Morgunblaðið - 21.08.1992, Side 23

Morgunblaðið - 21.08.1992, Side 23
: <•<■' •■■vmyl A'i n'jpAou'rec' <mvnyrú;M<M MORGUNBLAÐIÐ TOSTUDAGUR 21. AGUST 1992 2£ ERLEIMD HLUTABRÉF Reuter, 20. ágúst. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3297,33 (3326.78) Allied SignalCo 53,125 (53,125) AluminCoof Amer.. 67,875 (67,875) AmerExpress Co.... 21.625 (22) AmerTel &Tel 43 (43,375) Betlehem Steel 12,125 (12,75) Boeing Co 38,875 (39,5) Caterpillar 48 (48,875) Chevron Corp 73,25 (73,5) Coca Cola Co 43,25 (43,625) Walt Disney Co 34,25 (35,26) Du Pont Co 50,875 (51,5) Eastman Kodak 44 (43,875) ExxonCP 64,75 (64,875) General Electric 75,75 (76,375) General Motors 35,625 (36,75) Goodyear Tire 67 (67,75) Intl Bus Machine 85,625 (87,75) Intl PaperCo 62,5 (63.75) McDonalds Corp 42,875 (43.126) Merck &Co 51,5 (51,75) Minnesota Mining... 100 (100,5) JPMorgan&Co 59,5 (59,875) Phillip Morris 80 (80,375) Procter&Gamble.... 48,375 (48,75) Sears Roebuck 41,75 (41,75) Texacolnc 64,875 (65,125) Union Carbide 13,875 (13,876) United Tch 54,625 (54,75) Westingouse Elec... 16,5 (16,875) Woolworth Corp 30,625 (30,375) S & P 500 Index 417,14 (420,4) AppleComp Inc 44,375 (45,26) CBS Inc 196,625 [197,125) Chase Manhattan ... 23,375 (23,5) ChryslerCorp 20,5 (20,875) Citicorp 17 (17,125) Digital EquipCP 35,25 (35,625) Ford MotorCo 41,125 (41,75) Hewlett-Packard 56,125 (57,375) LONDON FT-SE 100 Index 2359,4 (2363,6) Barclays PLC 293 (302) British Airways 234,5 (237,25) BR Petroleum Co 192 (192) BritishTelecom 352 (348) Glaxo Holdings 728 (726,5) Granda Met PLC 424 (420) ICI PLC 1108 (1114) Marks&Spencer.... 297 (298) Pearson PLC 331 (339,875) Reuters Hlds 1035 (1030) Royal Insurance 170 (171) ShellTrnpt(REG) ... 462 (461) ThornEMIPLC 707,5 (697) Unilever 182 (182,625) FRANKFURT Commerzbk Index.. 1702,4 (1713,9) AEG AG 165,5 (165,5) BASFAG 216,7 (218,4) Bay Mot Werke 522 (523) Commerzbank AG.. 220,5 (236,3) Daimler Benz AG.... 605,5 (608) Deutsche Bank AG. 614,3 (618,1) DresdnerBank AG.. 322,5 (324,8) FeldmuehleNobel.. 507,2 (507,2) Hoechst AG 238 (240,5) Karstadt 565 (572) Kloeckner HB DT.... 107 (105,5) KloecknerWerke.... 86,5 (86,5) DT Lufthansa AG.... 99,5 (101) ManAGSTAKT 283 (286,2) Mannesmann AG... 227 (234,2) Siemens Nixdorf 1.2 (1,4) Preussag AG 334 (349,5) Schering AG 702 (703) Siemens 593 (597,4) Thyssen AG 196,5 (195,5) Veba AG 357,7 (358,2) Viag 341,7 (338,5) Volkswagen AG 325,5 (325,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16267,76 (14650,74) Asahi Glass 910 (891) BKofTokyo LTD.... 1130 (1110) Canon Inc 1270 (1230) Daichi Kangyo BK... 1380 (1300) Hitachi 760 (729) Jal 602 (560) Matsushita E IND... 1170 (1130) Mitsubishi HVY 509 (491) MitsuiCoLTD 532 (512) Nec Corporation.... 760 (720) Nikon Corp 620 (691) PioneerElectron.... 2830 (2660) SanyoElecCo 369 (352) Sharp Corp 915 (900) Sony Corp 3880 (3540) Symitomo Bank 1490 (1370) ToyotaMotorCo... 1390 (1360) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 289,97 (292,85) Baltica Holding 375 (400) Bang & Olufs. H.B. 250 (250) Carlsberg Ord 275 (280) D/S Svenborg A 115000 (117000) Danisco 673 (686) Danske Bank 230 (234) Jyske Bank 260 (260) Ostasia Kompagni. 