Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 9 Nýkomnir þœgilegir dömuskór „Flexi“ Verð kr. 5.300.- Stærðir: 3672-41. Teg. 8216-leður Litir: Svart, dökkblátt og bordaux. Póstsendum. Teg. 8205-leður. Litur: Svartur. SKÓSALAN Laugavegi 1 (gegntSkólavörðustíg), sími 16584. m til zmmmitt Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ M"M"\ GREIÐSLUSKILMALAR. HjMmM Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 pany 5 dyra hlaðbakur • útvarp/segulband - 4 Kátalarar • 84 hestafla vél • tölvustýrð fjölinnspýting • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa töívustýrð sjálfskipting • veltistýri • rafknúnar rúðuvindur • rafknúin samlzesing • litað glcr • samlitir stuðarar og hliðarspeglar • hvarfakútur HYLHIDFI! ...til framtíðar tiív íS Níctö BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 Metsölublað á hverpm degi! Búskapur á eigin ábyrgð Víkurblaðið á Húsavík segir: „Kári [í Garði 2, Mý- vatnssveit] hefur fengið ^staðfestingu á því hjá landbúnaðarráðuneyt- inu, að með því að hann hefur afneitað öllum bót- um og beingreiðslum frá ríkinu er honum fijálst að framleiða og selja á eigin ábyrgð eins mikið dilkakjöt og hann getur. Og hið sama gildir auð- vitað um aðra bændur. Þessi niðurstaða er auð- vitað stórtíðindi og saiun- ar enn frekar að búvöru- samningnum og iandbún- aðarkerfinu í heild.“ Blaðið hefur eftir Kára bónda, aðspurðum um afstöðu hans og við- brögð: „Fyrir því eru margar ástæður. í fyrsta lagi hefi ég aldrei verið sáttur við framkvæmd fram- leiðslustjómunarinnar, né heldur þá stefnu að sniða búvöruframleiðslu að innanlandsmarkaði. Ég hafði líka velt því fyrir mér hvort það væri ekki alveg eins hægt að búa án greiðslumarks eins og að búa við það og taka þeim skerðingum sem því fylgdi. í okkar dæmi hér í Garði hefur það litið þannig út að við höfum okkar fullvirðis- rétt og leigðum að auki rétt af Búnaðarsamband- inu, en nú er ekki um neitt slíkt að ræða og þá á maður að fara að taka þriðjunginn af fénu og skera það. Búið hefur 150—160 ær og hefur haft í mörg ár og ef ég á að fækka fénu niður í • 100, þá get ég alveg eins hætt þessu, hvað sem öU- um ríkisstyrkjum Hður, og það var því í raun engu að tapa að reyna nýja leið og lúta þá eng- um framleiðslutakmörk- unum...“ iudtóÉíEí? Enginn framleiðslu- réttur - ótakmörkuð framleiðsla Bóndi norður í Mývatnssveit hefur afsal- að sér bótum og beingreiðslum frá rík- inu. Hann telur sig hafa ráðuneytisbréf upp á að hann megi af þeim sökum fram- leiða og selja eins mikið af sauðfjárafurð- um og hann geti á eigin ábyrgð. „Það kemur sjálfsagt einhverjum spánskt fyrir sjónir að þeir bændur, sem engan fram- leiðslurétt eiga, mega nú framleiða eins mikið og þeir vilja," segir Kári Þorgríms- son, bóndi í Garði, í viðtali við Víkurblað- ið á Húsavík. Kaupfélag Þingeyinga og afsetning framleiðsl- unnar Síðar i Víkurblaðsvið- talinu segir Kári: „Auðvitað er enginn skyldugur til að kaupa af mér afurðir. Ég verð hins vegar ekki í minnstu vandræðum með að selja þetta sjálfur. Og ég hef enga ástæðu til að ætla að Kaupfélag Þingeyinga muni ekki kaupa af mér afurðir, því þar á bæ hafa menn kvartað undan of litlu kjöti og of lítilli mjólk, eins og reyndar aðrar afurðastöðvar. Það væri stórundar- legt, ef KÞ færi að rifta með einhveijum hætti viðskiptum sem hafa stað- ið í þijár kynslóðir á þessu búi, enda hef ég enga ástæðu til að ætla það...“ Tækifærið sem ekki var notað Bóndinn í Garði kemst svo að orði um afskipti ríkisvaldsins og tækifær- ið sem glataðist í þjóðar- sáttarsamningunum 1990: „Já. Og það er er stærsti ávinningurinn: að vera laus við afskipti rík- isvalds og bændasamtak- anna af núnum búskap. Nú stendur þetta og fell- ur með mér sjálfum. Og ég hef reyndar talið að búskapur verði ekki rekinn með eðlilegum hætti upp á þau býti að þurfa að lúta stjómun utan frá, jafnt í smáu sem stóm. Auðvitað ætti það að vera öllum markmið að framleiða þessa vöm og selja hana með eðlileg- um hætti eins og aðra vöm. Og til þess höfðum við bændur reyndar eitt gott tækifæri. Það var þegar þjóðarsáttarsamn- ingamir vom gerðir og búvörusamningurinn spratt upp úr þeim. Ég tel að það hefði verið miklu betri kostur fyrir bændur þá, að segja ríkinu að hirða sínar nið- urgreiðslur, hækka í stað- inn búvömverð um kannski 10% til bænda, sem hefði væntanlega þýtt minni hækkun til neytenda. Og ég er viss um að þjóðin hefði getað fengið jafn góðar kjara- bætur út úr þvi 'að niður- gi'eiðslufjármagiúnu hefði verið varið til lækk- unar virðisaukaskatts á öllum vömm. Og um þetta hefði getað náðst sú þjóðarsátt sem þurfti til þess að innflutningur búvara hefði ekki verið upp á borðinu, þ.e. ef þjóðin hefði haft búvöm- framleiðslu án ríkisstyrks á ekki verr viðunandi verði en nú er.“ Sáttur við nið- urstöðuna Kári Þorgrímsson í Garði segist ekki afhuga ríkisstyrkjum í landbún- aði „ef menn te[ji það góða leið til að jafna kjör- in I landinu. En ég hef aldrei skrifað upp á að sem bóndi verði maður sjálfkrafa á einhvers kon- ar opinberum framlögum frá ríkinu eins og hver annar sjúklingur. Ég tel þessar beingreiðslur til bænda nánast vera fram- færslustyrk og þvi tæp- lega veijandi siðferði- lega“. Lokaorð bóndans í við- talinu við Víkurblaðið: „Ég vil bara segja það að ég er afskaplega sátt- ur við þessa niðurstöðu ráðuneytisins í minu máli. Og ég tel það vera góð skipti, að vera laus við framleiðslustjómun og láta stuðning rikisins af hendi í staðinn“. Hugræktin pöntunarsími 682-343 NÚ í FMSTtt S'INN tt ÍMINDI Bókin um tant Minni víkkar sjóndeildar- hring þinn og hjálpar þér að lifa ánægjulegu og fullnægjandi lífi. Verð: 1.550.- UILT ÞÚ: -Ntt ÖETÚI PttÓFUM -mttumm ÞREVTU 06 -Uimn QUG tt SUmSKQFKK -OPNtt FVQIR ÚLFVMOttll MiNNiNcaa -UINNtt í ÍÞPÓTTUM -uamn Un uciaapaiauKuu -FINNtt HLUTI ÍCM ÞÚ TVNT -auaa EFTIÍtTCKT ÞÍNtt -LÆBtt HRnÐLHTUQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.