Morgunblaðið - 03.09.1992, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992
Einar J. Guðfinnsson hf. á Bolungarvík
Andvirði kvótans
um 547 millj*. kr.
Málm- og
skipasmiða-
sambandið
semur
SAMNINGAR hafa tekist á
milli Málm- og skipasmiðasam-
bands Islands og Vinnuveit-
endasambands Islands og
stýrimanna á farskipum og
viðsemjenda þeirra. Að sögn
Guðlaugs Þorvaldssonar ríkis-
sáttasemjara eru samningarn-
•r byggðir á miðlunartillögu
ríkissáttasemjara en jafn-
framt er í samningi Málm- og
skipasmiðasambandsins bók-
un um starfsöryggi vegna
samningsins um Evrópska
efnahagssvæðið.
Öm Friðriksson, formaður
Málm- og skipasmiðasambands-
ins, sagði að skrifað hefði verið
undir samninginn með fyrirvara
um samþykki félagsmanna.
Samningurinn verður kynntur í
trúnaðarmannaráði félagsins nk.
mánudag og borinn upp á félags-
fundi síðar í vikunni.
125 milljómr
króna vegiia
úreldingar
Hagræðingarsjóður hefur sam-
þykkt 27 umsóknir á þessu ári og
þegar greitt til 15 styrkþega
vegna úreldingar á 878 rúmlestum
rúmlega 125 milljónir króna.
Hæsta styrk úr úreldingarsjóði
hefur Þorlákur ÁR 5 hlotið, 50 millj-
ónir króna, en úreltar rúmlestir eru
415,2. Eigandi þess er Meitillinn hf.
Næst í röðinni er Bjamarey VE 501
með 151,5 úreltar rúmlestir. Það
hlaut rúmar 30 milljónir króna og
eigandi þess er Isfélag Vestmanna-
eyja. Þriðja skipið í röðinni er Júlíus
AR 110 með 102,1 úrelta rúmlest
og hlaut það 11 milljónir og 760
þúsund krónur. Eigandi þess er
Hólmar Gunnarsson.
KVÓTAEIGN Einars J. Guð-
finnssonar hf. á Bolungarvík
nemur um 547 milljónum króna
á nýhöfnu fiskveiðiári. Sem
kunnugt er af fréttum á fyrir-
tækið í miklum rekstrarerfið-
leikum og nema skuldir þess um
1.100 milljónum króna. Við
kvótaskerðinguna nú tapaði
fyrirtækið kvóta að andvirði 59
milljónir króna.
Kristján Jón Guðmundsson, út-
gerðarstjóri EG, segir að kvóti
togaranna Dagrúnar og Heiðrúnar
á nýhöfnu kvótaári nemi samtals
3.419 tonnum af þorskígildum.
Miðað við að verð á framtíðar-
kvóta er nú um 160 krónur á
þorskígildiskílóið er heildarverð-
mæti þessa kvóta um 547 milljón-
ir króna. Á síðasta kvótaári nam
heildarkvóti þessara togara 3.783
tonnum af þorskígildum og hefur
kvótinn því verið skertur um 370
tonn að andvirði um 59 milljónir
króna.
Kristján Jón Guðmundsson seg-
ir að síðan beri að líta á að þorsk-
aflinn sé skertur mest, eða um 570
tonn en sú skerðing bætt að hluta
með aflaheimildum f öðrum teg-
undum eins og ufsa og grálúðu
sem mun óhagkvæmara sé að
vinna.
Morgunblaðið/Þorkell
Aðstaða fyrir fatlaða brátt fullbúin
Athygli var vakin á því í gær að aðstaða og aðgangur fyrir
fatlað fólk í nýju dómshúsi Reykjavíkur er ekki fullnægjandi.
Jóhann Pétur Sveinsson lögfræðingur og formaður Landsamtaka
fatlaðra kom þá, á leið til vinnu sinnar, að tröppum við inngang
dómshússins, sem ófærar eru fötluðum án aðstoðar. Morgunblað-
ið leitaði álits borgardómara, Friðgeirs Bjömssonar, og sagði
hann að frágangur trappanna væri það eina, sem eftir væri,
áður en húsið teldist samræmast reglugerð um frágang húsbygg-
inga. Hann sagði framkvæmdir hafa tafist en einnig að mjög
fljótlega yrði ráðist í að ganga frá tröppunum. Hann benti enn-
fremur á að aðbúnaður innanhúss væri allur hannaður til að
mæta þörfum fatlaðra einstaklinga, sem erindi eiga í Dómshúsið.