104 (106) Sophus Berend B .. 1910 (1850) Tivoli B 2470 (2457) Unidanmark A 126 (139) ÓSLÓ OsloTotallND 324,97 (336,63) AkerA 40,5 (43) Bergesen B 72,5 (72,5) Elkem AFrie 45,5 (47) Hafslund AFtia 154 (156) Kvaerner A 128 (140) Norsk Data A 2,25 (2,25) Norsk Hydro 127,5 (130) Saga Pet F 69 (64) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 781,4 (786,92) AGABF 284 (287) AseaBF 326 (518) Astra BF 518 <-) AtlasCopcoBF.... 262 (-) Electrolux B FR 199 H Ericsson TelBF.... 113 • <-) Esselte BF 135 (-) Seb A 18 (-) Sv. Handelsbk A.... 37 (-) VolvoBF 281 (308) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverö daginn áður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20. ágúst 1992 FISKMARKAÐURINN I HAFNARFIRÐI Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 93 87 89,00 14,964 1.331.855 Ýsa 120 98 104,75 9,446 989.489 Langa 57 57 57,00 0,005 286 Þorskur, stór 94 94 94,00 0,197 18.518 Keila 34 23 29,77 0,013 387 Smáufsi 21 21 21,00 1,312 27.552 Blandað 27 27 27,00 0,039 1.063 Þorskur, smár 78 57 76,07 3,445 262.087 Steinbítur 81 80 80,91 0,141 11.409 Skarkoli 109 71 77,01 0,549 42.316 Ufsi 44 32 39,77 4,176 166.111 Lúða 410 100 193,53 0,169 32.803 Blálanga 57 57 57,00 0,223 12.711 Steinbítur/Hlýri 81 80 80,64 0,430 34.676 Karfi 40 40 40,00 0,689 27.578 Grálúða 84 82 83,41 1,404 117.112 Samtals 82,67 37,205 3.075.941 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 94 70 84,99 21,361 1.815.407 Þorskflök 170 170 170,00 0,058 9.860 Ýsa 121 94 107,53 6,690 719.444 Ýsuflök 170 170 170,00 0,234 39.780 Ufsi 45 4Ö 42,53 14,988 637.424 Gellur 300 300 300,00 0,045 13.500 Karfi 50 14 29,41 1,677 49.342 Keila 36 36 36,00 0,052 1.872 Langa 55 55 55,00 0,313 17.215 Lúða 325 240 297,48 0,616 183.48 Lýsa 19 19 19,00 0,148 2.812 Skarkoli 49 30 31,59 0,143 4.518 Steinbítur 78 51 67,68 0,507 34.315 Tindabikkja 19 19 19,00 0,004 76 Undirmálsfiskur 78 5 69,63 2,784 193.928 Blandað 61 5 69,06 0,035 2.417 Samtals 75,12 49,587 3.725.161 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 117 85 93,01 12,607 1.172.550 Ýsa 110 75 105,72 1,766 186.709 Ufsi 44 29 42,72 19,140 817.756 Lýsá 20 20 20,00 0,012 240 Langa 56 56 56,00 0,500 28.000 Blálanga 41 41 41,00 0,024 984 Keila 35 35 35,00 0,031 1.085 Steinbítur 69 69 69,00 0,068 4.692 Skötuselur 110 110 110,00 0,007 770 Skata 86 86 86,00 0,013 1.118 Ósundurliðað 54 15 43,36 0,099 4.293 Lúöa 475 100 356,83 0,071 25.335 Skarkoli 60 50 59,51 0,263 15.650 Þykkvalúra 15 15 15,00 0,048 720 Langlúra 15 15 15,00 0,022 330 Annarflatfiskur 15 15 15,00 0,015 225 Humar 830 300 426,48 0,145 61.840 Undirmálsþorskur 70 70 70,00 0,252 17.640 Steinbítur/Hlýri 43 43 43,00 0,071 3.053 Karfi (ósl.) 43 20 38,55 15,715 605.768 Samtals 57,97 50,869 2.948.758 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 87 82 84,99 15,621 1.327.662 Undirmálsþorskur 73 73 73,00 1,936 141.328 Ýsa 102 102 102,00 0,479 48.585 Ufsi 37 26 30,57 0,881 26.938 Karfi(ósL) 30 20 26,94 0,393 10.590 Langa 30 30 30,00 0,025 750 Blálanga 30 30 30,00 0,212 6.360-^ Steinbítur 63 63 63,00 0,099 6.237 Hlýri 63 63 