Morgunblaðið - 21.08.1992, Blaðsíða 30
6
HJONAVIGSLUR
ísafirði
XJjónin
XX hildi
Þrefalt systrabrúðkaup
á Seljalandi Svan-
kaupmaður og Magni Guð-
mundsson netagerðarmeistari
leystu af giftingu allra barna
sinna á einu bretti þegar þau
giftu dætur sínar þijár úr
garði í ísafjarðarkapellu síð-
asta laugardag. Magni var
svaramaður allra dætra sinna
og leiddi þær hveija af ann-
arri fyrir altarið þar sem
brúðgumamir biðu ásamt
feðrum sínum.
Mikill fjöldi gesta var við-
staddur þegar séra Sigurður
Ægisson sóknarprestur í Bol-
ungarvík gaf saman Hörpu
Magnadóttur og Baldur
Hreinsson, Mörtu Hlín
Magnadóttur og Rúnar Má
Jónatansson og Guðbjörgu
Höllu Magnadóttur og Þröst
Jóhannesson. Að athöfninni
lokinni var þeim ekið á brott
í þrem faguriega skreyttum
Volkswagen bjöllum sem
smíðaðar voru á svipuðum
tíma og brúðhjónin fædd-
ust.Svo skemmtilega vill til
að þau eru öll fædd á sex ára
tímabili, þ.e. árin 1966, 1967,
1968, 1969,1970 og 1971.
Baldur er sonur Amelíu Krist-
ínar Einarsdóttur og Hreins
Þ.Jónssonar vélstjóra hjá ís-
húsfélagi ísfirðinga; Rúnar er
sonur Þóru Benediktsdóttur
og Jónatans Arnórssonar út-
sölustjóra ÁTVR á ísafirði og
Þröstur er sonur Ásdísar Ósk-
arsdóttur og Jóhannesar Jó-
hannessonar úr Keflavík.
Brúðgumamir eru allir hreið-
urbögglar eða með öðrum orð-
um yngstu börn foreldra sinna
og var gert góðlátlegt grín
að þeim í veglegri brúðkaup-
sveislu í Félagsheimilinu í
Hnífsdal á eftir.
Hjónin Halla Sigurðardóttir
og Hafsteinn Vilhjálmsson
heildsali stjórnuðu brúðkaup-
sveislunni, sem stóð fram á
nótt. Þórarinn Gíslason píanó-
leikari frændi brúðanna lék
undir borðum. Ingibjörg
Bjarney Gunnlaugsdóttir,
frænka Baldurs, söng ein-
söng, Guðmundur Karl Brynj-
ólfsson, æskuvinur Þrastar,
söng frumort ljóð og lék und:
ir á gítar og endurvakinn MÍ
kvartettinn söng, en Baldur
er einn af meðlimum hans.
Við athöfnina í kirkjunni lék
Hjörleifur Valsson á fiðlu við
undirleik Margrétar Gunnars-
dóttur frænku Baldurs.
Eftir veglegt borðhald, sem
var í umsjá Jóns Þórs Kvar-
ans, matreiðslumeistara,
frænda Baldurs, var slegið
upp balli, þar sem ættingjar
og vinir brúðhjónanna léku
fyrir dansi. Þar lék afi brúð-
anna, Þórður Einarsson, aðal-
hlutverkið og dansaði svo til
hvern einasta dans þótt hann
sé kominn nokkuð á níræðis
aldur. Hann sagði að brúð-
kaupi dótturdætra sinna
loknu að hann hefði varla trú-
að því að eiga eftir að lifa
jafn stórkostlega fagran og
eftirminnilegan dag.
Úlfar.
\ \<;\HÖI'I) V II. IÍKV K.IA\ ÍK. Sl'MI <,S5(I‘)(I
Gömlu og nýju dansarnir í Áitúni í kvitd
Hljómsveitin Gustar leikur frá kl. 22-03
Sungvarar Trausti ug hin sívinsæla
Mattý Júhanns
Við minnum á að hjá okkur er stærsta
og besta dansgólfið í borginni.
Miðaverð kr. 800.-
Mætum hress!
PBB Dansstuðið er íÁrtúni 14
Vitastíg 3 Sími 623137
Föstud. 21. ágúst - Opið kl. 20-03
Hin frábæra hljómsveit
oúEllen
■
MEÐ STÓRDANSLEIK I KVÖLD
Húsið opnað kl. 23
MÚSÍK BOX
SKEMMTIR UM HELGINA
Munið NILLABARS-KVARTMÍLUNA
Verðlaun afhent ó NILLA sunnudagskvöld
Laugard. 22. ágúst - Opið kl. 20-03
SNIGLABANDIÐ & RUT REGINALDS
Gestur kvöldsins
RUT REGINALDS
flytur m.a. vinsælasta dægurlagið á Islandi idag
„Help me make it through the night".
Aðgangur kr. 800,-
I tilefni LIÐVEISLUMÁNAÐAR SPARISJOÐANNA
bjóða sparisjóðirnir Liðveislufélögum
frían aðgang í kvöld á meðan húsrum
leyfir gegn framvisun Liðveisluskirteinis.
PAÐ VERÐUR GEGGJAÐ STUÐ í KVÖLD!
PULSINN
- þar sem allt getur gerst!
NY DONSK
u
U
MORGliNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1992
T-i;;í)A .19 Ri iilffFJ'i'i'O'l GKi/'.iilri'.lOílOM—
Hvað annað?
20 ÁRA ALDURSTAKMARK
KNATTSPYRNA
y-[ilmar$i
)vemsson
skemmtir
Opið frá kl. 19 til 03
Nýr grasvöllur tyrfður
Á leið úr brúðkaupsathöfninni í ísafjarðarkapellu. Frá
vinstri Þröstur og Guðbjörg Halla, Marta Hlín og Rúnar
Már og Harpa og Baldur.
Á leið í hnapphelduna. Systurnar bíða þess að faðir þeirra
leiði þær fyrir altarið þar sem brúðgumarnir bíða spennt-
ir ásamt presti og svaramönnum.
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Unnið við nýjan grasvöll í Grindavík.
Grindavíkurbær er um
þessar mundir að láta
tyrfa nýjan grasvöll sem
verður tilbúinn til notkunar
á næsta sumri og verður
viðbót við núverandi æf-
inga- og keppnisvöll.
Um er að ræða tveggja
hektara svæði eða 20.000
fermetra austan við tjald-
svæðið í Grindavík sem
verður tyrft á vegum bæj-
arfélagsins og verður æf-
inga- og keppnissvæði fyrir
knattspymudeild UMFG.
Fyrir er grasvöllur sem fé-
lagið á og er viðbótin hugs-
uð til að minnka álagið á
h I j ó m s v e i t
GEIRhUNJLRfí
K0NUNGUR SVEIFLUNNAR
Ésamt tPíOu föruneyti í kvöld
frá kl. 22 tll 03
MiÐAVERÐ 850 KR.
þeim velli auk þess að gefa
yngri flokkum félagsins
kost á að leika á grasi meira
en nú er.
Að sögn Jóns Sigurðsson-
ar bæjartæknifræðings
verður svæðið 140 metrar á
alla vegu þannig að unnt
verður að færa mörk til á
svæðinu til þess að hlífa
því. Hann kvaðst búast við
að völlurinn yrði keppnis-
hæfur í júní á næsta ári og
að hann verði góð viðbót
og lyftistöng fyrir íþróttalíf
í bænum.
FÓ