Tók leign-
bíl á inn-
brotsstað
LÖGREGLUMENN á eftirlits-
ferð um miðbæinn í fyrrinótt
urðu varir við ferðir grunsam-
legs manns á mótum Laugavegar
og Smiðjustígs. Er maðurinn
varð var við lögregluna lagði
hann á flótta og henti frá sér.
tækjum í leiðinni. Er lögreglan
náði til hans var hann sestur upp
í leigubíl á Klapparstíg og í ljós
kom að hann hafði tekið leigubíl-
inn til að fara í innbrotsleiðang-
ur.
Við eftirgrennslan lögreglu-
mannanna kom í ljós að maður
þessi, sem er 32 ára gamall, hafði
brotist inn á veitingastaðinn Thai-
land á Smiðjustíg skömmu áður en
lögreglan taldi ástæðu til afskipta
af honum. Maðurinn hafði hringt á
leigubíl skömmu eftir klukkan 4 um
nóttina og beðið hann að aka sér
niður í bæ. Á Klapparstígnum bað
hann leigubílstjórann að stöðva bíl-
inn því hann þyrfti að kasta af sér
vatni. í staðinn hélt hann rakleiðis
að Thailandi fór þar inn í port og
braut rúðu á staðnum bakatil. Eig-
andi Thailands var kvaddur á stað-
inn og í ljós kom að maðurinn hafðu
m.a. náð í útvárpstæki og reiknivél
auk lítilsháttar upphæðar í erlend-
um gjaldeyri. Var hann á leið í
leigubílinn með góssið er hann sá
til ferða lögreglumannanna.
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra um útgáfu bráðabirgðalaga
Þingsköp tefja skjóta
afgreiðslu nýrra laga
Drengur
lærbrotnar
EKIÐ var í veg fyrir dreng á vélhjóli
á Víkurbraut í Grindavík í gærdag
með þeim afleiðingum að hann kast-
aðist af hjólinu og lærbrotnaði. Vél-
hjólinu var ekið Víkurbraut til suðurs
og við Borgarhraun var bifreið ekið
í veg fyrir það. Drengurinn var
hjálmlaus en slapp við höfuðmeiðsl.
FÓ
FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til
staðfestingar á bráðabirgðalögunum um Kjaradóm á Alþingi í
gær. Sagðist ráðherra hafa áhyggjur af því að samkvæmt þing-
skaparlögum væri ekki hægt að kalla þingið saman til að af-
greiða ný iög á skömmum tíma líkt og ætti sér stað hjá öðrum
þjóðum þar sem bráðabirgðalög væru nánast óþekkt fyrirbrigði.
„Það getur ekki farið saman fullt málfrelsi og takmarkaður fund-
artími nema slíkt bitni á sjálfu lýðræðinu," sagði Friðrik.
Fjármálaráðherra sagði að
bráðabirgðalög væru orðin óþekkt
í Danmörku en þar væri þjóðþing-
ið kallað saman þegar taka þyrfti
stórar ákvarðanir og slík mál væru
afgreidd á einum degi.
„Ég tel það vera bagalegt, að
ekki skuli vera hægt að kalla þing
saman, og leysa úr málum með
löggjöf, í stað þess að gefa út
bráðabirgðalög," sagði Friðrik.
Rakti hann breytingar sem gerðar
voru á bráðabirgðalagaákvæði
stjórnarskrár árið 1991 og á þing-
skaparlögum og gat þess að ekki
hefði fengist afgreitt ákvæði, sem
gerði ráð fyrir takmörkun um-
ræðna á Alþingi þegar brýna nauð-
syn bæri til að hraða afgreiðslu
þingmála, eins og að staðfesta
bráðabirgðalög. „Ég hygg að þetta
sé ein af ástæðum þess, að ekki
verði hjá því komist að ríkisstjórn-
ir í framtíðinni muni hugsa sig
tvisvar um, áður en þær hyggjast
kalla þing saman fremur en að
beita bráðabirgðalagaákvæðinu,"
sagði Friðrik.
