Morgunblaðið - 21.07.1992, Síða 40

Morgunblaðið - 21.07.1992, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992 STIÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú getur óvart móðgað ein- hvern í dag. Vandinn er að þetta er tilfinningan'k per- sóna sem oft gerir of mikið úr hlutunum. Naut (20. apríl - 20. maí) lí^ Einhver þér nákominn hefur engan áhuga á því sem þú varst að vinna í dag. Taktu tillit til þarfa annarra. Hugs- aðu um heilsuna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur tilhneigingu til að ganga út í öfgar við skemmt- un og innkaup í dag. Gefðu smáatriðum gaum í vinn- unni. Fylgstu vel með. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Það getur verið annasamt að vera með fulit hús af gestum. Vertu ekki of gagnrýninn í garð bams. Þú og einhver þér nákominn eigið nú betur saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður að sýna tillitssemi í samskiptum við ættingja og vini. Láttu ekki óþarfa mas á þig fá. Forðastu rifrildi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú verður að taka því sem fyrir ber í dag ef þú ætlar að koma einhveiju í verk. Skemmtu þér án þess að eyða of mikiu í kvöld. Vertu ekki of hörundssár. Vog (23. sept. - 22. október) Dómgreindin er ef til vill ekki upp á sitt bezta við inn- kaupin í dag. Það getur verið erfitt að vera í megrun. Þú verður að vera ákveðinn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki bregðast of hart við hugsunarleysi annarra. Skapandi verkefni eru efst á baugi á komandi vikum. Vandamál gæti komið upp í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú ætlar hugsanlega að selja eitthvað sem þér þykir vænt um á næstunni. Þú hefur til- hneigingu til að eyða allt of miklu um þessar mundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 1^*5 Nú er ekki rétti tíminn til að sameina gagn og gaman. Þú gætir lent í deilum við vin þinn út af peningamálum. Þú öðlast nýja þekkingu i vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki að ráðleggja öðr- um í dag. Hugsaniega yrði litið á hjálp þína sem af- skiptasemi. Vertu hvorki of tortrygginn né of trúgjam. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu ekki of örlátur á fé í dag. Þú þarft tíma fyrir sjálf- an þig í kvöld, svo ljúktu erindum við aðra snemma. Hvíldu þig svo. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GBFA aldeilis sTöeu) Löfoeðm/_____ T HELDURÐU AÞ þElE ÆTL/ SÍR EFNA þAUc* j nV? 4 V/TA A€> þ&R. þUKFA M þElM AE> HALDA ATTVR ETrrZ J FJÖGUe 'ARjJ GRETTIR FERDINAND SMÁFÓLK IF YOUSTRIKE 0UTTHI5 LA5T 6UY, CHARLIE BROWN.YOU'RE 60IN6 TO MAKE HIM VERY VERY UNHAPPY.. Ef þú fellir þennan síðasta gaur úr leik, Kalli Bjarna, gerirðu hann mjög vansælan. THAT'5 RI6HT..ARE V0U 5URE YOU UiANT TO BRIN6 UNEXPECTEP 6RIEF INTO THAT POOR KID’S LIFE ? Rétt er það... ertu viss um að þú viljir færa óvænta sorg inn í líf þessa vesalings krakka? Níundu lotu siðfræði. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir hindrun austurs í upphafi, komst NS í prýðilega slemmu. Hún er þó ekki borð- leggjandi. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁKG2 ¥D10 ♦ 7643 + 985 Suður + 73 VÁKG954 ♦ ÁK52 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður — — 2 spaðar* Dobl Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass * Veikir tveir. Útspil vesturs er spaðaátta. Hvernig er best að spila? Eina alvarlega ógnunin við slemmuna er 4-1-lega í tígli. Með þá hættu í huga er rétt að setja strax varaáætlun af stað. Sagnhafi drepur á spaðaás og spilar laufi á ás. Notar svo inn- komurnar á tromp i blindum til að stinga tvö lauf. Það er eftir- farandi heildarmynd sem suður hefur í huga: Norður ♦ ÁKG2 VD10 ♦ 7643 ♦ 985 Vestur ♦ 8 V 87 ♦ DG109 ♦ KG6432 Austur ♦ D109654 V 632 ♦ 8 ♦ D107 Suður ♦ 73 V ÁKG954 ♦ ÁK52 ♦ Á Sagnhafi tekur síðasta tromp- ið af austri _og prófar nú tígul- inn, tekur ÁK. Einspil austurs kemur ekki á óvart og gerir heldur ekkert til. Suður spilar einfaldlega spaða ojflætur tvist- inn. Austur á ekkert nema spaða eftir og verður að spila upp í KG. Ef í ljós kemur að hjartað skiptist 4-1, hættir sagnhafi við varaáætlunina og spilar upp á að tígullinn brotni. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í úrslitaviðureign sænsku deildar- keppninnar í vor kom þessi staða upp í viðureign þeirra Slavko Cic- ak (2.310), Wasa, og Mats Sjö- berg (2.380), Rockaden, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 20. Ba5 - c7 og hefur greinilega aðeins gert ráð fyrir svarinu 20. - Ba7 - b8, því svarta peðið á d6 stendur í uppnámi. 20. - Hxc7!!, 21. Rxc7 - Bg4, 22. Dg2 - Rf4!, 23. Dxh3 (Ekki 23. gxf4? - Bf3) 23. - Bf3+!, 24. Dg2 (24. Kgl?? - Rxh3 er mát) 24. - Bxg2+, 25. Kgl - Rxd3, 26. Kxg2 - Rxel+, 27. Hxel - Hc8, 28. Rd5 - Hxc4. Svartur hefur nú uppskorið árang- urinn af þessari löngu og glæsi- legu fléttu, sem er eitt peð. Seint og um síðir dugði það honum til sigurs í endatafli. Félag Sjöbergs, Rockaden, hafði nauman sigur á Wasa og tryggði sér Svíþjóðar- meistaratitilinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.