. á Asa f. Lang-
holtsparti, eig. Steinþór Guðmunds-
son, 8,49.
2. Ólöf Ósk Magnúsdóttir á Goða, eig.
Sigurður og Helena Kolsholti, 8,21.
3. Elín Magnúsd. á Riddara f. Oddgeirs-
hólum, eig. Magnús Guðmundsson,
7,83.
4. Sandra Hróbjartsdóttir á Pósti f.
Reykjavík, eig. Þuríður Einarsd.,
7,72.
Smári, A-flokkur:
1. Goði f. Litla-Kambi, eig. og kn. Sigf-
ús B. Guðmundsson, 8,15. (Hlaut
einnig Hreppasvipuna).
2. Gustur f. ísabakka, eig. Ásta
Bjamad., kn. Haukur Haraldsson,
8,01.
3. Sesar, eig. Gunnar Egilsson, kn.
Guðmundur A. Sigfússon, 8,15.
4. Brúða f. Gullberastöðum, eig. Helga
Þórisd. og Jón Vilmundarson, kn. Jón
Vilmundarson, 8,03.
5. Gleði f. Gerðum, kn. og eig. Anna
Flygnering, 8,12.
B-flokkur:
1. Bráinn f. Kílhrauni, eig. Kristjana
Kjartansd. kn. Unnur L. Schram,
8,57.
2. Stjarna , eig. Sigfús Guðmundsson,
kn. Annie B. Sigfúsd., 8,39.
3. Skenkur f. Skarði, eig. og kn. Sigfús
B. Sigfússon, 8,45. (Hlaut einnig
Sveinsmerki Smára).
4. Sesar f. Sólvöllum, eig. og kn. Gunn-
ar Örn Marteinsson, 8,24.
5. Brana f. Háholti, eig. Margrét Stein-
þórsd., kn. Birna Kárad., 8,32.
Unglingar:
1. Ellen Ýr Aðalsteinsd. á Nabba, eig.
Ástrún Davíðsson, 7,48.
2. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Hrímni
f. Hrepphólum, eig. Hulda H.Stef-
ánsd. 8,41.
3. Sigurborg Jónsdóttir á Frama f.
Höskuldsst., kn. eig. 8,39.
4. Harpa S. Magnúsd. á Prins, kn. eig.
Magnús Óskarsson, 8,05.
5. Anna Björg Hjaltad. á Krapa, kn.
eig. 7,94.
Börn:
1. Sigfús B. Sigfússon á Skenk f.
Skarði, kn. eig. 8,86.
2. Þuríður Elva Guðmundsd. á hálegg
f. Reykhóli, eig. Bergljót Þorsteinsd.,
8,02.
3. Bjamheiður Hauksd. á Trítli f. Stóru-
Mástungu, eig. Haukur Haraldsson,
7,82.
4. Ása Óðinsd. á Sneglu f. Mosfellsbæ,
kn. eig. 7,80.
5. Bára M. Úlfarsd. á Lögg f. Krossi,
eig. Sigurður Björgvinsd. 7,48.
Tölt:
1. Valgerður Gunnarsdóttir á Goða.
2. Unnur L. Schram á Bráinn.
Brokk 300 m:
1. Kolskeggur, eig. Rósmarie Þorleifsd.,
kn. Annie B. Sigfúsd., 43,3 sek.
2. Skór f. Varmalæk, eig. Sigurður P.
Ásólfsson, kn. Jenný Andersson, 46,1
sek.
3. Fylkir f. Steinum IV, eig. Magnús
Geirsson, kn. Axel Geirsson, 48,2
sek.
Nýliðaskeið:
1. Litli-Rauður f. Gullberastöðum, eig.
Bæði félögin veita sérstök knapaverðlaun en þau hlutu hjá Sleipni
Svanhvít Kristjánsdóttir á Vikivaka og hjá Smára Sigfús B. Sigfús-
son á Skenk.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Eftir nokkurra ára veru í fiskeldi er Snorri Ólafsson kominn á fullt í hestamennskunni og ekki að sökum
að spyrja, hann flýgur beint í fyrsta sætið með hest sinn Blakk frá Skörðugili í A-flokki gæðinga hjá
Sleipni og hlutu þeir að launum Sleipnisskjöldinn. Næst koma Einar Öder á Júlí, Svanhvít á Vikivaka,
Þorvaldur á Trostan og Steingrímur á Grána sem nú stendur á tvítugu.
Verðlaun í Á-flokki Smára hlutu Gleði og Anna Flygenring, Brúða og Jón Vilmundarson, Sesar og
Guðmundur Sigfússon, Gustur og Haukur Haraldsson og sigurvegarinn Goði og Sigfús B. Guðmunds-
son, en þeir hlutu að launum Hreppasvipuna.
Bráinn frá Kílhrauni stóð efstur B-flokksgæðinga hjá Smára en
knapi á honum var Unnur Lísa Schram.
og kn. Bjami Birgisson, 18,3 sek.
2. Sunna f. Gerðum, kn. Guðmundur
Jónsson, 18, 8 sek.
