Morgunblaðið - 21.07.1992, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992
39
Anker veifar til vina af hjólinu.
STOÓRNMÁL
Anker fékk
Laxness-
bækur á
sjötugsaf-
mælinu
Anker Jorgensen, hinn vinsæli
fyrrum forsætisráðherra
Dana, varð sjötugur á dögunum
og var að sjálfsögðu boðað til fagn-
aðar af því tilefni, þar sem mættu
margir helstu stjómmálaskörung-
ar Danmerkur fyrr og nú. Poul
Schliiter, eftirmaður Ankers í for-
sætisráðherrastólnum, sendi hon-
um 3 rauðvínsflöskur ásamt bestu
afmælisóskum. Margir gáfu bæk-
ur, endq^er Anker mikill lestrar-
hestur og meðal annars gaf Svend
Jakobsen, fyrrverandi íjármálaráð-
herra, honum safn bóka eftir Hall-
dór Laxness. Hugulsamir vinir
Ankers í verkalýðshreyfingunni
gáfu honum reiðhjól, svo hann nái
að hjóla af sér aukakílóin á milli
þess sem hann situr í hæginda-
stólnum og rýnir í verk nóbels-
skáldsins með rauðvínsglas sér við
hlið. Anker Jorgensen var for-
sætisráðherra frá 1972-1982, að
vísu með tveggja ára hléi.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
DANIELLE DJARFA
Mannúð,
sprengjutil-
ræði og
móðganir
FRELSI og réttlæti leyfa engar
málamiðlanir, segir Danielle
Mitterand eiginkona Frakklands-
forseta, og stígur upp í flugvél sem
flytur hana á slóðir stríðshrjáðra
eða fátækra. Hún leiðir mannúðar-
hreyfinguna France-Libertés og
lætur til sín taka í ýmsum heims-
hornum.
Danielle slapp fyrir skömmu
naumlega úr sprengjutilræði í írak,
þar sem hún var stödd til að vekja
athygli á aðstöðu Kúrda. En þegar
heim kom mætti henni lítil samúð,
utanríkisráðuneytið sagði íraks-
ferðina hafa verið einkaheimsókn
og háttsettur embættismaður kvað
Danielle lítillega særða tilfinninga-
lega, eftir að hafa sloppið ómeidd
úr tilræðinu þar sem 150 kílóa
sprenging varð sjö manns að aldurt-
ila. Sjálfri þótti Danielle þessi opin-
beru viðbrögð eins og högg í andlit-
ið.
Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem
Danielle sætir gagnrýni fýrir at-
Danielle Mitterand slegin
eftir sprengjutilræði í Norð-
ur-írak.
hafnir sínar á alþjóðavettvangi og
stundum hefur samviskupólitík
hennar gengið þvert á stefnu
RODI
ÚTSALA Á GLÆSILEGUM
KVENFATNAÐI í
BORGARKRINGLUNNI
30 - 50% AFSLÁTTUR
Bílamarkaóurinn
Smiðjuvegi 46E
v/ReykjanesbrauU
Kópavogi, sími
671800 *§*
Frakka. Velvilji hennar í garð hins
tíbetska Dalai Lama reitti Kínveija
til reiði fyrir þremur árum þegar
samband milli Parísar og Peking
hékk á bláþræði eftir drápin á Torgi
hins himneska friðar.
Þótt ekki logi glatt í sambandi
frönsku forsetahjónanna hefur
Francois Mitterand um nokkurra
ára skeið tekið stefnu í utanríkis-
málum sem lýtur samviskulögmál-
um frekar en hefðbundnari pólitík
ráðherra hans í utanríkis- og varn-
armálum. Danielle djarfa hefur þar
að líkindum hreyft við Ijóninu i
Elysee-höll.
Chrysler Town & Country turbo station
'88, „Luxus eintak" lefiurklæddur, sjálfsk.,
ek. 47 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1390 þús., sk.
á ód.
Mercury Cougar sport ’88, blár, sjálfsk.,
ek. 120 þ., rafrúður, krómmfelgur, V/6-2,8,
eðalvagn. V. 790 þús., sk. é ód.
Dodge Power Wagon '79, 4x4, spil, 8
cyl 360, 7 manna. Glæsilegur ferðabn.
V. 750 þús., sk. á ód.
Peugout 205 junior '91, ek. 14 þ., 2
dekkjag. o.fl. V. 550 þús. stgr.
Chervolet Blazer S-10 '86, sjálfsk., rafm.
í öllu, ek. 71 þ., álfelgur, kúla. Gullfallegur
bill. V. 1180 þús. stgr., sk. á ód.
Mazda 323 GTi, fastback ‘91, rauður,
sjálfsk.(4 g.J, ek. 21 þ. Rafm. f rúðum o.fl.
V. 1.060 þ. stgr.
Honda Prelude EX '87, topplúga, sjálfsk.,
vökvast., spoiler, ek. 68 þ. Fallegt eintak.
V. 980 þ. Sk. ód.
Nissan Sunny SGX Coupe sport '87,
5 gíra, ek. 86 þ., spoiler, '93 skoðun,
topp eintak. V. 690 þ.
Citroen BX 16 TRS station '87, hvítur,
5 g„ ek. 67 þ. V. 680 þ. Sk. ód.
FRABÆRT VERÐ A
FJÖLDA BIFREIÐA
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
OPIÐ
kl. 8.00-20.0
Tískuverslunin
c ftoO'iycut.
Hverfisgötu 78,
simi 28980.