Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBBR 1992 51 TÖFFARINIVI FYRSTA MYND Þegar stúlka hefur ískalt hjarta, er aðeins ein leið til að bræða það. Bæta við ís. Johnny (Vanilla lce) kemur með hljómsveit sinni i smábæ nokkurn og hittir þar Kathy (Kristin Minter). Johnny reynir að gera allt til þess að vekja áhuga Kathyar sem gengur upp og ofan. Myndin er full af frábærri tónlist frá Vanilla lce og fleiri rapp-tónlistarmönnum. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Smíðaverkstaeðið: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Frumsýning fim. 8. okt. kl. 20.30. Lau. 10. okt. kl. 20, ath. breyttan sýningartíma. Mið. 14. okt. kl. 20, ath. breyttan sýningartíma Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Fim. 8. okt. fáein sæti laus, - lau. 10. okt. uppselt - mið. 14. okt. fáein sæti laus - fim. 15. okt. - lau. 17. okt. uppselt. ATH. að ekki er unnt aó hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf ITauk Símonarson. 7. sýn. fim. 8. okt. fáein sæti laus - 8. sýn. lau. 10. okt. fáein sæti laus - sun. 18. okt. - lau. 24. okt. fáein sæti laus - lau. 31. okt. fáein sæti laus. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju Fös. 9. okt. uppselt, sun. 11. okt. uppsclt, mið. 21. okt. upp- selt, fim. 22. okt. uppselt, fim. 29. okt. uppselt. • EMIL f KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sun. 11. okt. kl. 14 fáein sæti laus, sun. 18. okt. kl. 14, sun. 25. okt. kl. 14. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR. • SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOI- OG KIROV-BALLETTINUM Þri. 13. okt. kl. 20 uppselt, mið. 14. okt. kl. 16 uppselt, mið. 14. okt. kl. 20 uppselt, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt. kl. 20 uppsclt, fös. 16. okt. kl. 16 uppselt, fös. 16. okt. kl. 20 uppselt, lau. 17. okt. kl. 16 uppselt, lau. 17. okt. kl. 20 uppselt. Miöar vcrði sóttir viku fyrir sýningu, clla seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Sýn. fim. 8. okt., fös. 9. okt. uppselt. Lau. 10. okt., fim. 15. okt. fáein sæti laus, fös. 16. ökt., lau. 17. okt. fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Símon Frumsýning sunnud. 18. október. Litla svið kl. 18: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV OG VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugardaginn 24. okt. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. — Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI FERÐINTIL Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9, íC-sal kl. 11. KRISTÓFER KÓLUMBUS Hann var valinn af drottn- Ingu, hvattur í draumi, hann fór fram á ystu nöf og hólt áfram að strönd þess óþekkta. - Aðalhlv.: Marlon Brando, Tom Selleck, George Corraface. Sýnd í C-sal kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. St. Pétursborg Ráðstefna um norræna samvinnu SÉRSTÖK upplýsing-aráð- stefna verður haldin í St. Pétursborg í dag og á morg- un_um norræna samvinnu. Ráðstefnan er haldin á veg- um Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndar- innar, segir í frétt frá utan- ríkisráðuneytinu. Eiður Guðnason umhverfis- ráðherra og samstarfsráð- herra Norðurlanda situr ráð- stefnuna af hálfu Norrænu ráðherranefndarinnar og flyt- ur þar tvö erindi. Fyrra erind- ið mun ráðherrann flytja 6. október um norræna sam- vinnu með tilliti til þróunar í A-Evrópu, þ.á m. Eystrasalts- löndunum. Síðar erindið’ flyt- ur hann 7. október um um- hverfi og auðlindir á norður- slóðum. Búist er við að um 50 til 60 manns sitji ráðstefn- una, þ. á m. þingmenn og embættismenn frá Rússlandi, þ.e. Kaliningrad, Karelíu, Múrmansk og St. Pétursborg. Að lokum mun Eiður Guðna- son taka þátt í almennum umræðum og skoðanaskiptum um efni fundarins. éSamímsk ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR NEMA „PRINSESSAN OG DURTARNIR“ WILLEM DAFOE - MARY ELIZABETH MASTRANTONIO Lim 09RF MICKEY ROORKE HVITIR SANDAR Lik finnst með skammbyssu 1 antiarn hen,di. Féll maðurinn fyrir eigin hendi eða var þetta morð? Engin merki f innast um sjálf smorð og ef þetta var morð, hvers vegna skilur morðinginn eftir skjalatösku með 500.000 dollurum? Aðalhlverk: WILLEM DAFOE (Platoon], MICKEY ROURKE (9 '/i Weeks), MARY ELIZABETH MASTRANTONIO (Robin Hood, Prince of Thieves), SAMUEL L. JACKSON (Patriot Games) Leikstjóri: ROGER DONALDSON (No Way Out). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 14 ára. VARNARLAUS ★ ★★ Mbl.AI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuði. 16ára. KALUM ÞEIM GOMLU Sýnd kl. 9 og 11. PRINSESS &DURTARNIR OGNAREÐLI LOSTÆTI ★ ★*'/> BIÓL. ★ ★★★GÍSLI E. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára ★ ★ ★ ★ SV MBL. * ★ ★ BlÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 óra ISLENSKIR LEIKARAR Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ^ *t*K4Mnr ÞRÍR DAGAR / FRUMS ÝNINGU! FORSALA AÐGONGUMIÐA ER HAFIN I REGNBOGANUM FRUMSÝND Á FIMMTUDAG í ÞREMUR BÍÓUM REGNBOGINN SÍMI: 19000 Bíóborgin sýnir mynd- ina Hinir vægðarlausu BÍÓBORGIN frumsýnir í dag myndina Hinir vægðar- lausu. Myndin er framleidd og leikstýrð af Clint East- wood sem einnig er í aðalhlutverki ásamt Gene Hack- man og Morgan Freeman. Myndin segir frá William Munny sem eitt sinn var harðj- axl hinn mesti. Ófáir mennirn- ir lágu í valnum eftir viðskipti við Munny, enda sóttu fáir gull í greipar hans. Nú býr hann á afskekktu býli ásamt börnum sínum tveimur og syrgir konu sína sem lést fyr- ir þremur árum. Það er erfitt að ná endum saman, enda þjást húsdýrin af einhverjum sjúkdómi þannig að þau virð- ast ekki ætla að lifa lengi. Því er það að þegar Munny fær tilboð þess efnis að hann geti unnið sér inn háa fjárhæð með því að myrða tvo kúreka sem gerst höfðu sekir um árás á vændiskónu, stenst hann ekki mátið1 og skellir sér f leikinn. p jl (iifttfe Meira en þú getur ímyndad þ&! Atriði úr myndinni Hinir vægðarlausu. eftir Gaetano Donizetti Fös. 9. okt. kl. 20.00, uppselt, sun. 11. okt. kl. 20.00, fös. 16. okt. kl. 20.00, sun. 18. okt. kl. 20.00. Miðasalan er opin fró kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðsiukortaþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.