3. Smári f. Hólakoti, eig. Einar Jóns-
son, kn. Ása Margrét Einarsd., 22,3
sek.
Stökk 250 m:
1. Löngumýrarskjóni f. Löngumýri, eig.
Halldór og Ingimar, kn. Halldór Vil-
hjálmsson, 20.0.
2. Forkur f. Homafirði, eig. Hulda og
Vilhjálmur, kn. Eiríkur Þórðarson,
20.9. sek.
3. Laser f. Skálholti, eig. og kn. Axel
Geirsson, 23.3 sek.
Stökk 350 m:
1. Bleikur f. Sandhólafeiju, eig. Lárus
Eggertsson, kn. Eiríkur Þórðarson,
30,1 sek.
2. Skjóni, eig. og kn. Halla Kjartansd.
31,4 sek.
Skeið 150 m:
1. Snarfari, eig. og kn. Sigurbjöm Bárð-
arson, 15,6 sek.
2. Máni f. Bræðrartungu, eig. Steinunn
Úlfarsd., kn. Úlfar Vilhjálmsson,
17.1 sek.
3. Gletta f. Búrfelli, eig. Jóhann Stef-
ánsson, kn. Úlfar Vilhjálmsson, 17,1
sek.
Skeið 250 m:
1. Ósk f. Litladal, eig. Kristín og Jón-
as, kn. Sveinn Jónsson, 23,6 sek.
2. Dreyri f. Stóra-Hofí, eig. Matthías
Garðarsson, kn. Ragnar Hilmarsson,
24.1 sek.
3. Sóti, kn. Sigurbjörn Bárðarson, 25,8
sek.
Hestamót um
næstu helgi:
Stórmót á Mel-
gerðismelum 1
Aðeins tvö hestamót verða hald- ^
in um næstu helgi. Þar ber
hærra stórmót Eyfirsku hesta-
mannafélaganna Léttis, Funa og |
Þráins á Melgerðismelum þar
sem boðið verður upp á opna
gæðingakeppni og töltkeppni og
kappreiðar.
Mótið stendur yfir laugardag og
sunnudag og verður gnllveisla,
útreiðartúr og kvöldvaka á laugar-
dagskvöldið en úrslit í öllum grein-
um á sunnudag. Ljúfur í Hvera-
gerði verður svo sitt árlega íþrótta-
mót að Reykjakoti á laugardag.^
Faxi í Borgarfírði frestaði móti
sínu sem vera átti að Faxaborg
um síðastu helgi vegna veðurs.
Tóku borgfirðingar heyskapinn
fram yfir hestamennskuna ^ að |
þessu sinni og stefna að því að
vera búnir að heyja 8. ágúst n.k.
og sameina þá mótið svokallaðri |
Faxagleði sem fyrirhugað er að
halda.
-u
Hestamót Stíganda:
Gangnahestakeppní
Ekki voru famar troðnar slóðir þegar hestamannafélagið Stígandi í
Skagafirði hélt sitt hestamót á laugardag. Héldu Stígandamenn sig
við gamia dagsetningu hestamóts þeirra en hér á árum áður héldu
þeir mótin alltaf á þrettándu helgi sumars sem þá fóm fram á Vallár-
bökkum. Þátttaka á mótinu nú var með miklum ágætum enda veðrið
frábært til útiveru. Þátttökuréttur var bundinn við félagsmenn auk
þess sem eigendur hrossanna þurftu einnig að vera félagsmenn.
Keppnin var útfærð í frjálslegum leiknum. Aðeins var bryddað upp á
stíl þar sem ekki var fylgt einstigi
laga og reglna og léttleikinn hafður
í fyrirrúmi. Hefur þessi þáttur orðið
til þess að mun fleiri félagsmenn
taka þátt í keppninni en ella. Meðal
keppenda var Dúddi á Skörðugili
sem mætti með hest sinn Rauð-
skjóna en Dúddi er heiðursfélagi í
Stíganda og þótti mönnum ánægju-
legt að hafa þennan höfingja með í
nýjungum eins og sjá má hér í úrslit-
unum og einn keppnisflokkur
Gangnahestaflokkur var á dagskrá
en ekki er vitað til að keppt hafi
verið í þessari grein annarsstaðar.
Er þarna um að ræða nokkurskonar
þrautakóng og þrautirnar valdar
með hliðsjón af því hvaða kostum
góður gangnahestur þarf að vera
búinn. Ekki voru gefnar einkunnir
á mótinu heldur um að ræða útslátt-
arkeppni svipað og tíðkast í firma-
keppnum.
Úrslit urðu sem hér segir:
Kvennaflokkur
1. Sólveig Einarsdóttir á Krapa.
2. Hildur Ciaessen á Mána.
3. Elísabet Jansen á Blossa.
Karlaflokkur
1. Páll Dagbjartsson á Skugga.
2. Þórólfur Pétursson á Glúmi.
3. Skafti Steinbjömsson á Nátthrafni.
Unglingar
1. Eyþór Einarsson á Sneglu.
2. Anna Sif Ingimarsdóttir á Glaða-Blæ. |
3. Agnar Gíslason á Þyt.
Böm
1. Guðmundur Jónsson á Vini.