Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 39
AÍOKGUÍíBLAÐÍÐ1 ÍÞRÓ i I tft X&tí’ilíí>k(StJR &. ÁGtjST: Í992 -39 ÚRSLIT FRJÁLSÍÞRÓTTIR Frjálsar Grand prix mót í Berlín Sleggjukast: metrar 1. Igor Astapkovich (SSR).......81,04 2. Igor Nikulin (SSR).............80,68 3. Andrei Abduvaliyev (SSR).......79,88 400 m grindahlaup kvenna: sek. 1. Sandra Patrick-Farmer (Bandar.).63,59 2. Margareta Ponomaryova (SSR)..53,66 3. Tatyana Ledovskaya (SSR).....54,50 100 m hlaup kvenna: 1. Irena Privalova (SSR)..........10,93 2. Gwen Torrence (Bandar.)........11,02 3. Merlene Ottey (Jamaíku)........11,10 100 m hlaup karla: 1. Linford Christie (Bretlandi)....9,99 2. Leroy Burrell (Bandar.)........10,04 3. Bruny Surin (Kanada)...........10,15 200 m hlaup karla: 1. Frankie Fredericks (Namibíu).20,01 2. Mike Marsh (Bandar.)...........20,14 3. Cari Lewis (Bandar.)...........20,16 800 m hlaup kvenna: mfn. 1. Ellen van Langen (Hollandi)..1.59,55 2. Maria Mutola (Mósambike).....1.59,70 3. Inna Yevseyeva (SSR).........1.59,93 Langstökk kvenna: metrar 1. Heike Drechsler (Þýskalandi)....7,10 2. Inessa Kravets (SSR)............7,05 3. LudmiliaNinova (Austurríki).....6,67 2000 m hlaup karla: mín. 1. Moses Kiptanui (Kenýu).......4.52,53 2. David Kibet (Kenýu)..........4.55,31 3. Jens-Peter Herold (Þýskalandi)...4.57,83 Kringlukast karla: metrar 1. Lars Riedel (Þýskalandi).......68,66 2. Wolfgang Schmidt (Þýskalandi)..65,94 3. Romas Ubartas (Litháen)........64,90 4. Juergen Schult (Þýskalandi)....63,66 5. Toný Washington (Bandar.)......63,32 6. Costel Grasu (Rúmeniu).........62,70 7. Attila Horvath (Ungverjalandi).62,42 8. Mike Buncic (Bandar.)..........62,20 9. Vaclavas Kidikas (Utháen)......61,76 10. Vésteinn Hafsteinsson.........60,88 llOmgrindahlaup: sek. 1. Colin Jackson (Bretlandi)......13,05 2. Mark McKoy (Kanada)............13,12 3. Tony Jarrett (Bretlandi).......13,25 Kúluvarp karla: metrar 1. Wemer Guenthor (Sviss).........21,07 2. Alexander Klimenko (SSR).......20,18 3. Alessandro Andrei (Ítalíu).....20,15 800 m hlaup karla: 1. Nixon Kiprotich (Kenýu)......1.44,72 2. Johnny Gray (Bandar.)........1.45,20 3. William Tanui (Kenýu)........1.45,33 Hástökk kvenna: 1. Heike Henkel (Þýskalandi).......2,00 2. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)...1,98 3. Galina Astafei (Rúmeníu)........1,90 400 m grindahlaup karla: sek. 1. Kevin Young (Bandar.)..........47,81 2. Samuel Matete (Sambíu).........48,23 3. Winthrop Graham (Jamaíku)......48,25 400 m hlaup karla: 1. Samson Kitur (Kenýu)...........44,75 2. Quincy Watts (Bandar.).........44,83 3. Steve Lewis (Bandar.)..........45,05 Langstökk karla: metrar 1. Mike Powell (Bandar.)...........8,57 2. Erik Waldner (Bandar.)..........8,11 3. Joe Greene (Bandar.)