Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 í DAG er þriðjudagur 6. október, 280. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 2.54 og síðdegisflóð kl. 15.22. Fjara kl. 4.57 og kl. 17.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.51 og sólar- lag kl. 18.39. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.16 og tunglið í suðri kl. 21.50. (Almanak Háskóla slands.) Frá kyni til kyns varir trú- festi þín, þú hefir grund- vallað jörðina, og hún stendur. (Sálm. 119,90.). 1 2 ~ m ■ 6 Ji 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 _ «8 16 LÁRÉTT: - 1 risti, 5 auðlind, 6 úrkoma, 7 tónn, 8 týna, 11 kem auga á, 12 óhreinka, 14 einkenni, 16 skrifaði. LÓÐRÉTT: - 1 strunsar, 2 vera til ama, 3 gripdeild, 4 skotts, 7 llát, 9 lánaði, 10 mæla, 13 keyri, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 óhefta, 5 ir, 6 kátína, 9 alt, 10 ón, 11 pí, 12 lin, 113 Atli, 15 afí, 17 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 óskapast, 2 eitt, 3 fri, 4 apanna, 7 álít, 8 nói, 12 lifa, 14 lap, 16 ið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Búrfell kom af strönd. Til löndunar komu tpgaramir Hegranes og Örfirisey. Laxfoss kom í gær að utan. Væntanlegur var rússneskur togari með fisk til löndunar hjá Granda og færeyskur tog- ari, Vesturvon, sem tekur troll. HAFNARFJARÐARHÖFN. Lagarfoss er kominn að utan og togarinn Ýmir farinn á veiðar. ÁRNAÐ HHILLA /7 fTára afmæli. í dag, 6. i október, er 75 ára Guðrún Steindórsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík. Næstkomandi laugardag, 10. þ.m. tekur hún á móti gestum í samkomusal þar í húsinu (10. hæð), ki. 15-18. okt., er sjötugur Jón Þor- berg Eggertsson frá Haukadal í Dýrafirði, fyrr- verandi skólastjóri, nú að Barrholti 7, í Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Rósa Kemp Þórlindsdóttir og taka þau á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn, milli klukkan 17-20. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ var notalegt að heyra Veðurstofuna segja frá því í gærmorgun að áfram verði heldur hlýtt í veðri. Að vísu mældist frost uppi á Hveravöllum í fyrrinótt; en frostlaust á láglendi. I Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og vætti stéttar, en hvergi á landinu mældist teljandi úrkoma. Á sunnu- daginn gægðist sólin fram úr skýjaþykkni í heilar 5 mín. í höfuðstaðnum. FÉLAG ELDRI borgara. Opið hús í dag í Risinu frá kl. 13-17. Kynning á íslend- ingasögum kl. 15. Jón Böð- varsson fjallar um Njáls sögu. Dansað í kvöld í Risinu kl. 20. ÞENNAN dag, árið 1826 fæddist Benedikt Gröndal. SL Y S AVARN AKONUR í Rvík halda fund í kvöld kl. 20.30 í húsi SVFÍ á Granda- garði. Snyrtifræðsla og kaffi. Þess er vænst að konurnar sem ætla í ferðina 21. þ.m. mæti kl. 19.30. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. Miðvikudag kl. 14 les Bjöm Erlingsson úr ritinu Árstíðin. Kaffiveit- ingar. Á föstudaginn kemur verður farið í Borgarleikhús- ið. Nánari uppl. í síma 627077. HAFNARFJÖRÐUR. Kven- félag Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kvöld I safnaðar- heimilinu við Austurgötu kl. 20.30. PÚTTKLÚBBUR Ness byrj- ar æfingar fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30 í golfsal Golf- heima í Skeifunni 8, Rvík. Nýliðum gefst þar tækifæri til að njóta tilsagnar. Púttæf- ingar verða í salnum á þriðju- dögum í vetur á þessum tíma. ITC-DEILDIN Irpa heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í Grafarvogshverfi, í sal Sjálfstæðisfélagsins, Hvera- fold 1-3. Kaffiveitingar. Nán- ari uppl. veita Anna í síma 686533 og Ágústa s. 656373. L AN GHOLTSSÓKN. Bræðrafélagið heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. SELJASÓKN. Fundur í kvenfélagi sóknarinnar í kvöld kl. 20.30 í kirkjumið- stöðinni. Tískusýning. Prjónabandskynning. Kaffi. FLÓAMARKAÐUR er í dag og á morgun hjá Hjálpræðis- hernum. LANGHOLTSKIRKJA. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fyrsta fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Heilsa og lífsstíll: Ágústa Johnson. Gönguklúbbur stofnaður. Kaffiveitingar. Helgistund verður í kirkjunni. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. H ALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18.00. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10-12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur kemur í heimsókn og ræðir um sjálf- styrkingu kvenna. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Slenst krónan náttúruhamfarir á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum? Kristján segir að þaö verði að fella gengið Stjáni vill fá hland, bróðir. Hann heimtar lyfjapróf ...! Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna j Reykjavík, dagana 2. október til 8. október, aó báðum dögum meötöldum, er i Hraunbergs Apöteki, Hraunbergi 14. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Lasknavakt Þorftnnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tH hans 8. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjókrunarfraaðingur veitir upplýsingar é miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökín 78: Upplýsingar og réðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyrk Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfellt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kJ. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bœjar Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keftævflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga Id. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000. SeMoea: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10-12. Uppl. um læknavakt fést í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akraner Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakL 13-14. HeimsóknartírraSjúkrahússinskl. 15.30-16ogld. 19-19J0. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heigar frá Id. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus saska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 8.601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stlgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miístöí fyrir konur og bom, sem orM hafa fyrir kynferötslegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktsrfólag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Stmsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisina, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinallna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Rfklsútvarpslna til litlanda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amariku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 é 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auölind- in“ útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirtit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasp(tali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landaprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstadadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarhelmili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensisdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húslð: Heimsóknertimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn (slands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar f áðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur; Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhefma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borg- ina. Sögu8tundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Búataðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, rtema mónudaga. Ásmundarsafn I Sigtúnl: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavfkur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Áagrfms Jónssonar, Bergstaöasttæti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alia daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóna ólafssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Keffistofa. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. , Byggða- og Ustasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og ÍÖStUd. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 OQ föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyrl og Laxdalshús opið ella daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarflaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga -x föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, tauðardaga kl. 8-18, sunno- daga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Sekjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 6-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.