Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.08.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992 23 Kosið í fastanefndir Alþingis VARAFORSETAR Alþingis voru kjörnir á árdegisfundi þingsins á fimmtudag. Einnig var kosið í fastanefndir. Varaforsetar voru kos- in Valgerður Sverrisdóttir (F-Ne), Gunnlaugur Stefánsson''(A-Al), Guðrún Helgadóttir (Ab-Rv), Sturla Böðvarsson (S-Vl), Kristín Ein- arsdóttir (Sk-Rv) og Pálmi Jónsson (S-Nv). í fastanefndir Alþingis fór kjör sem hér segir: Allsheijarnefnd í allsherjamefnd voru af hálfu meirihlutans kosin Sólveig Péturs- dóttir (S-Rv), Bjöm Bjamason (S-Rv), Sigbjöm Gunnarsson (A-Ne), Eyjólfur Konráð Jónsson (S-Rv) og Ingi Bjöm Albertsson (S-Rv). Fulltrúar minnihlutans í allsheijarnefnd eru Jón Helgason (F-Sl), Kristinn H. Gunnarsson (Ab-Vf), Ólafur Þ. Þórðarson (F-Vf) og Anna Ó. Bjömsson (Sk- Rn). Fjárlaganefnd Meirihluta fjárlaganefndar skipa Sturia Böðvarsson (S-Vl), Einar K. Guðfinnsson (S-Vf), Karl Stein- ar Guðnason (A-Rn), Ami Johnsen (S-Sl), Árni M. Mathiesen (S-Rn) og Gunnlaugur Stefánsson (A-Al). Fulltrúar minnihlutans í fjárlaga- nefnd eru Guðmundur Bjarnason (F-Ne), Margrét Frímannsdóttir (Ab-Sl), Jón Kristjánsson (F-Al), Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Sk- Vf) og Guðrún Helgadóttir (Ab- Rv). Utanríkismálanefnd í utanríkismálanefnd þingsins sitja af hálfu meirihluta Geir H. Haarde (S-Rv), Bjöm Bjarnason (S-Rv), Rannveig Guðmundsdóttir (A-Rn), Lára Margrét Ragnars- dóttir (S-Rv) og Ámi R. Ámason (S-Rn). Utanríkisnefnd af hálfu minnihlutans skipa þau Steingrím- ur Hermannsson (F-Rn), Olafur Ragnar Grímsson (Ab-Rn), Páll Pétursson (F-Nv) og Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir (Sk-Rv). Varamenn meirihlutans í utanríkismálanefnd „Þennan vafa tel ég svo mikinn að ekki megi taka áhættuna af því að lögfesta EES-samninginn að óbreyttri stjómarskrá," segir Björn í greinargerð sinni. Greinargerð Guðmundar er byggð á fyrirlestri sem hann flutti á fundi Lögfræðingafélagsins 20. júní sl. um þetta efni og hann ger- ir auk þess athugasemdir við sjón- armið sérfræðinganefndar sem ut- anríkisráðherra skipaði. eru Tómas Ingi Olrich (S-Ne), Árni M. Mathiesen (S-Rv), Karl Steinar Guðnason (A-Rn), Vilhjálmur Eg- ilsson (S-Nv) og Sólveig Péturs- dóttir (S-Rv). Varamenn minni- hluta í nefndinni era Guðmundur Bjamason (F-Ne), Hjörleifur Gutt- ormsson (Áb-Al), Jón Helgason (F-Sl) og Ánna Olafsdóttir Bjöms- son (Sk-Rn). Sjávarútvegsnefnd Sjávarútvegsnefnd skipa af hálfu meirihluta Matthías Bjarna- son (S-Vf), Ámi R. Ámason (S-Rn), Össur Skarphéðinsson (A-Rv), Guðmundur Hallvarðsson (S-Rv) og Vilhjálmur Egilsson (S-Nv). Minnihluta sjávarútvegs- nefndar skipa Halldór Ásgrímsson (F-Al), Jóhann Ársælsson (Ab-Vl), Stefán Guðmundsson (A-Al) og Steingrímur J. Sigfússon (Ab-Ne). Efnahags- og viðskiptanefnd Fulltrúar meirihlutans í efna- hags- og viðskiptanefnd era Vil- hjálmur Egilsson (S-Nv), Ingi Bjöm Albertsson (S-Rv), Rannveig Guð- mundsdóttir (A-Rn), Sólveig Pét- ursdóttir (S-Rv) og Guðjón Guð- mundsson (S-Vl). Af hálfu minni- hlutans sitja í efnahags- og við- skiptanefnd Halldór Asgrímsson (F-Al), Steingrímur J. Sigfússon (Ab-Ne), Jóhannes Geir Sigurgeirs- son (F-Ne) og Kristín Ástgeirsdótt- ir (Sk-Rv). Félagsmálanefnd Félagsmálanefnd þingsins af hálfu meirihlutans skipa Guðjón Guðmundsson (S-Vl), Eggert Haukdal (S-Sl), Rannveig Guð- mundsdóttir (S-Rn), Einar K. Guð- fínnsson (S-Vf) og Gunnlaugur Stefánsson (A-Ál). Minnihluti fé- Guðmundur er ósammála niður- stöðum sérfræðinganefndarinnar um mörg einstök atriði. Hann bend- ir m.a. á að sérfræðinganefndin hafí haldið því fram að hugsanlega megi skýra fyrirmæli í 2. grein stjómarskrárinnar um fram- kvæmdavaldið þannig að það geti verið í höndum alþjóðastofnana á vel afmörkuðum og takmörkuðum sviðum. „Þessi skoðun þeirra er al- gjörlega úr lausu lofti gripin og á lagsmálanefndar er skipaður Ingi- björgu Pálmadóttur (F-Vl), Kristni H. Gunnarssyni (Ab-Vf), Jóni Kristjánssyni (F-Al) og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur (Sk-Rv). Heilbrigðis- og trygginganefnd Heilbrigðis- og tiygginganefnd skipa af hálfu meirihluta Lára Margrét Ragnarsdóttir (S-Rv), Guðmundur Hallvarðsson (S-Rv), Sigbjörn Gunnarsson (A-Ne), Sól- veig Pétursdóttir (S-Rv) og Sigríð- ur A. Þórðardóttir (S-Rn). Minni- hluta heilbrigðis- og trygginga- nefndar skipa Ingibjörg Pálmadótt- ir (F-Vl), Margrét Frímannsdóttir (Ab-Sl), Finnur Ingólfsson (F-Rv) óg Ingibjörg Sólrún Gísiadóttir (Sk- Rv). Iðnaðarnefnd Iðnaðamefnd þingsins af hálfu meirihluta skipa Pálmi Jónsson Formenn, þingflokksformenn og lögvísir þingmenn stjómarandstöðu- flokkanna, hafa undanfama daga verið að móta tillögur um breytingar á 21. gr. íslensku stjórnarskrárinn- ar. En jafnframt vilja þeir breyta stjórnarskránni þannig að þriðjung- ur alþingismanna geti krafíst þjóðar- sér enga stoð í íslenskum stjóm- skipunarrétti. Þetta er ævintýra- mennska í lögfræði og það breytir engu hvort framsalið nær til milli- ríkjaviðskipta eingöngu eða til ann- arra málaflokka,“ segir Guðmund- ur. Björn bendir m.a. á að með EES- samningnum sé íslenskt refsivald framselt að hluta. „Slíkt vald er svo mikilsvert að óveijandi er að það verði fengið öðram en dómstólum og stjómvöldum þeim, sem getur nú í stjómarskránni, nema þá að breyta henni,“ segir hann. Bjöm hefur miklar efasemdir um að sú niðurstaða sérfræðinganefndarinn- ar sé rétt að túlka megi EES-samn- inginn þannig að dómar EB-dóm- stólsins séu einungis leiðbeinandi en ekki bindandi fyrir íslenska dóm- stóla og stjómvöld. Hann leggur áherslu á að fram þurfí að fara tæmandi rannsókn á því hvort og þá í hve ríkum mæli framsal ríkis- valds hefur átt sér stað til erlendra aðila eða þjóðréttarstofnana. (S-Nv), Guðjón Guðmundsson (S-Vl), Össur Skarphéðinsson (A-Rv), Sigríður A. Þórðardóttir (S-Rv) og Tómas Ingi Olrich (S-Ne). í iðnaðamefnd sitja af hálfu minnihlutans Páll Pétursson (F-Nv), Svavar Gestsson (Ab-Rv), Finnur Ingólfsson (F-Rv) og Kristín Einarsdóttir (Sk-Rv). Samgöngunefnd