Morgunblaðið - 21.08.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.08.1992, Blaðsíða 26
26 VAGIPS A VEGGI, LOFT OG GÓLF TRAUSTARI HUÓÐEINANGRUN, ÞYNGRI OG STEINULL ÞVl ÓÞÖRF. A FLOKKUR ELDTRAUSTAR VATNSHELDAR ÖRUGGT NAGLHALD KANTSKURÐUR SEM EGG HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 M0RGUNBLAÐI.9 FOSTUUAGUR 21. AQUST. 19p2 ____________Brids_______________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Visa-bikarkepj)ni Brids- sambands Islands Dregið var í þriðju umferð Visa-bik- arkeppni Bridssambands íslands í sumarbrids mánudaginn 17. ágúst. Sú sveit sem á heimaleik er talin upp á undan: Gísli Hafliðason, Rvík - Málningarþjóni, Selfossi Sigfús Þórðarson, Selfossi - Nýheiji, Rvík Gunnl. Kristjánss., Rvík - Eðvaið Hallgrímss., Rvík Guðl. Sveinss., Rvík - Tryggvi Gunnarss., Akureyri Stefanía Skarphéðinsd., Skógum - Suðurl.vídeó, Rvík Eiríkur Hjaltason, Rvík - Guðmundur Eiríkss., Rvik Símon Símonarson, Rvík - Magnús Ólafsson, Rvík VÍB, Rvík - Raftog, Rvík Frestur til að spila þriðju umferð er til mánudagsins 13. september. Fjórir síðustu leikimir í annarri umferð voru spilaðir í síðustu viku, 7 r . r., TJ.u v 'r T ". ■ ■; -v ■-r vt ■ ■» f-T 'trr- r •: ; sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, Reykjavík, spilaði við sveit Símonar Símonarsonar, Reykjavík, og. fór sá leikur 150-54 fyrir Símoni. Sveit Raftogs, Reykjavík, spilaði við sveit Roche, Reykjavík og var sá leik- ur æsispennandi og lauk með eins Impa sigri Raftogs, 98-97. Sveit Ameyjar, Sandgerði, tók á móti Eiríki Hjaltasyni, Reykjavík, og vann Eiríkur þann leik 127-34. Sveit Tryggva Gunnarssonar, Akur- eyri, tók á móti sveit Amórs Ragnars- sonar, Garði, og vann sveit Tryggva leikinn 115-62. Æfingamót Ólympíulands- liðsins I Bláa lóninu Tvær síðustu helgar hefur Ólympíu- landsliðið í brids verið við æfingar í Veitingahúsinu við Bláa lónið. Spiluð var sveitakeppni, alls 160 spil hvora helgi. Landsliðið spilaði í tveim sveit- ______________________________<________ um og tvær áskorendasveitir spiluðu við það hvora helgi. Keppnin var einn- ig reiknuð út í pömm með fjölsveitaút- reikningi og hæstir áskorenda fyrri helgina urðu Helgi Jóhannsson og Guðmundur Hermannsson, seinni helgina Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson. Efsta sveit áskorenda aðra hvora helgina fékk í verðlaun matarboð á Þrem Frökkum - hjá Úlfari og þegar upp var staðið vom efstu áskorenda- sveitimar hvora helgi um sig hnífjafn- ar að stigum, því varð að reikna út Impahlutfall til að fá sigurvegara og þeir urðu Guðmundur Hermannsson, Helgi Jóhannsson, Jónas P. Erlingsson og Valgarð Blöndal. Þetta var lokasprettur æfinga fyrir Ólympíumótið í brids sem hefst í Salso- maggiore á Ítalíu nk. sunnudag, 23. ágúst, og lýkur 5. september. ATVINNU/Á UGL YSINGAR HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Óskum að ráða frá 1. október nk. hjúkrunar- deildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild FSÍ er í nýju húsnæði og er aðbúnaður og vinnuaðstaða mjög góð. Á legudeildinni er veitt öll almenn hjúkrun á sviði hand- og lyf- lækninga, kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar og öldrunarlækninga. Starf hjúkrunardeildarstjóra á FSÍ er fjölhæft og tekur hann ríkan þátt í stefnumótun og ákvarðanatöku varðandi starfsemi sjúkra- hússins. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, eða deildarstjóri, Margrét Kr. Hreinsdóttir, í síma 94-4500. Blaðberi óskast til að dreifa blaðinu á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 91-691122. 9H«rgnnIM>í& Gröfumenn - verkamenn Vélamenn, vanir beltagröfum, óskast til starfa. Einnig vantar okkur byggingaverkamenn. Upplýsingar gefur Valþór Sigurðsson í síma 652442. 11 HAGVIRKI O KLETTUR Rannsóknamenn Lausar eru til umsóknar tvær stöður rann- sóknamanna á nytjastofnasviði Hafrann- sóknastofnunarinnar. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 31. ágúst. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. _____________Sími20240.