Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 17 ■ Bergþór Pálsson Sigurður Skagfjörð Steingrímsson Michael Beuchamp Sigrún Hjálmtýsdóttir Tito Beltran Robin Stapleton lokið námi og hafið störf hjá ís- lensku óperunni. Sviðsgerð og búningar (Lubos Hrusza og Helga Rún Pálsdóttir) og ljós (Jóhann Pálmason), var allt samstillt gerð óperunnar. Hljómsveitin, undir öruggri og kraftmikilli stjórn Robin Stable- ton, var góð og rétt að geta blásar- anna sérstaklega, er léku oft fal- lega, svo og Guðrún Birgisdóttir, sem lék á móti Sigrúnu í geðveikis- atriðinu. Leikstjórinn Michael Be- auchamp hefur leitast við að láta tónlistina njóta sín og vera með sem minnst af þeim leikstjórnart- rikkum, sem oftlega draga athyg- lina frá verkinu sjálfu. Fyrir þetta var sýningin í heild mjög góð og er enn einn stórsigur íslensku óperunnar. Sýning á verkum Loise Bourgeois Miðvikudaginn 7. október verður opnuð sýning á verkum banda- rísku listakonunnar Louise Bo- urgeois í sýningarsalnum Önnur hæð að Laugavergi 37. Louise Bourgeois fæddist í Frakk- landi árið 1911 og er því komin á níræðisaldur. Hún fluttist til Banda- ríkjanna 1938 og vann að list sinni lengst af í kyrrþey. Á áttunda ára- tugnum fóru skúlptúrverk hennar að vekja eftirtekt, en áræði hennar og afköst hafa stóraukist með aldrin- um. Louise Bourgeois vinnur fyrst og fremst þrívíð verk. Á sýningunni verða teikningar sem spanna feril hennar og eitt skúlptúrverk. Fréttotilkynning Louise Bourgeois árið 1982. Ljós- myndari Robert Mapplethorpe Sá liprasti í bænum! KOSTAR STAOGREIODUR, KOMINN A GOTONA FRA: m ■ . rtfAur athu9'ð’ Daiftatsu &QP ekna, TÖKurn9° ’ óðuverð\ CharaóeapP BRiMBORG FAXAFENI8 • SIMI91 -68 58 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.