Morgunblaðið - 17.02.1993, Side 3

Morgunblaðið - 17.02.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993 3 VOLVO 460 GL'93 ÞETTA ER EKKERT VERÐ FYRIR FRAMHJÓLADRIFINN VOLVO Volvo 460 GL er lipur og þægilegur fjölskyldubíll sem býr yfir öllu sem Volvo er þekktur fyrir, það er gæði, öryggi og endingu. Hann er framhjóladrifinn sem gerir hann færan í flestan snjó og er að öðru leyti ríkulega búinn s.s. með vökvastýri og samlæstum hurðum. Volvo 460 GL 2 1 er einstaklega sparneytinn, eyðir aðeins um 8,8 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri. 2 c 2 - Verðið er líka hreint ótrúlega hagstætt miðað við aðra bíla í sama stærðarflokki. < • “ Við hvetjum þig til að gera verðsamanburð! o * < v Volvo 460 GL árgerð 1993 kostar staðgreitt á götuna: 1.298.000 kr Tryggðu þér bíl úr næstu sendingu! VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.