............8,07 Hástökk karla: 1. Javier Sotomayor (Kúbu).........2,34 2. Troy Kemp (Bahama-eyjum)........2,32 3. Hollis Conway (Bandar.).........2,30 Stangarstökk: 1. Sergei Bubka (SSR)..............6,00 2. Rodion Gataulin (SSR)...........5,95 3. Grigory Yegorov (SSR)...........5,85 Knattspyrna 3. deild: Völsungur - Þróttur N................0:1 - Guðbjartur Magnason Tindastóll - MagnL...................3:1 Stefán Pétursson, Guðbrandur Guðbrands- son, Siguijón Sigurðsson - Stefán Gunnars- son Dalvík - Grótta....................0:1 - Kristján Brooks BDalvíkingar brenndu af tveimur víta- spymum í leiknum. Þremur leikmönnum var vísað af leikvelli, tveimur Dalvíkingum og einum Seltimingi. 2. deild kvcnna: Valur Rf. - Einheiji...............1:6 - Bjamey Jónsdóttir 3, Eydís Hafþórsdóttir 2. Þýskaland 1. deild: Wattensheid - Bayer Uerdingen......1:1 Kula - Bittengel Dynamo Dresden - Hamburg...........1:1 Jaehnig - Weichert Frakkland 1. deild: Nantes - Auxerre...................2:1 Siglingar fslandsmót kjölbáta, 2. umferð: Svala Skipstjóri: Ingi Ásmundsson Sigurborg.... Skipstjóri: Viðar Olsen Skipstjóri: Páll Hreinsson Golf Fyrirtækjakeppni GSÍ. Vífilfell......................50 punkta Páll Ólafsson og Bæring Ólafsson Morgunblaðið...................49 punkta Skúli U. Sveinsson og Ágúst I. Jónsson Vemd...........................49 punkta Bjami Jónsson og Magnús Bjarnason Rafmagsveita Reykjavíkur.......49 punkta Friðgeir Guðnason og Gfsli Blöndal Alhliða pípulagnir.............47 punkta Kristján Þorkelsson og Reynir Baldursson ■Ferðavinningar voru fyrir fyrstu fimm sætin auk viðurkenningaskjalda. FOLK ■ SOUTHAMPTON keypti í gær. tvo leikmen og greiddi 750 þúsund pund (tæpar 80 miljónir ÍSK) fyrir hvom. Félagið keypti vamarmanninn Ken Monkou frá Frá Bob Chelsea og sóknar- Hennessy í manninn Perry Gro- Englandi ves frá Arsenal. ■ PAT Nevin sóknarmaður hjá Everton hefur ákveðið að færa sig um set, en þó ekki nema rétt yfir Mersey-ána. Hann mun leika með Tranmere Rovers á næstunni og- greiddi félagið 300.000 pund fyrir kappann. ■ MICKEY Thomas, sá er setti upp „apagrímuna" þegar ísland lék gegn Wales fyrir nokkmm ámm, fannst illa slasaður í bíl sínum í gærmorgun. Thomas var í bílnum ásamt konu nokkurri og fannst bíll- inn í fáfarinni hliðargötu í N-Wales. Tveir menn réðust að þeim og var Thomas stunginn 15 sinnum í bakið með skrúfjárni auk þess sem hann var laminn í andlitið með því og hamri. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. ■ LEO Beenhakker sem þjálfaði Real Madrid en var látinn fara í vor hefur verið ráðinn þjálfari hjá Grass- hopper í Sviss. ■ OLDRICH Svab þjálfaði þetta frægasta knattspymufélag í Sviss en var látinn taka pokann sinn eftir fyrstu sjö umferðimar, en liðið hafði þá ekki unnið leik. Þess má geta að Sigurður Grétarsson leikur með lið- inu. ■ JOHN Gamer landsliðsþjálfari íslands í golfi varð fyrir því óhappi á föstudaginn þegar hann var í 50 ára afmælishófi GSÍ í Grafarholtinu að einhver tók jakka hans í misgrip- um og skildi annan jakka eftir. Jakk- inn er grænn og getur sá er tók jakka Garners skipt á jökkum í Grafar- holtinu. Linford