63,00 0,102 6.426 Skötuselur 185 185 185,00 0,007 1.295 Lúða 220 100 146,76 0,426 62.520 Langlúra 27 27 27,00- 0,054 1.458 Samtals 81,06 20,235 1.640.422 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 91 80 83,73 10,154 850.194 Ýsa 105 104 104,98 0,820 86.080 Ufsi 31 31 31,00 0,422 13.082 Undirmálsþorskur 66 66 66,00 0,812 53.592 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,034 680 Samtals 81,98 12,242 1.003.628 SKAGASTRÖNDIN HF. Þorskur 80 79 79,59 2,525 201.030 Grálúða 15 15 15,00 0,382 5.737 Karfi 20 20 20,00 0,120 2.400 Steinbítur 39 39 39,00 0,080 3.120 Undirmálsfiskur 70 66 68,07 0,963 65.621 Samtals 68,24 4,072 277.910 FISKMARKAÐURINN ( ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 93 87 90,38 1,155 104.391 Ýsa 109 92 108,54 0,112 12.157 Ufsi 49 10 45,45 20,883 949.241 Karfi 39 39 39,00 0,047 1.833 Keila 22 22 22,00 0,066 1.452 Langa 55 55 55,00 0,021 1.155 Skötuselur 100 100 100,00 0,001 150 Undirmálsfiskur 20 20 20,00 0,004 80 Samtals 48,02 22,289 1.070.459 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 37 37 37*.00 7,857 290.709 I Samtals 37,00 7,857 290.709 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR HF. Þorskur 78 78 78,00 1,724 134.472 Ýsa 101 101 101,00 0,523 52.823 Langa 38 38 38,00 0,072 2.736 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,053 1.060 Samtals 80,56 2,372 191.091 FISKMARKAÐURINN (SAFIRÐI Þorskur 94 90 93,19 5,387 502.034 Ýsa 106 105 105,87 1,189 125.884 Steinbítur 44 44 44,00 0,059 2.596 Hlýri 34 34 34,00 0,080 2.720 Lúða 320 280 297,14 0,035 10.400 Grálúða 34 34 34,00 0,280 9.520 Undirmálsþorskur 60 60 60,00 0,023 1.380 Samtals 92,80 7,053 654.543 Víghólasamtökin Krefjast frestun- ar á afgreiðslu byggingarleyfis VÍGHÓLASAMTÖKIN krefjast þess að bæjarsljórn Kópavogs fresti endanlegri afgreiðslu byggingarleyfis vegna fyrirhug- aðrar kirkjubyggingar við Víg- hól þar til fjallað hefur verið um málið á aðalsafnaðarfundi Digra- nessafnaðar í september nk. For- svarsmenn samtakanna telja að málið hafi fengið afbrigðilega málsmeðferð á fundi byggingar- nefndar Kópavogs og á bæjar- stjórnarfundi þriðjudaginn 18. ágúst sl. Sigurður Geirdal, bæj- arstjóri Kópavogs, vísar kröfum samtakanna á bug og segir að málið verði afgreitt á fundi bæj- arstjórnar í dag, föstudaginn 21. ágúst. Í bréfí sem Víghólasamtökin hafa sent bæjarstjóm Kópavogs er m.a. sagt: „Það er nú ljóst að verði bæj- arstjóm ekki við þessum réttmætu kröfum um málsmeðferð mun það leiða til mjög alvarlegs trúnaðar- brests milli núverandi bæjaryfir- valda og hins almenna kjósanda og hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér í bæjarpólítíkinni og fyrir safnaðarstarf í Digranessókn almennt." Það er álit samtakanna að verið sé að reyna að keyra málið í gegn hjá bæjarstjóminni. Þess er krafist í bréfinu að endanlegri af- greiðslu bæjarstjómar verði frestað þar til aðalsafnaðarfundur Digra- nessafnaðar hefur fjallað um málið í september. Jafnframt er farið fram á það að málinu verði vísað aftur til byggingamefndar, umbeð- in grenndarkynning fari fram, og líkan gert af byggingunni svo eng- um fölsunum verði við komið um