Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 32
STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú ert eitthvað vonsvikinn og átt erfitt með samskipti við aðra. Þú veist hvað þú villt, MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992 DYRAGLENS en átt erfítt með að koma orð- um að því. GRETTIR Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki góður dagur til að sinna fjármájunum. Bíddu betri tíma. í kvöld eru fjölskyldu- málin efst á baugi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú ert nokkuð ýtinn í dag, sem gæti valdið árekstrum við ein- hvem nákominn. Reyndu að vera samvinnuþýður og ekki svona eigingjam. ( GRETTltZ., /IAAQINN A þél^ V.__ ER-b(5E&! ( þö SéR£> EKkl E/NO' [StNNI TXTORKIA 'a {*“ (J/IRNA S Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hlg Þig langar bæði til að ljúka skyldustörfunum og að kom- ast burt frá þeim. Þú færð litlu áorkað ef þú leysir ekki þenn- an vanda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú ert of ýtinn getur þú mætt andstöðu. Hálfvelgja leiðir þó ekki til árangurs. Reyndu að slappa af. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér fínnst ef til vill einhver f fjölskyldunni ekki kunna að meta það sem þú ert að gera. En haltu samt þínu striki. Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur hálf illa að sann- færa aðra í dag. Meginatriðið er að þú trúir á það sem þú ert að gera. Vertu sjálfstæður. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) H|j0 Nú er tíminn til að sá fræjum, en ekki reikna með að þau gefí uppskeru strax. Ef þú leitar árangurs of snemma, er hætt við að hann verði nei- kvæður. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert á báðum áttum varð- andi tillögu félaga þíns. Hugs- aðu málin, en reyndu að forð- ast rifrildi. Samstaða er fyrir öllu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Fyrirætlanir þínar em virðing- arverðar, en það getur verið erfitt að framkvæma þær strax. TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) ðh Taktu því ekki illa ef vinir þínir em uppteknir af eigin málefnum og hugsi lítið um þín áhugarnál. Áætlanir fara oft úr skorðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert með hugann við starfíð í dag. Vertu ekki það upptek- inn af eigin málum að þú gleymir þörfum og tilfínning- um þinna nánustu. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gmnni vísindalegra stað- reynda. Jæja, ég er kominn aftur! Aftur hvaðan? i o I >- s 1 N 8 s MAVE V0U 0EEN AWAV? UUHO ARE Y0U?U)HV TELL ME? LUHAT T00K Y0U 50 L0N6 ? Hefurðu verið í burtu? Hver ertu? Af hverju segja mér? Hvað tafði þig svo lengi? Er þetta allt sem þú hefur að segja? Komstu með eitthvað handa mér? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Pjögur-eitt-lega í mikilvæg- um lit er sjaldnast fagnaðarefni í augum sagnhafa. Þó kemur það fyrir ef ólegan breytir hvers- dagslegu spili í listaverk. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 75 ♦ 973 ♦ ÁG64 ♦ 7542 Vestur ♦ 6 ♦ ÁKDG10 ♦ 85 ♦ DG108 Suður Austur ♦ 10983 ♦ 86 ♦ D109732 ♦ ♦ ÁKDG4 ♦ 52 ♦ K ♦ ÁK96 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Vestur heldur áfram með há- jörtu og suður trompar í þriðja sinn á meðan austur hendir tígli. Sagnhafi tekur síðan ÁK í spaða og staldrar við þegar vestur hendir hjarta. Það er auðvelt að fá 10 slagi ef laufið brotnar. En hvað er til ráða ef liturinn liggur í 4-1? (1) Ef austur á fjórlit í laufi er skipting hans 4-2-3-4. Þá má vinna spilið með þvingun ef austur á tíguldrottninguna með lauflengdinni. Sagnhafi spilar einfaldlega trompunum til enda. (2) Eigi vestur fjögur lauf er skipting austurs 4-2-6-1.1 því tilfelli er lausnin sú að taka þrisvar spaða, tígulkóng og ÁK í laufi. Spila svo austri inn á tromp og láta hann senda tígul upp í ÁG. (Þarf að taka það fram að suður trompaði fyrsta slaginn með íjarkanum, ekki tvistin- um?I) Hvor skiptingin skyldi vera sennilegri? Spilið er fengið að láni úr ágætri bók James Kaud- er, Creative Card Play. Höfund- ur hefur sálfræðina alltaf með í reikningsdæminu: Austur hafði hent tígli fumlaust í hjarta- drottninguna, sem hann hefði varla gert með Dxx, svo snemma spils. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Manila kom þessi staða upp í viðureign þeirra Magay, Kírgístan, sem hafði hvítt og átti leik, og Vouldis (2.230), Grikklandi. 23. Hxg7! - Rb6 (Ef svartur þiggur hróksfómina svarar hvítur með 24. Dxc6 og síðan fellur ann- aðhvort biskupinn á c7 eða riddar- inn á d7 og svarta staðan hryn- ur.) 24. cxb6 - Hxb6, 25. Ilxf7+! - Dxf7, 26. Dc4 - Dxc4, 27. Bxc4 - Bd6, 28. Hgl og með tvo menn fyrir hrók og hagstæða stöðu vann hvítur auðveldlega. Kírgístanir, sem voru óskrifað blað fyrir mótið, reyndust Grikkj- um erfiðir, sigruðu SV1-V2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.