Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992 Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Steingrímur Ingason og Pétur Guðjónsson í lokaundirbúningi fyrir rallmót á Sauðárkróki, en keppendur í akstursíþróttum leggja mikla vinnu í bíla sína fyrir keppni. Steingrímur smíðaði sinn keppnisbíl frá grunni eftir eigin hugmyndum og hefur forystu í Islandsmótinu í rallakstri. Tvísýn titilbarátta í akstrinum BARIST verður um titla í þremur akstursíþróttamótum um helg- ina. Kvartmílumenn heyja einvígi við Straumsvík, torfærumenn keppa á Akureyri og rallökumenn þeysa í nágrenni Sauðárkróks. I öllum tilfellum eru menn í mikilli keppni um meistaratitla. í Hótel Áningar rallinu á Sauðárkróki er mikið í húfi því örfá stig skilja eftir þijár áhafnir sem beijast um meistaratitilinn. „Það hefur verið geysilega jöfn keppni í ár og í síðustu keppni voru Rúnar og Jón mjög beittir, þó Ásgeir og Bragi ynnu,“ sagði Steingi-ímur Ingason sem leiðir íslandsmótið ásamt Guðmundi B. Steinþórssyni á Nissan. „Það er erfitt fyrir okkur á afturdrifnum bílnum að ráða við verksmiðju- hannaðan fjórhjóladrifsbíl Ásgeirs, en okkar bíll hefur þó skilað sér vel, þó freistandi væri að setja í hann fjórhjóladrif. Slíkt verk tæki þó of langan tíma úr þessu og myndi kosta mikið. Við verðum að nýta það sem við höfum. Keppn- in á Sauðárkróki verður erfið og þetta verður slagur um hveija sek- úndu,“ sagði Steingrímur. Á Akureyri munu torfæruöku- menn einnig beijast grimmilega, en staðan í Islandsmótinu er mjög jöfn, í sérútbúna flokknum eru Gísli G. Jónsson, Magnús Bergsson og Helgi Schiöth ofarlega að stig- um en í flokki götujeppa eru Ragn- ar Skúlason, Þorsteinn Einarsson og Guðmundur Sigvaldason með flest stig. Allir þessir kappar og fleiri munu mæta á Akureyri með sigurneista í bijósti, en þijú mót eru eftir í íslandsmótinu og hvert stig því dýrmætt. GR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 21. ágúst 1992 FISKMARKAÐURINN hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta verð verð Þorskur 92 84 Þorskursmár 67 67 Ýsa 115 50 Smáýsa 53 53 Karfi 40 20 Steinbítur 74 69 Smáufsi 24 24 Blálanga 52 52 Ufsi 45 24 Lúða 330 330 Grálúða 71 71 Keila 40 40 Lax 370 310 Blandað Samtals 30 30 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 97 80 Ýsa 140 55 Hnísa 50 50 Karfi 38 32 Keila 40 40 Langa 65 61 Lúða 395 350 Skarkoli 61 61 Steinbítur 84 55 Ufsi 42 20 Blandað 62 30 Grálúða 50 50 Lýsa 33 33 Undirmálsfiskur Samtals 70 15 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 94 75 Ýsa 111 90 Ufsí 45 26 Karfi 42 35 Blálanga 56 56 Steinbítur 102 100 Skötuselur 410 150 Lúða 515 255 Humar Samtals 720 720 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 86 83 Undirm. þorsk. 