Morgunblaðið - 22.08.1992, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 22.08.1992, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992 Blaðberi óskast til að dreifa blaðinu á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 91-691122. Kennarar Okkur bráðvantar hressa kennara til þess að kenna íþróttir og ensku við Grunnskólann á Hellu næsta skólaár. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra (Sigur- geir), sími 98-75943, formanni skólanefndar (Drífa), sími 98-78452 og ritara skólanefndar (Lovísa), sími 98-75337. =L HEILSUGÆSLUSTOÐIN AISAFIRÐI Læknar - laus staða Hér með er auglýst laus til umsóknar staða læknis við H.S.f./F.S.Í. Æskileg sérgrein heimilislækningar. Staðan veitist eftir nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknamenntun og læknisstöii sendist H.S.Í., pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 20. september nk. Sérstök eyðublöð varðandi umsóknir fást hjá landlækni og/eða heilbrigðisráðuneyti. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir H.S.Í. og/eða framkvæmdastjóri í síma 94-4500. & GRUNNSKÓLÍ PATREKSFJ ARÐAR Aðalstræti 53 450 Patreksfirði Símar: 94-1192 og 94-1257 Kennarar Kennara vantar nú þegar að Grunnskóla Patreksfjarðar. Vinnuaðstaða og námsum- hverfi er gott; viðráðanlegar bekkjarstærðir. 160 nemendur eru við skólann í 1 .-10. bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-1257, 94-1192 eða heima í síma 94-1359. HilmarÁrnason, skólastjóri. RABA UGL YSINGAR Risíbúð íHlíðunum Snotur íbúð til leigu á sanngjörnu verði fyrir reglusamt og hljóðlátt fólk, einstakling eða fámenna fjölskyldu. Upplýsingar í síma 26807 milli kl. 18.00 og 20.00. Söngskglinn í Reykjavík Haustinntökupróf í Söngskólann í Reykjavík fara fram þriðjudaginn 1. september nk. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega kl. 10—17. Skólastjóri. fcS Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingagjald, iðnlanasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. 1. nr. 67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. 1. 67/1971, atvinnuleysis- tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bifreiða- skattur, slysatryggingagjald ökumanna, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka- skattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vita- gjald, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl. framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutnings- gjöld, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Kópavogi, 7. ágúst 1992. Sýslumaðurinn í Kópavogi. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöldum, sem álögð voru 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofnagreindum inn- heimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöld þessi eru: Tekjuskattur, útsvar, eigna- skattur, sérstakur eignaskattur, slysatrygg- ingagjald, vegna heimilisstarfa, trygginga- gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, líf- eyristryggingagjald skv. 20. gr. 1. nr. 67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. 1. 67/1971, atvinnuleysis- tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, sérstakur skattur af atvinnu- og verslunarhúsnæði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysatryggingagjald öku- manna, þungaskattur skv. ökumælum, við- bótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisaukaskattur af skemmtunum, trygg- ingagjald af skipshöfnum ásamt skráningar- gjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl. framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutnings- gjöld, auk verðbóta af tekjuskatti og útsvari. Jafnframt er skorað á gjaldendur að gera skil á virðisaukaskatti fyrir 24. tímabil 1992, með eindaga 5. ágúst 1992 og staðgreiðslu fyrir 7. tímabil 1992, með eindaga 17. ágúst 1992, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virð- isaukaskattshækkunum, svo og stað- greiðslu. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar allt skv. lögum um aðför nr. 90/1989. Vestmannaeyjum 20. ágúst 1992. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Verkstæðis-, lager- og skrifstofuhúsnæði Til leigu er húsnæði hentugt fyrir alls kyns iðnað, verslunar- og/eða verkstæðisþjón- ustu. Upplagt t.d. fyrir minni bifreiðaumboð. Stærð: Skrifstofur ca 160 fm, lager 240 fm og verkstæði 320 fm. Ca 750 fm snyrtilegt og malbikað plan fyrir framan húsnæðið. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „V - 2314“, fyrir 1. september nk. Ódýr tölva tilsölu Til sölu lítið notuð IBM PS/2 módel 50, 1MB minni, 20 MB diskur. Prentari og ýmis forrit geta fylgt. Upplýsingar í síma 52557. VEGURINN Kristiö samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 21.00 fyrir ungt fólk á öllum aldri. Mikili söngur, gleði og prédikun orðsins. Allir velkomnir. „Öll veröldin fagni fyrir Drottni! Komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng." FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 23. ágúst: 1) Kl. 08 Þórsmörk - dags- ferð - kr. 2.500,- Ferð til Þórsmerkur á sunnudög- um og miðvikudögum út ágúst - tilboðsverð á dvöl milli ferða. 2) Kl. 10.30 Brekkukambur - Þúfufjall Upp af norðurströnd Hvalfjarðar rís Brekkukambur (649 m) og Þúfufjall (481 m) á þau verður gengið í raðgöngunni á sunnu- dag. 3) Kl. 10.30 Saurbær- Katanes - Klafastaðir Gengið meðfram strönd Hvai- fjarðar frá Saurbæ að Katanesi og áfram að Klafastöðum. Kynn- ist Hvalfirðinum með Ferðafé- laginu. Raðgangan 8. áfangi (verð kr. 1.200), tveir áfangar eftir. Göngunni lýkur í Borgar- nesi 19. sept. Spurt er um skírnarnafn Tyrkja-Guddu? Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Sunnudagur 23. ágúst Ferðir fyrir unga sem aldna Kl. 13.00 Skemmtisigling um Kollafjörð (1,5 klst.) Tilvalin fjölskylduferð. Siglt frá Grófarbryggju með ms. Arnesi um sundin blá, norður fyrir Viðey að Lundey og síðan til baka um Þerneyjarsund. Tekin botskafa með ýmsu sjávardýralífi (kröbb- um, ígulkerum o.fl.). Verð 800,- kr., frítt f. börn yngri en 12 ára í fylgd foreldra sinna. Kl. 15.00 Engeyjarferð (4 klst.) Gott tækifæri til að kynnast þessari merkilegu eyju. Siglt með ms. Árnesi frá Grófar- bryggju að Engey. Ferjað í land með gúmmíbjörgunarbátum frá skipshlið. Gönguferð um eyjuna með fararstjóra. Brottfararstað- ur í skemmtisiglinguna og Eng- eyjarferðina er Grófarbryggjan (gamla ferulagi Akraborgar). Verð kr.1.200,- fyrir fullorðna, en kr. 600 fyrir börn. Mætið tímanlega. Tilvalið að fara i báðar ferðirnar. Minnum einnig á 8. ferð í raðgöngunni kl. 10.30, sjá aðra auglýsingu. Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallvcigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudaginn 23. ágúst Kl. 10.30. Lokaáfangi fjallasyrp- unnar Ármannsfell (768). Gengið verður frá Svartagili, 4-5 tíma ganga. Allir, sem hafa verið með í fjallasyrpunni, eru hvattir til að koma og fá lokastimpilinn f Fjallabókina. Afhentar verða viðurkenningar fyrir góða þátt- töku. Verð 1.400/1.500. Kl. 10.30 Mosfellsheiðarvegur. Gengið úr Mosfellsdal yfir heið- ina að Vilborgarkeldu. Verð 1.100/1.200. Kl. 13.00 Hellisheiði. Gengið frá Kambabrún að Kol- viðarhól, með viðkomu í hellis- 'kofanum. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð 1.100/1.200. Allir ávallt velkomnir. Brottför í ferðirnar frá BSf, bens- ínsölu. Sjáumst f Útivistarferð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.