Meirihluta samgöngunefndar skipa Pálmi Jónsson (S-Nv), Ámi M. Mathiesen (S-Rn), Sigbjörn Gunnarsson (A-Ne), Ámi Johnsen (S-Sl) og Sturla Böðvarsson (S-Vl). Fyrir minnihlutann sitja í nefndinni Stefán Guðmundsson (F-Nv), Jó- hann Ársælsson (Ab-Vl), Guðni Ágústsson (F-Sl) og Jóna Valgerð- ur Kristjánsdóttir (Sk-Vf). Umhverfisnefnd í umhverfísnefnd sitja af hálfu meirihluta Tómas Ingi Olrich (S-Ne), Ámi M. Mathiesen (S-Rn), Gunnlaugur Stefánsson (A-Al), Árni R. Árnason (S-Rn) og Lára Margrét Ragnarsdóttir (S-Rv). Minnihluta umhverfisnefndar skipa atkvæðagreiðslu um samninga er varða þessa grein. Stjórnarandstæð- ingar munu einnig leggja fram þing- sályktunartillögu um þjóðarat- kvæðagreiðslu um aðild íslands að EES. 21. grein stjómarskrárinnar er nú svohljóðandi: „Forseti lýðveldis- ins gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða ef þeir horfa til breytinga á stjórn- arhögum ríkisins, nema samþykki Alþingis komi til.“ Stjómarandstað- an vill að 21. grein orðist svo: „For- seti lýðveldisins gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða á hvers konar fullveldisrétti í ís- lenskri lögsögu, framsal einhvers hluta ríkisvalds til fjölþjóðlegrar stofnunar eða samtaka eða ef þeir horfa að öðra leyti til breytinga á stjómhögum ríkisins, nema sam- þykki Alþingis komi til. Slíkt þing- mál telst því aðeins samþykkt, að þrír fjórðu alþingismanna greiði því atkvæði." Einnig mun stjómarandstaðan gera tillögu um nýja grein í stjórn- arskrána á eftir 45. gr. svohljóð- andi: „Nú hefur samningur sem háð- ur er samþykki Alþingis, sbr. 2. málsl. 21. gr., hlotið jákvæða af- greiðslu í þinginu og getur þá þriðj- ungur alþingismanna krafíst þess, að hann sé borinn undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar. Meiri hluti atkvæða ræður úrslitum máls- ins. Þriðjungur alþingismanna getur krafist þess, að frumvarp til laga eða þingsályktunar sé borið undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu, áður en það hlýtur fullnað- Jón Helgason (F-Sl), Hjörleifur Guttormsson (Ab-Al), Kristín Ein- arsdóttir (Sk-Rv) og Ólafur Ragnar Grímsson (Ab-Rn). Landbúnaðarnefnd Landbúnaðamefnd er af hálfu meirihluta skipuð Agli Jónssyni (S-Al), Eggert Haukdal (S-Sl), Össuri Skarphéðinssyni (A-Rv), Einari K. Guðfíimssyni (S-Vf) og Áma R. Ámasyni (S-Rn). Mirini- hluta landbúnaðarnefndar skipa Guðni Ágústsson (F-Sl), Ragnar Amalds (Ab-Nv), Jóhannes Geir Sigurgeirsson (F-Ne) og Kristín Ástgeirsdóttir (Sk-Rv). Menntamálanefnd Menntamálanefnd skipa af hálfu meirihluta Sigríður Á. Þórðardóttir (S-Rn), Ámi Johnsen (S-Sl), Rann- veig Guðmundsdóttir (A-Rn), Bjöm Bjamason (S-Rv) og Tómas Ingi Olrich (S-Ne). Minnihluta mennta- málanefndar skipa Valgerður Sverrisdóttir (F-Ne), Svavar Gests- son (Ab-Rv), Ólafur Þ. Þórðarson (F-Vf) og Kristín Ástgeirsdóttir (Sk-Rv). umEES arafgreiðslu. Úrslit atkvæðagreiðsl- unnar era ráðgefandi. Nánari reglur um framkvæmd þjóðaratkvæðis skulu settar með lög- um.