___________ Afgreiðsla - bókaverslun Bóka- og ritfangaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslustarf í deild íslenskra bóka. 2. Afgreiðslustarf í ritfangadeild. Umsóknir, merktar: „Bókaverslun - 9865“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtu- daginn 27. ágúst. RAOA UGL YSINGAR Frá Flensborgarskólanum - öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fyrir haustönn 1992 fer fram á skrifstofu skólans dagana 25.-27. ágúst kl. 14.00- 18.00. Innritunargjald er kr. 13.750.- Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 1. september. Eftirtaldir námsáfangar verða í boði: Bókfærsla 203 Bókfærsla 402 Danska 152 Enska 103 Enska 302 Félagsfræði 103 Franska 103 Franska 502 íslenska 103 íslenska 303 íslenska 333 Rekstrarhagfræði 203Þýska 302 Rit- og tölvuvinnslaÞýska 502 202 Saga 103 Saga 252 Sálfræði 103 Stjórnmálafræði 103 Stærðfræði 102 Stærðfræði 122 Stærðfræði 303 Stærðfræði 463 Uppeldisfræði 103 Þjóðhagfræði 103 Þýska 103 Stöðupróf í dönsku verður miðvikudaginn 26. ágúst kl. 18.00 og í vélritun fimmtudag- inn 27. ágúst kl. 18.00. Skráning í stöðupróf fer fram á skrifstofu skólans til 24. ágúst. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skólans, sími 650400. Skólameistari. Námskeið viðskiptagreinakennara, námsráðgjafa og annarra Námskeiðið um starfsemi verslunarinnar og nýjar hugmyndir um sérkennslu á framhalds- skólastigi verður 27., 28. og 29. ágúst nk. í Tæknigarði. Skráning hjá Endurmenntun Háaskólans. Aðalfundur Samtaka kennara í viðskipta- og hagfræðigreinum verður haldinn fimmtudag- inn 27. ágúst kl. 17.00 í Tæknigarði. Stjórn Skvoh. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði við Lyngás í Garðabæ. Upplýsingar í síma 657120 fyrir hádegi. Metsölubkió á hvetjum degi! Stokkseyringar Árleg sumarferð Stokkseyringa- félagsins í Reykjavik og nágr. verð- urfarin laugardaginn 29. ágúst. Farið verður um Kjós og Árnes- sýslu. Nánari upplýslngar gefa Sigríður Á. í síma 37495 og Sigríður Þ. í síma 40307 og Jóna í síma. 35986. Farfuglar Helgarferð í Þórsmörk Tveggja daga vinnu- og heilsu- bótarferð verður farin laugar- daginn 22. ágúst á gróðurvernd- arsvaeði Farfugla í Slyppugili, Þórsmörk. Farið veröur frá Farfuglaheimil- inu, Sundlaugavegi 34, kl. 9.00. Allir Farfuglar, gamlir og nýir, eru hvattir til að mæta. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins í síma 38110. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagur 23.ágúst Fjölbreyttar ferðir fyrir unga sem aldna Kl. 10.30 Raðgangan um Hvalfjörð, 8. ferð a. Fjallahringur Hvalfjarðar: Brekkukambur - Þúfufjall. b. Ströndln: Saurbær - Katanes - Klafastaðir. Brottför frá BSf, auatanmegin. Kl. 13.00 Skemmtisigling um Kollafjörð (1,5 klst.). Tilvalin fjölskylduferð. Siglt frá Grófarbryggju með ms. Árnesi um sundin blá, norður fyrir Viðey að Lundey og síðan til baka um Þerneyjarsund. Tekin botnskafa með ýmsu sjávardýralífi (kröbb- um, (gulkerum o.fl.). Verð 800,- kr., frftt f. börn yngri en 12 ára i fylgd foreldra sinna. Kl. 15.00 Engeyjarferð (4 klst.) Gott tækifæri til kynnast þessari merkilegu eyju. Siglt með ms. Árnesi frá Grófarbryggju i ná- grenni við Engeyna. Ferjað í land með gúmmíbjörgunarbátum frá skipshlið. Gönguferð um eyjuna með fararstjóra. Brottfararstað- ur f skemmtisiglinguna og Eng- eyjarferðina er Grófarbryggjan (gamla ferjulag Akraborgar). Verð kr. 1.200,- fyrir fullorðna, en kr. 600 fyrir börn. Mætiö tfmanlega. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 21 .-23. ágúst: 1) Þórsmörk - gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Göngu- ferðir um Mörkina. Ath. ferðir á sunnudögum og miðvikudög- um til Þórsmerkur - möguleik- ar á dvöl milli ferða. 2) Landmannalaugar - Eldgjá - Álftavatn. Gist I sæluhúsi F.í. í Landmanna- laugum og við Álftavatn. Hring- ferð um fjölbreytt og óvenjulegt svæði. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag fslands. UTIVIST Dagsferðir sunnudaginn 23. ágúst Kl. 10.30 Lokaáfangi fjallasyrp- unnar Ármannsfell (768). Gengið verður frá Svartagili, 4-5 tíma ganga. Verð 1.400/1.500. Kl. 10.30 Mosfelisheiðarvegur. Gengið úr Mosfellsdal yfir heið- ina að Vilborgarkeldu. Verð 1.100/1.200. Kl. 13.00 Hellisheiðl. Gengið frá Kambabrún að Kol- viðarhól. Verð 1.100/1.200. Allir velkomnir. Brottför f ferðirnar frá BSl. Sjáumst í Útivistarferö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.