allar ástæður. En í bréfinu kemur fram að meðlimir samtakanna telja að ljósmynd, þar sem tölvulíkan af kirkjunni er fært inn á, falsi gróf- lega aðstæður. Þegar Sigurður Geirdal, bæjar- stjóri Kópavogs, var inntur eftir viðbrögðum bæjarstjómar við bréfi Víghólasamtakanna sagði hann að bæjarstjómin blandaði sér ekki í safnaðarmál. Sigurður sagði að bæjaryfirvöld ynnu sín embættis- verk. Það hefði á sínum tíma verið búið að veita byggingarleyfi. Þegaá^ óskað hefði verið eftir nýrri grennd- arkynningu vegna kjallara fyrir- hugaðrar kirkju hefði verið brugðist við því eins og skot. Vegna þess að ný grenndarkynning hefði farið fram hefði byggingarleyfið verið afturkallað og byggingamefnd hefði orðið að láta það taka gildi upp á nýtt. Að sögn Sigurðar þarf fundargerð byggingamefndar nú að koma fyrir bæjarstjórn til sam- þykktar. Hann sagði að ekki væri verið að taka neina afstöðu með þessari samþykkt heldur væri verið að losa málið frá embættismönnum. Síðan væri það alfarið mál safnað- arins hvenær og hvemig hann byggði. Sigurður sagði ýmsar ásakanir sem kæmu fram í bréfi samtakanna væm alfarið þeirra mál. Víghóla- samtökin gætu ekki ákveðið hvað væri tekið á dagskrá á bæjarstjóm- arfundi. Bæjarstjóm bæri skylda til þess að afgreiða svona erindi þegar þau kæmu og samkvæmt lögum yrðu hún að útvega söfnuðinum lóð. Sigurður sagði að minnihluti bæjarstjómar hefði reynt að tefja málið. Engar nýjar upplýsingar eða breytingar væra væntanlegar Qrtg þess vegna væri ekki hægt að líða það að minnihlutin væri með mál- þóf. -------» ---------- ■ SKRIÐJÖKLAR leika í Hreða- vatnsskála í Borgarfirði í kvöld, föstudagskvöld, frá kl. 23-03. Ann- að kvöld leikur hljómsveitin á dans- leik á Hótel Selfossi, en á sunnu- dag og mánudag verður hljómsveit- in á Gauki á Stöng. ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 'h hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 27.984 Heimilisuppbót ........................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót ................................... 6.365 Bamalífeyrirv/1 barns .................................. 7.551 Meðlag v/1 barns ......................................... 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ........................... 4.732 Mæðralaun/feöralaun v/ 2ja barna ....................... 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ........................... 15.448 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.583 Fullurekkjulifeyrir ..................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.448 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna ....................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 L Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80~,v Slysadagpeningar einstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............. 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins i ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. júní -19. ágúst, dollarar hvert tonn SVARTOLIA 125- 75" - 90,5/ 89,5 12J 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7Á 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.