70 37 Ýsa 114 107 Ufsi 36 20 Karfi (ósl.) 36 36 Langa 48 48 Blálanga 48 48 Keila 20 20 Steinbítur 60 57 Hlýri 60 57 Skötuselur 115 115 Skata 30 30 Blandaður 20 20 Lúða 300 240 Langlúra Samtals 33 33 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 105 84 Ýsa 111 111 Ufsi 30 30 Lúða 480 480 Karfi (ósl.) 36 36 Undirmálsþorskur Samtals 72 72 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 117 80 133 80 113,51 130 115 119.23 41 32 33,74 20 20 20,00 72 72 72,00 46 46 46,00 75,47 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 90 65 Undirm. þorskur 40 40 Ýsa 113 113 Ufsi 43 33 Karfi(ósL) Samtals 25 25 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 85 80 Ýsa 118 105 Steinþítur 69 69 Hámeri 85 85 Lúða 420 255 Grálúða 50 50 Skarkoli 58 58 Undirmálsþorskur Samtals 70 70 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 84 84 Þorskur smár 51 51 Ýsa 122 122 Gellur 300 300 Keila 26 26 Langa 45 45 Lúða 330 260 Skarkoli 30 30 Steinþítur 54 54 Samtals Meðal- Magn Heildar- verð (lestir) verð (kr.) 88,73 2,005 177.949 67,00 2,705 181.269 105,54 1,193 125.961 53,00 0,117 6.201 37,38 0,183 6.840 72,97 0,537 39.183 24,00 0,261 6.264 52,00 145,98 7.591 40,29 0,594 23.933 330,00 0,003 990 71,00 0,304 21.584 40,00 0,047 1.880 337,93 0.196 66.376 30,00 0,055 1.650 79,98 8,347 667.671 85,97 21,939 1 .886.182 113,62 3,775 428.908 50,00 0,038 1.900 35,73 0,217 7.754 40,00 0,147 5.880 62,34 0,227 14.151 366,87 0,382 140.145 61,00 0,005 305 69,90 0,348 24.325 41,05 1,347 55.292 38,71 0,219 11.265 50,00 0,415 20.750 33,00 0,019 594 66,75 1,839 122.745 87,78 30,988 2 .720.196 85,16 1,364 116.160 106,64 0,766 81.683 43,15 7,016 302.746 38,85 0,767 29.799 56,00 0,302 16.912 101,14 0,077 7.788 237,00 0,010 2.370 300,67 0,195 58.630 720,00 0,016 11.520 59,70 10,513 627.608 84,80 28,344 2 .403.844 68,87 4,760 327.833 112,99 0,587 66.326 32,78 1,585 51.968 36,00 1,510 54.360 48,00 0,005 240 48,00 0,818 39.264 20,00 0,078 1.560 59,75 0,309 18.465 59,33 0,113 6.705 115,00 0,005 575 30,00 0,004 120 20,00 0,013 260 287,59 0,241 69.310 33,00 0,014 462 79,22 38,386 3. 041.292 90,12 6,135 552.875 111,00 0,800 88,800 30,00 0,998 29.940 480,00 0,009 4.320 36,00 0,049 1.764 72,00 0,643 46.296 83,85 8,634 723.995 99,33 1,896 188 í.327 Ýsa 2,553 289.802 Áll 0,026 3.100 Karfi 0,413 13.936 Keila 0,064 1.280 Steinþítur 1,159 83.448 Ufsi 4,029 185.334 Samtals 10,140 765.227 89,44 4,090 365.850 40,00 0,71428.560 113,00 0,500 56.500 39,81 22,260 886.266 25,00 0,043 1.075 - 48,47 27,607 1.338.251 81,48 6,577 535.886 112,33 2,473 277.790 69,00 1,383 95.427 85,00 0,1069.010 314,64 0,223 70.165 50,00 0,150 7.500 58,00 0,430 24.940 70,00 1,686 118.020 87,41 13,0281.138.738 84,00 0.31426.376 51,00 0,054 2,754 122,00 0,376 45.872 300,00 ' 0,04012,000 '26,00 0,037 962 45,00 0,038 1.710 293,29 0,149*43.700 30,00 0,007 210 54,00 0,61533.210 102,33 1,630166.794 Sælífsker við Reykjavíkurhöfn Stöðugur straumur folks - segir Einar Egilsson umsjónarmaður keranna ÞEIR, sem hafa lagt leið sína niður að höfninni í Reykjavík, hafa tekið eftir því að sett hafa verið upp ker, þar sem er að finna sýnishorn af því lífi sem þrífst í höfninni. Einar Egilsson hjá Náttúru- verndarfélagi Suð-Vesturlands hefur séð um þetta. Hann veiðir dýrin í gildrur í höfninni og passar að engin dýr staldri of lengi við í kerunum. Einar Egilsson tekur botndýr- in úr gildru, sem hann lætur liggja á botni hafnarinnar í Reykjavík. Morgunblaðið/Kristinn Einar hefur kosið að kalla þessi kér sælífsker. Hann segir að þetta sé aðferð til að koma náttúruvernd- armálum