Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 6
%..... ......... ..........-MOBSUNBLAÐIB-'ÚTVARP/SJÓIWftRP V!ÁÚ6ÁrÍ)ÁGÍÖK 22.-ÁGÚST 1992- 13.55 ► Geggjaðir grann- ar, frh. Aöalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. Maltin's gef- urverstu einkunn, Mynd- bandahandbókin gefur ★ *. 15.20 ► Sagan um Ryan White (The Ryan White Story). Átakanleg mynd úm ungan strák sem smitast af eyöni og er meinað aö sækja skóla. 1988. Aðalhlutverk: Judith Light, Lukas Haas og George C. Scott. Leikstjóri: John Hezseld. 17.00 ► Glys (21:24). Sápuópera þar sem alit snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17.50 ► Léttog Ijúffengt (2:4). Matreiösluþátturí um- sjón Elmars Kristjánssonar. 18.00 ► Nýmeti.Tónlistar- þáttur, þar sem fjallað er um nýjungar í poppheiminum. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Bandarískur myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. svn 17.00 ► Samskipadeildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunn- arfjallarumstöðu mála ídeildinni. 18.00 ► Smásögur(3:3)(Single Dramas). „Chainsof Love" er heiti þáttarins í dag. Hann fjallar um hóp vin- kvenna sem kemur saman á heimili einnar þeirra og heldur kynningarkvöld á undirfatnaði. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJt. 19.20 ► 20.00 ► Fréttirog 20.45 ► Upphitun. Skemmtiþáttur 21.45 ► Hveráaðráða?(21:25). Bandarískurgamanmyndaflokkur. 23.45 ► Klúður íkaup- Kóngur í ríki veður. í sjónvarpssal þar sem stuönings- 22.10 ► Lífsmark (Signs of Life). Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin höllinni (Mauvaises acti- sínu, frh. Gam- 20.35 ► Lottó. menn KA og Vals hita upp fyrir úr- fjallar um starfsmenn skipasmiðastöðvar sem verða að leita sér að nýju ons). Frönsk spennu- anmyndafl. 20.40 ► Biómdagsins slitaleikinn í Mjólkurbikarkeppninni. lifibrauði þegar henni er lokað. Leikstjóri: John David Coles. Aðalhlutverk: mynd. Sjá kynningu í 19.52 ► — skeggsandi (arinaria Hljómsveilirnar Nýdönsk, Stjórnin Arthur Kennedy, Kevin O'Connor, Beau Bridges og Kate Reid. Maltin's dagskrárblaði. Happó. norvegica). og Síðan skein sól taka lagið. gefur ★★'/z. 1.15 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 19:19. Fréttir Falin mynda- og veður, vél (9:20). framhald. Breskur gamanmynda- flokkur. 20.30 ► Arthur 2: Á skallanum (Arthur II: On the Rocks). Fylli- byttan og auðkýfingurinn Arthur snýr hér aftur i ágætri gaman- mynd. Nú hafa heldur betur orðið breytingar á högum Arthurs, því hann er orðinn blankur. 1988. Aðalhlutverk: Dudley Moore (10, Best Defense), Liza Minelli (Cabaret), Sir John Gielgud (Gand- hi). Leíkstjóri: Bud Yorkin. 22.15 ► Draumastræti (Street of Dreams). Thomas Kyd starfar sem einkaspæjari kvenna sem gruna að eiginmenn þeirra hafi hjákonur. Aðalhlutverk: Ben Masters, Morgan Fairchild o.fl. Bönnuð börnum. Maltin's gefur meðaleinkunn. 23.55 ► Rauða skikkjan (l'm DangerousTonight). Skikkja hefuryfirnáttúrulega eigin- leika. Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 1.35 ► Áskorunin (The Challenge). 3.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPiÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigurlaug Rósinkranz, Karlakór- inn Heimir, Guðmundur Guðjónsson, Svaþ Niels- en, Friðbjörn G. Jónsson, Kristin Ólafsdóttir, Helgi Einarsson og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur baina. „Barna-ljósa, blið" var Ijósmóðirin stundum kölluð. Kynnumst kon- unum sem hjáipa börnunum í heiminn. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. (Endurtekið úrval úr miödegisþáttum vikunn- ar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartans- son. 15.00 Tónmenntir. Hátið íslenskrar píanótónlistar á Akureyri. Lokaþáttur. Umsjón: Nína Margrét Grírnsdóttír. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Leikstjóri: Hallm- arSigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Pétur Einarsson, Hjalti Rögnvaldsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 17.40 Heima og heiman. Tónlist frá íslandi og umheiminum á öldinni sem er að líða. 1926-1935 Millistríðsárin. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 18.35 Dánarlregr.ir, Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Úr heimi orðsins. „Ég vil hafa ísinn minn svartan". Ljóðagerð bandarískra blökkumanna. Umsjón: Jón Stefánsson. Lesari ásamt umsjónar- manni: Magnús Guðmundsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Bianca verður til smásaga eftir Dorrit Will- umsen. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Hall- dóru Jónsdóttur. 23.00 Á róli við Keops-pýramídann í Egyptalandi. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson, Sigríður Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. HelgarúNarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga islands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu listamennirnir leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) íkóski. ráðherrann sást skjótast út í rútu með Þorsteini. Límúsínumar víðs fjarri. En rýnirinn treysti að venju á fréttamennina að skýra veruleikann og hélt áfram að ferð- ast um heiminn á sjónvarpsvængj- unum. En svo hrundi þessi sýn er miðopna Morgunblaðsins laukst upp í gærmorgun. Ofarlega á miðopnunni fyrir ofan grein Árna Johnsens um Herjólf var mynd af nokkrum kvikmyndagerð- armönnum fyrir framan Stjómar- ráðið. I skýringartexta myndarinn- ar sagði: „Ekki var verið að mynda stjórnmálamenn heldur leikara í nýrri stuttmynd eftir Láms Ými Óskarsson við Stjórnarráðið er Ijós- myndari blaðsinsátti leið um í gær. Kvikmyndin hefur fengið vinnuheit- ið Svanur og verður hálftíma löng. Hún verður framlag íslendinga til norræns samstarfsverkefnis um fimm stuttmyndir. Norrænar sjón- varpsstöðvar hafa fyrirfram keypt sýningárrétt á öllum myndunum og verða þær sýndar á Norðurlöndun- 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Frétt- ir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnirkl. 6.45.) Næturtónarhalda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson. 12.00 Fréttir á ensku. 12.09 Fyrstur á fætur, frh. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Daviö Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan. Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Heitt laugardagskvöld. Tónlist. 22.00 Slá i gegn. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. um árið 1993. Þess má geta að vinnuheiti myndarinnar er í höfuðið á aðalpersónunni sem er gamall maður, Svanur. Hann kemur utan af landi til höfuðborgarinnar til að leita sér lækninga og er tekinn í misgripum fýrir franskan mennta- málaráðherra sem er í opinberri heimsókn í landinu." Já, hversu oft ruglast menn ekki í dag á hinum opinberu persónum sem birtast í fjölmiðlunum og sam- borgurunum? Samband okkar við mannfólkið er gjaman í gegnum fjölmiðlana. Við bíðum eftir því að hitta fólk á skjánum og þegar svo- kallaðir ráðamenn eiga í hlut þá verða þeir fyrst af holdi og blóði er þeir birtast í sjónvarpinu. Og þó, kannski hittum við bara táknmynd- ir? í það minnsta trúir maður ekki augum og eyram fyrr en fréttamað- urinn hefur límt rétta merkimiðann á leikarann í stuttmyndinni. Ólafur M. Jóhannesson LJódagerð ■i í bókmenntaþættin- 15 um í kvöld, sem ber undirtitilinn „Ég vil hafa ísinn minn svartan“ er svipast um í ljóðagerð blakkra Bandaríkjamanna á 20. öld, nokkur ljóð þeirra lesin og talað um kúgun og misrétti. Bessie Smith, Leadbelly og Louis Armstrong syngja blús af risp- uðum plötum, rétt til þess að skapa hina réttu stemmningu. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjami Dagur Jónsson og Helgi Rúnar Oskarsson. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steínsson. 4.00 Næturvaktin, BROS FM 96,7 9.00 Á laugardagsmorgni með Jóni Gröndal. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli. Eðvald Heim- isson og Grétar Miller. 17.00 Páll Sævar Guðjónsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson. 23.00 Tveir saman. Nátthafnar stöðvarinnar. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 i helgarbyrjun. Steinar Viktorsson. 13.00 í helgarskapi. ívar Guðmundsson. 18.00 Ameriski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. 6.00 Náttfari. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Óli Haukur. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjörnulistinn. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lífi og sál. Kristín Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist við allra hæfi. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. lengri gerðin Starf fjölmiðlarýnis er svolítið sérstakt að því leyti að hann verður eiginlega að upplifa heiminn með augum sjónvarpsins og eyrum útvarpsins. Þannig verður veruleik- inn stundum ansi dularfullur er þessum tveimur sviðum slær sam- an; hinum svokallaða veruleika og venjleika Ijölmiðlanna. í gær og fyrradag laust þessum heimum saman er fjölmiðlarýnir hélt niður í gamla miðbæ. Fjölmiðla- rýnir fer reyndar ekki oft niður í miðbæ þótt úvarpstæki sé í bílnum. En í fyrradag rann gamla góða sænska gæðastálið niður í bæ og þegar komið var að gamla Stjórnar- ráðinu rann saman fjölmiðlaveru- leikinn og þessi svokallaði raun- veruleiki. Tvær límúsínur af Cad- illac-gerð voru uppvið túnfót Stjórn- arráðsins. Skammt frá voru menn með kvikmyndavélar og ábúðar- miklir lífverðir á tröppunum. Rýnir- inn stoppaði andartak á ljósunum og horfði á þessa sýn og varð satt að segja dálítið pirraður: Hvaða menn voru þetta? Hvernig stóðá því að fjölmiðlarnir höfðu ekki greint frá þessari opinberu heimsókn? Hvernig í ósköpunum stóð á því að menn notuðu hér lengri gerð af límúsínum? Slíkar bifreiðar höfðu ekki sést við slík tækifæri síðan Gorbatsjov og Reagan hittust í Höfða. Græna ljósið veitti flaumi hinna óbreyttu upp Hverfisgötuna og það var sama hversu fjölmiðlarýnirinn hamaðist á sjálfstillitökkum bílaút- varpsins. Hvergi múkk um þessa stórbrotnu bílasýningu. Um kveldið var svo sest í sjónvarpsstólinn og beðið með eftirvæntingu eftir skýr- ingu á sofandahætti fréttamann- anna. Jú, mikið rétt: Sjávarútvegs- ráðherra Mexíkós var í opinberri heimsókn. Nokkuð hægði á hjart- slætti fjölmiðlarýnisins. Hann hafði loks náð sambandi við þann raun- veruleika sem hefur tekið við af gamla veruleikanum. Bílasýningin hafði fengið inntak en eitthvað var nú skrýtið við myndimar: Mex-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.