Christie aftur kominn á sigurbraut Sigraði í 100 m hlaupi en Carl Lewis varð þriðji í 200 m hlaupi ÓLYMPÍUMEISTARIIMN Í100 metra hlaupi karla, Bretinn Lin- ford Christie, fékk uppreisn æru þegar hann sigraði í 100 m hlaupi á grand prix móti í Berlín í gærkvöldi. Christie, sem tap- aði fyrir Nígeríumanninum Olapade Adeniken á móti í Köln á sunnudaginn, náði mjög góðu starti, og kom í mark á 9,99 sek. Reuter Bretinn Colin Jackson, sem er til hægri á myndinni, var ekki langt frá því að setja Evrópumet í 110 metra grindahlaupi í Berlín í gærkvöldi. Hann hljóp á 13,05 sek., aðeins einum hundraðasta í sekúndu frá metinu sem hann setti í Köln á dögunum. Bandaríkjamaðurinn Leroy Burell varð annar á 10,04 og Kanada- maðurinn Bruny Surin þriðji á 10,15. Ekkert varð af einvígi Carl Lewis og Linford Christie í 100 metrunum. Sá fyrmefndi, sem einmitt sigraði í 100 metra hlaupi á grand prix móti í Sviss á miðvikudaginn, keppti í 200 m hlaupi, og náði aðeins þriðja sæti. Frankie Fredericks frá Namibíu sigr- aði á 20,01 sek. og Ólympíumeistar- inn Mike Marsh varð annar á 20,14. Namibíumaðurinn var að vonum ánægður með úrslitin. „Ég ætti ekki von á þessu eftir að hafa lent í öðru og þriðja sæti á síðustu mótum. Þetta er í annað skipti sem ég sigra Carl Lewis, en i fyrsta skipti sem ég vinn Mike Marsh í 200 metra hlaupi," sagði Fredericks. Kenýamaðurinn Samson Kitur vann mjög svo óvæntan sigur í 400 metra hlaupi. Samson skaut gull- og silfurverðlaunahöfunum í Barc- elona ref fyrir rass og sigraði á 44,75 sek. Quincy Watts varð annar og Steve Lewis kom í mark þriðji. Vésteínn varð tíundi Vésteinn Hafsteinsson varð í tíunda sæti í kringlukastinu í Berlín í gær- kvöldi, kastaði 60,88 metra, sem er lengra en hann kastaði á grand prix mótinu í Zurich á miðvikudagskvöld- ið. Þar kastaði hann 57,36 metra og varð í níunda sæti. Þjóðveijinn Lars Riedel sigraði með góðu kasti; 68,66 metrum. Landi hans Wolfgang Schmidt varð í öðru sæti, en hann keppti sem gestur í bikarkeppni FRI í Mos- fellsbæ um síðustu helgi. Schmidt kastaði 65,94 metra. ólympíumeist- arinn Romas Ubartas frá Litháen varð enn og aftur að sætta sig við ósigur, en hann kastaði 64,90 metrá og varð í þriðja sæti. KNATTSPYRNA GOLF Úlfar áfram Hitad upp fyrir bikaiieikinn far Jónsson úr Keili komst í gegnum niðurskurðuin eftir tvo daga á Evrópumeistarmóti áhuga- manna sem fram fer í Róm, en Sigur- jón Amarsson úr GR féll úr keppni. Úlfar lék fyrri daginn á 79 höggum en 75 í gær eða 154 höggum alls. Skorið var við 157 högg og Siguijón lék á 83-79=162 höggum. Að sögn þeirra félaga er völlurinn geysilega erfíður, langur og þröngur og flatimar hraðar og mikill halli á þeim, enda er SSS vallarins 75. Úlf- ar heldur áfram leik í dag og eftir þann hring verður aftur skorið niður en síðasti hringurinn verður leikinn á sunnudag. Um helgina Kvennahlaup í tengslum við Vestnorræna kvennaþingið verður kvennahlaup á Egilsstöðum í dag kl. 11.30. Knattspyrna Laugardagur: Bikarkeppni kvenna, úrslita- leikur á Laugardalsvelli: ÍA-UBK...............15.00 1. deild kvenna: Þór A. - Höttur......17.00 2. deild karla: Þróttur R. - BÍ......14.00 ÍR-Fylkir............14.00 Leiftur - Víðir......14.00 Grindavík - Stjaman..14.00 ÍBK - Selfoss........14.00 3. deild: Skallagrímur - Haukar..l4.00 4. deild D: Austri E. - Sindri...14.00 Huginn F.