til almennings, leyfa því að komast í návígi. Þetta sé að því leyti ólíkt sædýrasöfnum að dýrin séu ekki í glerbúrum heldur sé fólk hvatt til að taka þau upp og snerta. I kerunum er venjulega að finna sjö til átta tegundir af dýrum úr höfninni og einnig segist Einar hafa átt gott samband við Sportkafara- félag íslands og þeir komi stundum með dýr, sem þeir finni við kafanir. Gildrurnar, sem Einar notar, eru látnar liggja í um sólarhring á botni hafnarinnar, í um fimm til níu metra dýpi eftir því hv'ort það er flóð eða íjara. Dýrin eru svo í kerunum í um tvo sólahringa en þá er þeim sleppt aftur. Þær tegundir, sem hægt er að sjá þarna eru t.d. tijónukrabbar, bogkrabbar, kuðungakrabbar, öðru nafni einbúakrabbar, skrápdýr eins og krossfiskar og ígulker, bæði maríugull og skollakoppur, sæ- bjúgu, sem kafararnir koma með, og lindýr eins og beitukóngar. „Kerin eru allt frá 640 lítrum upp í 2000 lítra,“ sagði Einar. „Þau eru einangruð og hitastigið helst rétt í þeim, þar sem lofthitinn nær ekki að hita þau og þótt það helli- rigni minnkar seltustigið ekki nema um um það bil 0,2%. Dýrin virðast aðlaga sig fjótt að þessu nýja lífi. Botninn hef ég misjafnan, bæði grófa möl og smásteina." „Það er óvíst hvað þetta verður lengi áfram en það eru þó góðar líkur á því að þetta verði að minnsta kosti fram í október, þar sem það er í undirbúningi að gera ferð hing- að að námsverkefni hjá ellefu ára skólakrökkum í haust. Það er skoð- un mín að í staðinn fyrir að byija að kenna fræðilegu hliðina strax sé sniðugara að leyfa fólki að kom- ast fyrst í snertingu við viðfangs- efnin án þess að það viti endilega hvað hlutirnir heiti. Síðan er hægt að koma fróðleiknum að enda verð ég var við það að fólk sem kemur hér í annað sinn, hefur oft í millitíð- inni lesið sig til um dýrin í kerun- um.“ „Á daginn tek ég upp eitt til tvö dýr af hverri tegund og set þau í SKIPTUM er Iokið í þrotabúi Hreifa hf á Húsavík, en félagið var gjaldþrota í desember 1991. Þrotabúið greiddi rúmlega 100 bakka með smá sjó og þangi í. Þannig er hægt að sjá botndýrin í návígi og þar er hægt að taka þau upp og skoða og halda á þeim. Það er hægt að koma hingað allan sólar- hringinn og þetta er eftirlitslaust, það er, ég sé um þetta en ég er ekki sífellt að vakta hvað er verið að gera. Ég hef það eftir næturvörð- unum að hér sé oft margmenni um nætur eftir að krám og ballstöðum hefur verið lokað og fólk virðist virða þetta því að hér hefur ekkert verið skemmt." þúsund krónur upp í rúmlega 158 milljón króna kröfur. Lýst var í þrotabúið forgangs- kröfum að fjárhæð 1,6 milljónir króna og greiddust 7,7%, eða rúm- lega 120 þúsund krónur upp í þær. Engar eignir fundustd hins veg- ar í búinu til grieðslu upp í almenn- ar kröfur, sem lýst var að fjárhæð 157,1 milljón króna, auk vaxta og kostnaðar eftir upphafdag skipta. GENGISSKRÁNING Nr. 167 21. agúst 1082 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengl Dollari 53,83000 53,98000 54,63000 Sterlp. 