Morgunblaðið - 12.11.1992, Síða 41

Morgunblaðið - 12.11.1992, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992 41 lÉ&m rai | -*• « g|g||||||| Hjs W ***■ ÍgÍplpÍL Í|||-í WSBm 1 ^ ''HHk : Övinir. Vinir. Uppáhaldskonurnar. STJORNMAL Kanslarinn undir smásjá Helmut Kohl hefur nú verið kanslari í ein tíu ár í Þýska- landi og í tilefni þess fannst press- j unni þar í landi tími til kominn að gera nákvæma úttekt á stjórn- málaforingjanum. Hveijir eru vinir hans, hveijir óvinir, hvaða konum hefur hann mestar mætur á, hvað finnst honum skemmtilegast að gera,' hver er uppáhaldsklæðnað- urinn, hvað borðar hann helst, hversu mikið hefur hann þyngst i stjórnartíð sinni og svo mætti lengi telja. Samkvæmt þessari úttekt telj- ast vinir Kohls vera Reagan, Gorbatsjov og Mitterrand, auk þess sem hann á gamla og góða vini eins og Gerd Bacher, göngufé- laga í sumarfríum, Fritz Walter, gamla fótboltahetju úr heimahér- aði Kohls, að ógleymdum prestin- um hans, Ramstetter, einkaritar- anum Júlíönu Weber og bílstjóran- um Seeber sem hefur ekið honum í 30 ár og veit meira en allar leyni- þjónustur heimsins, en steinþegir. Óvinir Kohls eru ekki heldur af verri endanum og ber fyrstan að telja Hans Zippert, ritstjóra tíma- ritsins Titanic, en hann þjarmar gjarnan að Kohl, Werner Ludwig úr SPD, borgarstjóri í heimaborg Kohls, Ludwigshafen, Helmut Schmidt, Margaret Thatcher, Erich Honecker og að sjálfsögðu eggjakastarinn Matthias Schipke frá Halle. Frúin sjálf, Hannelore Kohl, 58 ára gömul og eiginkona Kohls í 33 ár, stendur næst hjarta kansl- arans. En af öðrum konum sem heillað hafa Kohl má nefna lista- konuna Káthe Kollwitz, tennisleik- arann Steffi Graf, leikkonurnar Katharine Hepburn, Marlene Di- Kohl borðar gjarnan spagettí og saltað svínakjöt og hefur þyngst um 25 kíló á tíu árum. etrich og Mariu Schell og fiðlusnill- inginn Anne-Sophie Mutter. Hugðarefni Kohls eru knatt- spyrna, lestur skáldsagna, einkum eftir Joyce og Kafka, tónlist eftir Vivaldi og Bach, orgelspil með COSPER COSPER. Hannelore í heimahúsum, ljós- myndun, gönguferðir, auk þess sem honum finnst gaman að gull- fiskum, bröndurum um sjálfan sig og Genscher og eigin símhringing- um í tíma og ótíma út af smámun- um. Uppáhaldsklæðnaður Kohls er blá jakkapeysa og helst borðar hann spagettí, villidýrasteik, salt- að svínakjöt, lifrarpylsu og jarðar- beijatertu, og á tíu árum hefur Kohl, sem er 1,92 metrar á hæð, þyngst um 25 kíló. HANDMALAÐ POSTULIN. SAFNGRIPUR FRÁ HUTSCHENREUTER. VERÐ KR. 1.950,- * SILFURBÚÐIN KRINGLUNNI 8-12. SÍMI 689066. Snyrtifræóingur kynnir nýju haust og vetrarlitina í dag kl. 14-18 Hamraborg, Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.