-KSH........17.00 Einheiji - Huginn....14.00 Sunnudagur: Mjólkurbikarkeppni KSÍ, úrslitaleikur á Laugardals- velli: Valur-KA.............15.00 Úrslitakeppnin í 3. 4. og 5. flokki verður háð um land allt um helgina. Úrlsitaleikirnir verða síðan um næstu helgi. Úlfar Jónsson KARFA Áfram keppt í 2. deild Körfuknattleikssamband íslands mun eins og undanfarin tvö ár standa fyrir keppni í 2. deild karla og kvenna í körfuknattleik. Öllum félögum sem áhuga hafa er heimilt að senda lið til keppni í 2. deild. Keppninni verður skipt eftir landsfjórðungum, þ.e. Vesturlands- og Vestfjarðariðill, Norðurlandsrið- ill, Austurlandsriðill, Suðurlandsrið- ill og Reykjavíkur- og Reykjanesrið- ill. Leikið verður í fjölliðamótsformi, mótin verða haldin um helgar og leika þá allir við alla. Leikin verður þrjú fjölliðamót, eitt fyrir áramót og tvö eftir áramót. Það lið sem nær bestum árangri úr þessum mótum kemst í úrslitakeppnina þar sem sig- urvegararnir úr öllum riðlunum mætast. Hægt er að skila inn þátttökutil- kynningum til skrifstofu KKI í Laug- ardal til 14. september nk., og er þátttökugjald 17 þúsund krónur fyr- ir hvert lið. Stuðningsmenn liðanna sem leika til úrslita í Mjólkurbikar- keppninni á morgun ætla aldeilis ekki að mæta „kaldir“ á völlinn. Valsmenn ætla að hittast í Vals- heimilinu að Hlíðarenda klukkan 11.30 í fyrramálið og byija að hita upp. Ýmislegt verður á dagskrá fram að leik, t.d. verður verðlauna- afhending í golfmóti sem haldið hefur verið í tengslum við bikarúr- slitaleikinn undanfarin ár. Fyrstu bikarmeistarar félagsins, frá 1965, verða hylltir sérstaklega, og þá mun hið frábæra Valsband leika. Rútu- ferðir verða frá Valsheimilinu niður á Laugardalsvöll og aftur til hak^ eftir leik. KA-menn ætla að hittast á Kringlukránni í Borgarkringlunni í Reykjavík eftir klukkan 20 í kvöld, og aftur á hádegi á morgun. Þar er ætlunin að spjalla saman og leggja á ráðin, auk þess sem hitað verður upp með ýmsum öðrum hætti. TIMBURMENN OPIÐ fer fram hjd Golfklúbbi Selfoss sunnudaginn 23. ágúst Leikinn verður FJÓRLEIKUR (tveir saman/betra skor) punktakeppni 7/8 forgjöf, þó aldrei meira en einn punktur á holu. Verðlaun fyrir þrjú efstu sæti, aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 4./13. braut og 7./16. braut. Ræst verður út frá kl. 8.00 - 10.30, og 13.00-15.30. Rástíma er hægt að panta í golfskála eða í síma 98-22417 frá kl. 13.00, laugard. 22. ágúst. Kaupfélag Árnesinga - SG búðin - VB Heildverslun - Selós s/í - Steinar Árnason - Málningariiiónustan - Svavar Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.