Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1993
33
AUGLYSINGAR
Atvinnurekendur
Viðskiptafræðingur (34 ára) með reynslu af
stjórnunarstörfum óskar eftir framtíðarstarfi.
Margt kemur til greina. Get byrjað strax.
Upplýsingar í síma 91-36093, Haraldur.
Viðgerðarmaður
Óskum eftir manni í diesel- og rafmagnslyft-
ara. Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„H - 10463“ fyrir 27. janúar.
Barngóð kona
Óskum eftir að ráða barngóða konu til að
gæta ungabarns frá kl. 10-14 fjóra daga í
viku.
Má vera komin yfir miðjan aldur.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem
liggja frammi á skrifstofu okkar að Lauga-
vegi 178.
abendi
RÁÐGJÖF 0G RAÐNINGAR
LAUGAVEGI 178 • 105 REVKJAVIK • SIMI: 689099 • FAX: 689096
Yfirverkfræðingur
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík auglýsir
eftir umsóknum um stöðu yfirverkfræðings
á skrifstofu borgarverkfræðings.
Nánari upplýsingar gefa Stefán Hermanns-
son borgarverkfræðingur og Pétur Kr. Pét-
ursson, starfsmannastjóri borgarverkfræð-
ings.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu skal skila til skrifstofu borg-
arverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.
Amma óskast
Góð barnfóstra óskast 5 daga í viku eftir
hádegi fyrir 10 ára stúlku. Erum búsett í
Garðabæ.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 28. janúar merktar: „Barngóð- 10152“.
Eiginatvinna
Heildverslun með góð umboð á besta stað
í miðborg Reykjavíkur óskar eftir meðeig-
anda. Um er að ræða helmingshlut. Tilvalið
fyrir manneskju sem vill skapa sér eigin at-
vinnu. Verð ca 3,5-4,0 millj.
Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún-
aðarmál.
Lysthafendur sendi auglýsingadeild Mbl.
nafn og símanúmer merkt:
„Björt framtíð - 10462“ fyrir 1. febrúar.
Lögfræðiskrifstofa
- ritari
Lögfræðiskrifstofa í miðborginni óskar eftir
að ráða ritara í heils dags starf.
Starfið er fólgið í símavörslu og ritvinnslu.
Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af inn-
heimtukerfi lögmanna (IL-tölvukerfi) og geti
unnið sjálfstætt.
Umsóknir merktar: „L - 13552“ berist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 29. janúar 1993.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270
Félagsráðgjafar
Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 50%
starf við hverfaskrifstofuna í Skógarhlíð 6.
Nánari upplýsingar veitir Ellý Alda Þorsteins-
dóttir í síma 625500.
Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um-
sóknareyðublöðum sem þar fást.
Gijðni IÓNSSON
RAÐCJQF &RAÐNINCARÞJONUSTA
TjARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Sjúkraþjálfari
Sjúkraþjálfari óskast til starfa á nýja sjúkra-
þjálfunarstofu í Reykjavík. Þarf að geta hafið
störf fljótlega.
Upplýsingar gefur Héðinn Svavarsson í síma
71176 eftir kl. 18.00.
Hjúkrunarfræðingar
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar
eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú
þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Mjög góð vinnuaðstaða í nýlegu húsi.
Á sjúkradeild ásamt fæðingardeild eru 32
rúm. Auk þess er 11 rúma ellideild rekin í
tengslum við sjúkrahúsið.
Ódýrt húsnæði er í boði og aðstoð veitt við
flutning á búslóð.
í Neskaupstað er dagheimili, tónlistarskóli,
grunnskóli og verkmenntaskóli. Veðursæld
er rómuð og fjölbreyttir möguleikar til tóm-
stundaiðkana eru fyrir hendi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 97-71403 og framkvæmdastjóri
í síma 97-71402.
VINNUEFTIRLIT RIKISIIMS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöföa 16 ■ Pósthólf 12220 -132 Reykjavík
auglýsir laust til umsóknar:
Skrifstofustarf hjá
umdæmisskrifstofu Vesturlands
á Akranesi
Um er að ræða 50% starf sem felst m.a. í
símavörslu, vélritun og tölvufærslu.
Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra
reynslu af tölvunotkun og hafi góða kunnáttu
í íslensku.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðjón
Sólmundsson, umdæmisstjóri, í síma
93-12670 eða aðalskrifstofan í síma 91-
672500.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkis-
ins, Bíldshöfða 16, fyrir 7. febrúar 1993.
AUGLYSINGAR
ATVINNUHUSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði óskast
Hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki í fullum
rekstri vantar um 100 fm tilbúið skrifstofu-
húsnæði í Reykjavík til leigu frá og með 20.
febr. nk.
Upplýsingar um leigu, stærð og staðsetningu
óskast sendar á myndrita 91-681174.
Til leigu
glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði, 310
fm miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu.
Góðar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 682852.
Verslunðrhúsnæði til
Eigum laust .80 trr2 verslunarhúsnæði í
Mjódd. Húsnæðið verður tilbúið fljótlega.
Upplýsingar í símum 76904, 72265 og
985-21626. Fax 676996.
Gissur & Pálmi hf.
Vagnhöfði
Mjög gott og vandað atvinnuhúsnæði, u.þ.b.
420 fm, sem er tvær hæðir og kjallari.
Innkeyrsludyr á hæð og í kjallara.
Mjög góð staðsetning í enda götu.
Upplýsingar gefur Stefán Hrafn Stefánsson.
663.
EIGJNAMIÐtlOMNH,
Sími 67-90-90 - Síðium'ila 21
Skrifstofuaðstaða
Til leigu 1-2 herbergi á endurskoðunarskrif-
stofu ásamt aðgangi að sameiginlegri þjón-
ustu. Hentugt fyrir endurskoðanda eða lög-
fræðing. Önnur starfsemi kemur einnig til
greina. ..
Þeir ser« hafa éhuga sendi til auglýsinga-
deildar Mbl. nafn, símanúmer-ósamt upplýs-
ingum um viðkomandi starfsemi fyrir 28. jan-
úar merkt: „Skrifstofuaðstaða - 10464".
Enskunám í Englandi
Bjóðum uppá almenn og sumarnámskeið í
ensku fyrir alla aldurshópa.
Dvalist er í Eastbourne, sem er á suður-
strönd Englands.
Frekari upplýsingar veitir Hrönn Hafliðadótt-
ir, fulltrúi I.S.A.S. á íslandi, í síma 44840
milli kl. 15.00 og 21.00 alla daga.
Áfengisráðgjöf
Námskeið í stjórn áfengisneyslu hefst 6.
febrúar og er til 27. mars.
Einstaklings- og Kjónaráðgjöf í sambandi við;
áfengisvanda.
tfppíýsingar og skráning daglega 0.46-17
í síma 688160 og á kvöldín hníUi kl. 20 og 21 ^
í síma 675583.
Auður R. Gunnarsdóttir, sálfræðingur,
sálfræðistofa, Skipholti 50c.