Morgunblaðið - 23.01.1993, Page 11

Morgunblaðið - 23.01.1993, Page 11
tsMl HAoUAl HUvM(UlAQyjy' aiOAGfcMUOriyM MOKGUN'BIjADII) LAUGARDAGUK 23/J'ÁNÚÁR 1993 01 11 Samningatími hjá Toyota 50 nýir bflar veröa seldiri SÝNING UM HELGINA Undanfama daga höfum við selt notaða bíla í tugatali. En við látum ekki þar við sitja því að nú er hafið sérstakt samningatímabil hjá Toyota: Samið verður við kaupendur um sölu áfimmtíu nýjum Toyota Corolla, Toyota Carina E og Toyota Touring 4WD. Tilboð okkar hvað varðar verð, greiðslukjör og milligjöf er þess eðlis að þú skalt ekkifresta því að setjast við samningaborðið með sölumönnum okkar. Komdu með gamla bílinn - aktu burt á splunkunýjum Toyota bíl. Samningar munu takast! Sýning og reynsluakstur um helgina Bílarnir verða sýndir í sýningarsal okkar Nýbýlavegi 6 í dag kl. 10 - 17 ogá morgun kl. 13 -17 og þar verður aldeilis enginn skammdegisdmngi ríkjandi. Á borðum verður kaffi ogfranskar pönnukökur - Crépes - frá Nýja Kökuhúsinu og gosdrykkirfrá Hf. Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Toyota-Ópalið verður á boðstólum og svofá gestir bol með sigurtákni okkar í tilefni afþví að Toyota er mest seldi bíll á íslandi þriðja árið í röð. <íg> TOYOTA Tákn um gæði AUKhf / SÍA k109tl21-394

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.