“ Ef tillaga til breytinga eða við- auka á stjómarskrá hlýtur sam- þykki, kveður 79. grein stjómar- skrárinnar þannig á um það: „Skal ijúfa Alþingi þá þegar og stofna til almennra kosninga að nýju. Sam- þykki Alþingi ályktunina óbreytta, skal hún staðfest af forseta lýðveld- isins, og er hún þá gild stjómskip- unarlög." Samhliða þessum tveimur frum- vörpum til breytinga á stjómskipun- arlögum um stjómarskrá lýðveldis- ins mun stjómarandstaðan leggja fram þingsályktunartillögu um að aðild Island að EES, skuli borín undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar áður en Alþingi tekur af- stöðu til fyrirliggjandi framvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Stjómarandstæðingar segja að krafan um þjóðaratkvæði eigi víða hljómgrunn í þjóðfélaginu, m.a. hafí Alþýðusamband íslands, ASÍ og Bandalag starfsmanna ríkis og þæja, BSRB, og ennfremur neytendasam- tökin ályktað í þessa vera. Þótt tillagan um þjóðaratkvæði sé ekki í beinum tengslum við fram- vörpin um stjómarskrárbreytingam- ar, fer ekki hjá því að stjómarand- stæðingar bendi á að ef annað hvort, eða bæði þessi frumvörp hljóti sam- þykki á Alþingi, verði að ijúfa þing og boða til kosninga. Samhliða slík- um kosningum væri hagfellt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um EES. Þar með væru meiri líkur til að sjálfar þingkosningamar snerast um stjómarskrárbreytingarnar og sjálfvirk tengsl milli þeirra og EES- samningsins væur rofin. Á það beri líka að líta að það sé alls ekki sjálf- gefið að frambjóðendur einstakra flokka hafi allir sömu afstöðu til EES-samningsins. Tvö lögfræðiálit um stjórnskipulegt gildi EES Sairniingurínn verði ekki lög- festur að óbreyttrí stjórnarskrá ÞINGMENN fengu á fimmtudag í hendur álitsgerðir tveggja lögfræð- inga til utanríkismálanefndar Alþingis um stjómskipulegt gildi EES- samningsins. Er þar annars vegar um að ræða greinargerð dr. Guð- mundar Alfreðssonar, sérfræðings í þjóðarrétti, sem skrifuð var að beiðni utanríkismálanefndar, og álit Bjöms Þ. Guðmundssonar, pró- fessors í stjómarfarsrétti við lagadeild Háskóla tslands, sem hann sendi nefndinni að eigin frumkvæði. Meginniðurstaða Guðmundar er sú að breyta þurfi íslensku stjórnarskránni og beita til þess 79. grein hennar, þegar frumvarpið til laga um EES kemur til af- greiðslu Alþingis. Niðurstaða Bjöms er nokkuð á sömu lund. Hann telur að á grundvelli viðurkenndra lögskýringaraðferða stjómskip- unar- og stjómsýsluréttar leiki vafi á að framsal á framkvæmdar- og dómsvaldi sem felist í EES-samningnum standist gagnvart gild- andi réttarreglu 2. greinar stjórnarskrárinnar. Sljórnarandstaðan vill stj órnar skrárbreytingu o g þjóðaratkvæði ÞINGFLOKKAR stjómarandstöðu munu eftir helgi leggja fram tvö fmmvörp um breytingu á stjómarskrá lýðveldisins íslands. Einnig verður lögð fram tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Islands að Evrópska efnahagssvæðinu, EES. Opió kl. 10-14 aa r' ú1 iA/ rSALA » hummel ^ 20-50 i% a fsláttur SPORTBUÐIN " Ármúla 40T sími 813555 !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.