104,25400 104,46500 105.14100 Kan. dollari 45,15000 45,27.600 45,99500 Dönsk kr. 9,59580 9,62250 9,59300 Norsk kr. 9,38950 9,41570 9,39870 Sœnsk kr. 10,16770 10,19610 10,17190 Finn. mark 13.48450 13,52200 13.47230 Fr. franki 10,92050 10.95100 10,92820 Belg. franki 1,79900 1,80410 1,79220 Sv. franki 41,66410 41,78020 41,81400 Holl gyllini 32,88830 32,98000 32,72140 Þýskt mark 37,07430 37.17760 36,91720 ft. líra 0,04874 0,04887 0,04878 Austurr. sch. 5,26450 5,27920 5,24710 Port. escudo 0,42210 0,42320 0,43510 Sp. peseti 0,57650’ 0,57810 0,58040 Jap. jen 0,42622 0,42741 0,42825 Irskt pund 98,41500 98,68900 98,53300 SDR (Sérst.) 78,33450 78.55280 78,86990 ECU, evr.m 75,31620 75,52610 75,29380 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júli. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vúfti A/V Jöfn.1* Sifiasti viftsk.dagur Hlutafélag laegst h®st •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4,00 4,45 4949989 3.41 12.6 U 10 18.08.92 6604 4.4000 -0,0300 4,2800 4,8500 Flugleiðir hf 1,40 1,60 3106070 6,62 20,7 0.7 10 07 08.92 557 1.5100 -0,0900 1.5200 1.6000 OLÍS' 1,70 2,19 1157399 6,86 11.0 0.7 14.08.92 105 1.7500 0.5000 1,8500 1.9500 Fjárfst.fél. hf. 1,18 1,18 246428 -80.2 1.0 09.03.92 69 1,1800 1,1800 Hl.br.sj. VÍB hf. 1.04 1,04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1.0400 ísl. hlutabr.sj. hf. 1,20 1,20 238789 90,5 1,0 11.05.92 220 1,2000 0,9800 Auölmd hl. 1,03 1,09 214425 -74,3 1.0 19.08.92 91 1,0300 1.0300 1.0900 Hlutabr.sj. hf. 1,53 1.53 617466 5,23 24,6 1.0 13.05 92 1.5300 1.4200 Marelhf. 2.22 2,30 222000 6,5 2.2 29.07.92 200 2,2200 -0,08 1.8000 2.7000 Skagslrendingur 3,80 3.80 602142 3,95 20,4 0.9 10 10.06.92 300 3,80 3.00 3.50 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðasti viSsklptadagur HagstœAustu tilboA Hlutafélag Dogs •1000 Lokaverft Breyting Kaup Sala Ármannsfell hf. — _ — _ 1,20 1,60 Árnes 29.05.92 400 1,80 — 1,20 ' 1,85 Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 14.08.92 395 1,60 0,21 1,10 1,60 Eignarh.tél. lön.b. hf. 21.08.92 109 1,45 0,05 1,45 1,60 Eignarh.fél. Versl.b. hf. 26.06.92 153 f.25 — 1,10 1,57 Grandi hf. 18.08.92 3845 2,50 0.4 2,20 2.55 Hampiöjanhf. 02.07.92 220 1,10 — 1,05 1,35 Haraldur Böövarsson hf. — — — — 2,00 2,94 íslandsbanki hf. — , — — 1,10 — fsl. útvarpsfélagiö Jaröboranir 29.05.92 161 1,10 1,30 Olíufélagiö hf. 18.08.92 4469 4,60 0.1 4,35 4,50 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 — ' 1,06 1.12 S-H Verktakar hf. — 7 • — — — 0.9 Sildarvinnslan hf _ _ — 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. — ,. • — — — ■ 4,00 — Skeljungur 08.07.92 1870 4,00 — 4,10 Softís hf. — ' / — — — 10,00 Sæplast hf. 06.08.92 300 3,00 — • 3,30 3,50 Tollvörugeymslan 20.08.92 358 1,35 0,14 1.25 1,45 Tæknival 14.08.92 200 0,50 — 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 28.07.92 250 2,50 ■ — 2,50 — Útg.fél. Akureyringa hf. 22.07.92 1550 3,10 — 3,10 3,20 Þróunarfélag íslands hf. — - - - 1.10 1.65 Upphaeð allra viðsklpta síðasta viðakiptadags er gefin i dálk *1000, varð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþlng (alanda annast rekstur Opna tllboðsmarkaðarlna fyrlr þlngaðlla en aetur engar reglur um markaðlnn eða hefur afaklptl af honum að öðru leytl. Húsavík: 158 millj. gjaldþrot Hreifa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.