Morgunblaðið - 21.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGÚR 21. ÁGÚST 1992 í DAG er föstudagur, 21. ágúst, sem er 234. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.01 og síð- degisflóð kl. 23.23. Fjara kl. 4.47 og kl. 17.23. Sólarupp- rás í Rvík kl. 5.40 og sólar- lag kl. 21.18. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 7.04. Almanak Háskóla íslands.) Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mfn ekki verður. (Matt. 10, 38.) 1 2 T m 6 J I 1 U 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m _ 16 LÁRÉTT: - 1 skessa, 5 rándýrs, 6 skrifa, 7 tónn, 8 kona, 11 tveir eins, 12 óhreinka, 14 fugls, 16 orðasennan. LÓÐRÉTT: - 1 háðfugl, 2 hænan, 3 fæða, 4 kvenfugl, 7 ílát, 9 á fiski, 10 nísk, 13 beita, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fúskari, 5 kk, 6 akrana, 9 mjá, 10 ón, 11 tó, 12 und, 13 alin, 15 lin, 17 Sólrún. LÓÐRÉTT: — 1 framtaks, 2 skrá, 3 aka, 4 iðandi, 7 kjól, 8 nón, 12 unir, 14 ill, 16 nú. MIIMNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRNAÐ HEILLA fT/\ára afmæli. Á sunnu- f U daginn kemur, 23. ágúst, er sjötugur Páll Guð- mundsson verkstjóri, Unnar- braut 6, Seltjarnarnesi. Hann á að baki áratuga verk- stjórastarf fyrst í frystihúsi ísbjamarins á Seltjamarnesi síðan hjá Granda, þar starfar hann nú. Kona hans er Björg Kristjánsdóttir. Bæði em þau fædd á ísafirði. Þau taka á móti gestum í sal Verkstjóra- félagsins, Skipholti 3, á morg- un, laugardag, kl. 17-20. fT/\ára afmæli. Á morg- i U un, laugardag, 22. þ.m. er sjötug Oddrún Inga Pálsdóttir, Sogavegi 78, Rvík. Hún tekur á móti gest- um í félagsheimili Flugvirkja- félagsins í Borgartúni 22 kl. 15-18 á afmælisdaginn. 7f|ára afmæli. í dag, 21. I U ágúst, er sjötugur Jósef Sigurðsson, Hjalta- bakka 8, Rvík. Kona hans er Aðalheiður Helgadóttir. Þau em að heiman. 7 fkára afmæli. Á morg- I \/ un, 22. ágúst, er sjö- tug Sigríður Krisljánsdóttir (Siila), Hraunbæ 72, Rvik. Eiginmaður hennar er Guð- mundur K. Hermannsson frá Súgandafirði. Þau taka á móti gestum í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109-111, á afmælisdaginn kl. 17-20. FRÉTTIR_______________ Dagskipun Veðurstofunnar í gærmorgun var: Hiti breytist lítið. Aðfaranótt fimmtudagsins verður hvergi köld á landinu, minnstur hiti mældist 5 stig uppi á hálendinu. Austur á Fagurhólsmýri var mest úrkoma um nóttina, 15 mm. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Næstkomandi miðvikudag, 26. þ.m., verður farin síðsum- arsferð um Suðurland og gist verður austur á Skógum. Nánari uppl. á skrifstofu fé- lagsstarfsins í síma 689670. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra. Spilað á föstudög- um kl. 13-17. Kaffiveitingar. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi. Lagt af stað frá Fannborg4, kl. 10. Molakaffi. KIRKJUSTARF___________ LAUGARNESKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. AÐVENTSÖFNUÐIRNIR, á morgun, laugardag: Að- ventkirkjan Rvk: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. ll.OOj ræðumaður Guð- mundur Olafsson. Safnaðar- heimilið Keflavík: Biblíurann- sókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.15, ræðumaður Elías Theodórsson. Hlíðardalsskóli, Ölfusi: Guðsþjónusta kl. 10.00. Biblíurannsókn kl. 11.00, ræðumaður Davíð Þessir ungu menn efndu til hlutaveltu á dögunum til ágóða fyrir Rauða krossinn. Söfnuðu þeir kr. 2.655. Kapparnir heita: Bragi Sveinsson, Hjalti Einar Ægisson og Hjalti S. Hreiðarsson. West. Safnaðarheimiiið Vest- mannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00, ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Aðventsöfn- uðurinn Hafnarfirði: Sam- koma kl. 10.00, ræðumaður Steinþór Þórðarson. SKIPIN______________ REYK J A VÍKURHÖFN: í gær fór Dísarfell til útlanda. Þá kom inn, hafði skamma viðdvöl og sigldi heim með góðan karfaafla norski togar- inn Koralen. Þá kom hol- lenskt leiguskip á vegum Eimskips. Það kom frá Rott- erdam. Þar hafði það verið hlaðið á nokkrum klukku- stundum, nýkomið frá Nýja Sjálandi eftir 43 daga í hafi. Skipið heitir Paleisgradcht. Leiguskipið Nincop fór út aftur. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Togarinn Rán er farinn til veiða. Morgunblaðið/Alfons. Ljósmyndarinn sagði eitthvað á þessa leið: Nú þegar alþingi er háð suður í Reykjavík, er líka mikið um að vera á Arnarstapa. Myndin sýnir aðeins nokkra af ótalmörgum á því fulgaþingi sem þar er háð. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna j Reykjavik, dagana 14. ágúst - 20. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, er i fhgólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan I Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Lsaknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fófk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónnmisaögerðir fyrir futlorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Motefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabnr: Heilsugæslustöð: Lækrtavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bnjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virke daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þríöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus nska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengls- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beíttar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinasjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðfljöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁlA Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin, Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakírkju sunpud. kl. 11. Ungiingaheimill rlklsins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Nóttúrubörn, landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 Ofl 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhakli af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in* útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til ki. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búöir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimléna) sömu daga 9-16. Bókageröar- maðurinn og bókautgefandinn, Hafsteinn Guömundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimrrrtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er I Ánagaröi við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bók8safnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur viö rafstöðina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Borgstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg.-116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjöminjasafn islands, Hafnarfirði: Opíð alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalsiaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnaríjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21,45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Kefiavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. S-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.