Morgunblaðið - 21.07.1992, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSQFH AIVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992
Bankar
Jlertar reglur um
bankaeftirlit
ALÞJÓÐLEG nefnd um bankaeftirlit gaf á dögunum út nýjar og
hertar reglur um bankaeftirlit. Reglurnar hafa nú verið endurskoð-
aðar með það að takmarki að koma í veg fyrir að mál eins og
BCCI-svikamálið geti endurtekið sig.
Hið umfangsmikla svikamál sem
leyddi til þess að Bank of Credit
and Commerce Intemational
(BCCI) varð gjaldþrota á síðasta
_ári, varð til þess að nefndin ákvað
að herða reglur um eftirlit með
bönkum. Að sögn formanns nefnd-
arinnar hefði verið útilokað fyrir
BCCI svikin að ganga svo langt
sem raun bar vitni ef nýju regl-
anna hefði notið við.
Nýju reglumar em sérstaklega
miðaðar við að auka eftirlit með
alþjóðlegum bönkum en endur-
skoðendur sögðu að BCCI málið
hefði verið sérlega erfitt viðfangs
vegna flókinna fjölþjóðlegra við-
skipta bankans.
Ef alþjóðlegur banki óskar eftir
því að opna útibú er nú samkvæmt
nýju reglunum algerlega undir
stjómvöldum þess lands hvort slíkt
leyfí fæst. Stjómvöld geta ákveðið
hvort eftirlit með bankanum skuli
fara fram af þeim sjálfum eða
stjórnvöldum heimalands bankans,
og áður en ákvörðun er tekin geta
þau óskað eftir margskonar upp-
lýsingum um stöðu bankans og
viðskipti. Reglunum er þannig ætl-
að að tryggja að enginn banki
geti starfað án öflugs eftirlits.
Engu að síður er ólíklegt að al-
gerlega verði unnt að koma í veg
fyrir svik. Bæði skapar hér vanda-
mál að nefndin hefur fá eða engin
ráð til að fylgja reglunum eftir.
Slíkt verður enn í höndum ein-
stakra ríkja. Ennfremur gæti orðið
erfitt, þrátt fyrir góðan vilja allra
aðila, að afla allra nauðsynlegra
upplýsinga. Einkum gæti það átt
við um fjölþjóðlegar samsteypur
og banka í eigu stórra iðnfyrir-
tækja.
Að sögn formanns nefndarinnar
vom reglumar samþykktar sam-
hljóða og verða þær kynntar yfír
100 ríkjum í október næstkomandi
á sérstökum fundi í París.
Hugbúnaður
HLUTABREF “ Talið er að væntanleg skerðing þorskkvóta hafi ekki áhrif á gengi hlutabréfa í sjáv-
arútvegsfyrirtækjum fyrr en ákvarðanir hafa verið teknar um hvernig að skerðingunni verði staðið. Gengis-
lækkunin á hlutabréfum Granda sl. föstudag úr 2,8 í 1,8 er ekki talin sérstök vísbending um það sem koma skal.
Hlutabréf
Lækkun á gengi
hlutabréfa í Granda
íkon seturnýjan hugbún-
aðarpakka á markað
ÍKON hf., sem framleiðir viðskiptahugbúnað og sérhannaðan hug-
búnað fyrir fyrirtæki í öllum atvinnugreinum, er að setja á mark-
að nýjan hugbúnaðarpakka. Um er að ræða Omni-Mark 5 mark-
aðs- og þjónustukerfi sem hentar bæði á Apple Macintosh og PC
tölvur eftir því sem segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Ekki vísbending um almenna verðlækkun á hlutabréfum
sj ávarútvegsfyrirtækj a
EKKI er hægt að líta á lækkunina sem varð á gengi hlutabréfa
í Granda hf. á föstudaginn úr 2,8 í 1,8 sem vísbendingu um al-
menna verðlækkun á hlutabréfum sjávarútvegsfyrirtækja í kjölfar
fyrirhugaðra skerðingar þorskkvóta að því er talsmenn verðbréfa-
fyrirtækjanna segja. Frekar hafi verið um að ræða eitt einstakt
tilfelli þar sem einstaklingur hafi verið tilbúinn að selja bréf sín
á genginu 1,8. Talsmenn verðbréfafyrirtælganna vi(ja ekki tala
um verðhrun þar sem ekki hafi verið um háa fjárhæð að ræða
eða 285.000 krónur og viðskipti með hlutabréf í Granda hafi síð-
ast átt sér stað í maí sl. Þó gætu þessi viðskipti gefið til kynna
að farið er að taka tillit til væntanlegs samdráttar í afla. Eins og
komið hefur fram í fréttum áður er búist við að áhrifanna á hluta-
bréfaverð í sjávarútvegsfyrirtækjum fari ekki að gæta fyrr en
stjórnvöld hafa tekið ákvarðanir um hvernig staðið verði að skerð-
ingunni. Vísitala sjávarútvegs hjá Landsbréfum lækkaði úr 100 í
83.24 vegna gengislækkunarinnar.