Stjómarandstæðingar mót-
mæltu orðum fjármálaráðherra og
sagði Svavar Gestsson Alþýðu-
bandalagi ljóst að með síðustu
stjórnarskrárbreytingu hefði það
verið markmið allra þingflokka að
þrengja vemlega svigrúm ríkis-
stjórna til að setja bráðabirgðalög
og að mál fengju hraða afgreiðslu
þegar mikið lægi við. Sagði hann
það hættulegan skilning sem fram
kæmi í orðum fjármálaráðherra að
ríkisstjórnin hefði kosið að setja
bráðabirgðalög af því að hún óttað-
ist umræðu á Alþingi. Páll Péturs-
son, þingflokksformaður Fram-
sóknarflokksins, sagði að fjármála-
ráðherra sýndi Alþingi óvirðing
með orðum sínum. „Þessi hugsu
sem fram kom hjá ráðherra er fo:
kastanleg, að það sé svo seinlej
að láta löggjafarsamkomu þjóða:
innar fjalla um lögin að það væ
miklu betra að gera það sjálfu
og vera fljótur að. Þetta er huga
far einræðisherra sem er ekki bo<
legt,“ sagði Páll.
Réttir að hefjast
JMartiukUtiltr
VIÐSKIPn AIVINNULÍF
Samdrittur í feróaJögum SSiihw xJL m
íslendinga tO útlanda ZTTZ------ —-
Fyrstu fjárréttir haustsins verða
næstkomandi sunnudag 21
Fangelsismál - byggðastefna
Guðmundur Gíslason forstöðu-
maður fangelsa á höfuðborgar-
svæðinu tekur þátt í umræðunni
um fangeisismálin 12
Hvor - hver - annar___________
Helgi Hálfdanarson veltir fyrir sér
málfari og móðurmálskennslu 15
Leiðari
Vinnan flytzt úr landi 24
ty
Skritrrá ■wwwpn#
rr<W 0K.1 f BráJuriarrt
1111
jf fslandsbréf 7,7%'
- án bindinRar
Sr.Tr-------- ^
Sjí-
Sfln—■
Menntun
► Ásókn í réttindanám - Full-
orðinsfræðsla - Starfsmenntun
í atvinnulífinu - Fræðslufréttir
- Öflug endurmenntun - Tölvu-
nám - Ólæsi - Öldungadeildir.
Viðskipti/Atvinnulíf Á Dagskm
► Færri landar utan - Teppa-
Iand og Parketgólf í eitt - Tveir
gosrisar - Gengislækkun hafn-
að - Ferðaskrifstofa íslands í
ólgusjó einkaframtaks.
► Bíóin í borginni - Tvö mynd-
bönd kynnt - Jessica Fletcher
leysir ennþá morðgátur - Be-
verly Hills krakkamir - ítalski
boltinn farinn að rúlla.
Landhelgisgæslan
Spurst fyr-
ir um skútu
BRESKAR strandgæslu-
stöðvar hafa haft samband
við Landhelgisgæsluna og
beðið hana að spyrjast. fyrir
um hvort verið geti að skonn-
orta með sjö manns innan-
borðs, á leið frá Nýfundna-
landi til Bretlands, hafi kom-
ið við hér á landi. Skútan
lagði af stað frá St. Johns á
Nýfundnalandi 7. ágúst og
átti að koma til Whitby á
austurströnd Englands 28.
ágúst.
Hjalti Sæmundsson, varð-
stjóri í stjómstöð Landhelgis-
gæslunnar, sagði að komið
hefði fyrirspurn um skútuna frá
Clyde-strandgæslustöðinni fyr-
ir 4-5 dögum en síðar hefðu
fleiri stöðvar bæst við. Land-
helgisgæslan hefði haft sam-
band við hafnir vegna þessa og
kallað hefði verið til skipa en
enn sem komið væri án árang-
urs.
Skonnortan er 62 feta löng,
hvit með brunum eða rauðum
seglum, og heitir Helga María.