Morgunblaðið - 21.07.1992, Síða 38

Morgunblaðið - 21.07.1992, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992 21.7. 1992 Nr. VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 3900 0002 2355 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 4507 4300 0004 4817 Afgreiðslufólk vínsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERDLAUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og vísa á vágest. Smmifi Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 VAKORTALISTI Dags. 21.7.1992. NR. 92 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 Fer inn á lang flest heimili landsins! Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Sumarstarfið endar svo með kaffisölu uppi í Kaldárseli 30. ágúst, þar sem gamlir og ungir koma til að líta búðirnar augum. ATVINNA Bílddæling- ar í fisk- vinnuá Tálknafirði Tálknafirði. NOKKRIR Bílddælingar fóru til starfa hjá fiskvinnslufyrir- tækjum á Tálknafirði og Patreks- firði eftir að Fiskvinnslunni á Bíldudal hf. var lokað fyrir hálfum mánuði. Á Tálknafirði eru fimm manns í fiskvinnu frá Bíldudal auk eins sem er á togara þar. I samtali við Viðar Örn Astvaldsson, sem starf- ar í Þórsbergi hf. sagðist hann lík- lega mundu vinna út mánuðinn á Tálknafirði og sjá svo til hvort hann flytti sig yfir til Bíldudals til að starfa fyrir Útgerðarfélagið. Hann ekur frá Bíldudal til Tálkna- fjarðar daglega ásamt tveim stúlk- um, Fríðu Oddsdóttur og Maríu Matthíasdóttur. Þau vinna öll hjá Þórsbergi hf. Tvær stúlkur sem Morgunblaðið/Róbert Schmidt Viðar Ástvaldsson bregður á leik með þeim Fríðu Oddsdóttur og Maríu Matthíasdóttur á planinu hjá Þórsbergi hf. á Tálknafirði. unnu hjá Hraðfrystihúsi Tálkna-' starfandi á Patreksfirði en ekki er fjarðar hættu störfum um leið og vitað hvort það fólk komi fljótlega fréttist að vinnsla hæfist að nýju aftur til Bíldudals. á Bíldudal. Nokkrir til viðbótar eru R. Schmidt. á kvöldin í alltsumar. Einnigbjóðum við gestum að velja afhinum frábcera sjávarrétta- ogsérréttamatseðli. t(W RORÐAPANTANIR f SÍMA 25700. CHATEAUX. NO NAME ---COSMETICS- FÖRÐUNARNAMSKEIÐ Nú hefjastað nýju hin geysivinsælu förðunarnámskeið Kristínar Stefánsdóttur. Öll undirstöðuatriði dag- og kvöldförðunar eru kennd á eins kvölds námskeiðum. Persónuleg ráðgjöf. Innritun og nánari upplýsingar í síma 26525 milli kl. 10 og 17 alla virka daga. Tvöfaldur íslandsmeistari í dag- og Fantasyförðun ’92. Markaðs- dagar í Borgarnesi Borgarnesi. NÝVERIÐ voru haldnir tveir markaðsdagar í Borgar- nesi á vegum Markaðsráðs Borgarness. Urti 30 aðilar kynntu og seldu vöru sína í stóru tjaldi sem reist var á gamla íþróttavellinum. Að sögn Brynju Þorbjörns- dóttur forstöðumanns Markaðs- ráðs Borgarness tókust þessir markaðsdagar mjög vel og þeir sem kynntu vöru sína hafi allir verið ánægðir með viðtökurnar. Fyrir utan kynningu á fyrirtækj- um og framleiðslu var boðið upp á ýmsa skemmtun fyrir börn og fullorðna. Leikdeild Skallagríms var með götuleikhús í gangi víðs vegar í bænum og aðilar á veg- um Flugklúbbsins Kára dreifðu sælgæti úr flugvél yfir mann- skapinn á gamla íþróttavellin- um. TKÞ. Morgunblaðið/Theodór Þórðarson Sælgæti var dreift úr flugvél yfir mannskapinn á gamla íþróttavellinum þar sem reist hafði verið tjald yfir markað- inn. SUMARBÚÐIR Hellamir heilla * IKaldárseli eru reknar sumarbúðir af KFUM/K í Hafnarfirði, og eru þær bæði fyrir stráka og stelpur. Geta 40 verið þar í hveijum flokki og eru heldur fleiri strákaflokkar. Rafmagn kom í búðirnar fyrir þremur árum síðan og var þá íþrótta- hús tekið í notkun líka. Gerbreytti það allri aðstöðu til mikilla muna. Áður var matargerð og allt vatn hitað með gasi. Rúna ráðskona, sem er núna 43. sumarið sitt í röð í Kaldárseli, sagði, að einna helst væri hægt að tala um gamla tímann hjá þeim í eldhúsinu, þegar þvegið væri upp. Þá væri leir- tauið sett í bala og krakkarnir hjálp- ast við að þvo og raða í skápana. Nú væri það meira að segja úr sög- unni líka, þar sem framundan væri að fá uppþvottavél í sumarbúðirnar. Kaldársel er 7 kílómetra í hraun- inu fyrir austan Hafnarljörð. í að- eins 20 mínútna fjarlægð frá sum- arbúðunum er hellir og annar nokkru lengra frá. Er það í fyrsta sinn, sem margir hafa komið í helli. Þykir flest- um það vera ævintýri að fara hátt í hundrað metra langan helli. Svo eru víða gjótur og holur, sem strák- arnir nota sem virki, þannig að hraunið er heill heimur út af fyrir sig. Benedikt Arnkelsson kristniboði, sem hefur líka verið í yfír 40 ár í sumarbúðunum sagði, að strákunum þætti það merkilegt að hægt væri að finna móbergsteina skammt frá, sem þeir gætu rist nöfnin sín á eða að slípa steinana, setja gat í gegn og hafa þá um hálsinn. P.Þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.