Omni-Mark 5 kerfíð má nota
fyrir alla beina markaðssókn,
áskriftarþjónustu, félagatal fé-
lagasamtaka, reglubundið viðhald,
eftirlitsdagbók og þjónustudagbók.
Áherslur kerfisins liggja m.a. í ein-
földu og sjálfskýrandi notendavið-
móti, góðri yfírsýn notanda og
skýrum og ásjálegum útprentunum
eins og segir í fréttatilkynning-
unni.
Ennfremur kemur fram að með
Omni-Mark 5 getur fyrirtæki haft
í einu kerfí allar hefðbundnar upp-
lýsingar um skjólstæðinga sína s.s.
heimilisfang, símanúmer o.þ.h. og
auk þess vöru-, aðgerða- og þjón-
ustuskrá og dagbók. Inn í dagbók-
ipa eru skráðar allar upplýsingar,
Samkvæmt handbók þessari er
Lögmannsstofa Ragnars Aðal-
steinssonar o.fl. hin stærsta hér á
landi með alls 9 lögmenn, þá stofa
þeirra Vilhjálms Amasonar, Ólafs
Axelssonar, Eiríks Tómassonar,
Áma Vilhjálmssonar og Hreins
Loftssonar með 7 lögmenn, og
sama fjölda lögmanna hefur stofa
þeirra Guðmundar Péturssonar,
samningar, upphringingar, heim-
sóknir o.fl. eftir eðli rekstursins.
Út úr kerfínu er hægt að prenta
nöfn og aðsetur á límmiða, setja
upp bréf, prenta dagbók aðgerða,
viðskiptamannalista o.fl. Einnig
getur notandi skráð inn væntan-
lega viðskiptavini, t.d. til að hafa
á póstlistum. Notandi getur á
augabragði fengið lista yfír allar
hreyfingar eins fyrirtækis, alla eig-
endur ákveðins kerfís eða búnaðar
og takmarkað lista eftir tímabilum.
Þá getur kerfið prentað t.d. límm-
iða á alla viðskiptavini sem eiga
tiltekið tæki eða era áskrifendur
að tiltekinni þjónustu og jafnvel
einangra sig við þá sem keyptu
innan ákveðins tímabils.
Péturs Guðmundarsonar o.fl. Lög-
mannsstofa Hafsteins Hafsteins-
sonar er með 6 lögmenn og Lög-
menn Suðurlandsbraut 4 með 5
lögmenn.
í frétt frá útgáfufyrirtækinu
Legalease Europe Ltd. ítrekar
aðalritstjóri bókarinnar, John
Pritchard, að fjöldi lögmanna sé
einungis einn af mörgum mælik-
Davíð Bjömsson hjá Landsbréf-
um segir að varasamt sé að nota
þetta einstaka tilfelli þar sem um
lága upphæða var að ræða sem
vísbendingu fyrir allan markaðinn.
Ef um milljónaviðskipti hefði verið
að ræða væri ekki víst að gengið
hefði verið að svo lágu tilboði.
„Horfa verður á aðstæðumar.
Hlutabréfamarkaðurinn hér er
vörðum sem hafðar eru til hliðsjón-
ar þegar lögmannsstofur séu vald-
ar. Mikilvægari mælikvarði geti
jafnvel verið það orðspor sem fer
af lögmannsstofum á tilteknum
sérsviðum. í fréttinni segir að eftir
að hafa leitað eftir áliti yfír 1000
lögmanna í Evrópu þá sé í þessari
úttekt einnig að fínna þær lög-
mannsstofum hérlendis sem njóti
sérstaks álits á ákveðnum sérsvið-
um. Þessi sérsvið sem spönnuð era
í handbókinni era málefni fyrir-
tækja og viðskipta, bankastarfsemi
og fjármál, höfundaréttur og sjó-
réttur og flutningar.
ófullkominn og því er ekki hægt
að nota þessi einstöku viðskipti
sem algildan mælikvarða á að
þarna sé um miklar verðlækkanir
að ræða en auðvitað gefur þetta
til kynna að nýjar upplýsingar um
sjávarútveginn hafí komið fram.
En hvort það gefur tilefni til þetta
mikilla sveiflna finnst mér frekar
ótrúlegt."
Davíð segir að ef svipuð við-
skipti hefðu átt sér stað á erlend-
um hlutabréfamörkuðum væri
hægt að tala um verðhrun en ekki
hér þar sem viðskipti með hluta-
bréf era mun stopulli. „Áhrifín
verða væntanlega mismikil á sjáv-
arútvegsfyrirtækin en það er ekki
óeðlilegt að þar sem tekjur koma
til með að lækka þá lækki verð
hlutabréfa. Það er eðli markað-
anna.“
Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá
Verðbréfamarkaði íslandsbanka
segir að frekar mætti lesa út úr
þessum viðskiptum að hægt væri
að gera góð kaup á markaðnum
um þessar mundir en að þau væru
í samhengi við fyrirhugaða skerð-
ingu þorskkvóta. „Hér er um ein-
stakt tilvik að ræða þar sem aðili
þarf á peningum að halda og sel-
ur, þó er ekki að efa að oft veltur
lítil þúfa þungu hlassi. Lítið hefur
verið um að vera á markaðnum
að undanfömu og ekki hægt að
tala um verðhran í þessu sam-
bandi. Ef sjávarútvegsfyrirtækin
verða rekin með tapi þá verða
verðlækkanir á bréfum þeirra en
ég held ekki að þessi einstaka
verðlækkun hafí áhrif til frekari
verðlækkana hjá sjávarútvegs-
fyrirtækjum."
Guðmundur Hauksson hjá
Kaupþingi segir að lítil viðskipti
hafa átt sér stað með hlutabréf í
útgerðarfyrirtækjum á meðan
staðan er eins óviss og raun ber
vitni. „Trúlega verður það ekki
fyrr en eitthvað skýrist að búast
má við umtalsverðum viðskiptum
á ný. Þessi eina sala segir ekkert
um væntanlega breytingu, hér
geta aðstæður hjá tilteknum selj-
anda ráðið. Á meðan markaðurinn
er óvirkur gagnvart sjávarútvegs-
fyrirtækjum eins og verið hefur
upp á síðkastið þá er ekkert hægt
að segja um hvað muni gerast.
Ef afkoma þeirra versnar þá lækk-
ar verð hlutabréfa í þessum fyrir-
tækjum en þau geta bragðist við
með ýmsum hætti. Ef áhrifín verða
stórfelld er ljóst að það mun hafa
áhrif víða í þjóðfélaginu.“
Verslun
Penninn
með tölvu-
tengdan
hníf
í Pennanum við Hallarmúla
hefur verið tekinn í notkun
tölvutengdur hnífur sem sker
út límstafi og merki í miklu
úrvali.
í fréttatilkynningu frá Pennan-
um segir að penninn henti vel
hvort sem menn vilji láta merkja
bílinn, bátinn, sumarbústaðinn eða
hurðir og glugga fyrirtækisins.
Boðið er upp á hundrað leturgerða
auk þess sem hægt er að „skanna"
inn merki fyrirtækja. Textanum
er skilað fullfrágengnum á flutn-
ingsfilmu.
Lög
Lögmannsstofa Ragnars Aðal-
steinssonar o.fl. talin stærst
Sérkafli um ísland í evrópskri handbók um lögfræðifyrirtæki
í nýútkominni handbók á ensku sem nefnist Law Firms in Europe
eða Evrópskar lögmannsskrifstofur er að þessu sinni að finna sérk-
afla um íslenskar lögmannsskrifstofur. I sérkafla þessum er listi
yfir nokkrar stærstu lögmannsskrifstofurnar miðað við fjölda lög-
manna og einnig eru nefndar til sögunnar lögmannsskrifstofur sem
getið hafa sér orð á tilteknum sérsviðum.