Morgunblaðið - 17.02.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.°° ninyirrui PTöfraglugginn
DflHNflLrlll Pála pensm kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 pTáknmálsfréttir
19.00 ►Tíðarandinn Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helga-
son. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson.
OO
19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 Tfjm IPT ►Söngvakeppni
lUnLlul Sjónvarpsins Flutt
verða tvö lög af þeim tíu sem keppa
til úrslita hinn 20. febrúar nk.
20.45 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson
segir frá og sýnir úr nýjum kvik-
myndum. CO
21.00 ►Tæpitungulaust Umsjón: Árni
Þórður Jónsson.
21.30 |fU||f 11 yyn ►Hið dulda líf
nVllllrlTllU herra Lopez (Las
puertitas del Senör Lopez) Argent-
ínsk gamanmynd frá 1988 um upp-
burðarlítinn skrifstofumann sem á
sér sína draumaveröld. Myndin hlaut
fyrstu verðlaun á gamanmyndahátíð-
inni í Vevey 1988. Leikstjóri: Alberto
Fischerman. Aðalhlutverk: Lorenzo
Quinteros, Mirtha Busnelli og Katja
Aleman. Þýðandi: Ömólfur Ámason.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►íþróttaauki
23.30 ►Dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
um góða granna við Ramsay-stræti.
V7.30 DJIDIIREEIII ► Tao Tao
DHRIlHCrm Teiknimynda-
flokkur um ljúfa bangsa fyrir yngstu
áhorfendurna.
17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt-
mynd fyrir börn.
18.00 ► Halli Palli Brúðumyndaflokkur
með íslensku tali.
18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá
því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 b|pTT|D ^ E'r0<ur Viðtalsþáttur
rlL I IIII í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Melrose Place Bandarískur
myndaflokkur fyrir ungt fólk á öllum
aldri. (10:31)
21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar íslenskur
þáttur um sparnað og sparnaðarleið-
ir. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson.
Stjóm upptöku: Sigurður Jakobsson.
21.25 ►Kinsey Breskur myndaflokkur um
lögfræðinginn Kinsey og hremming-
ar hans. (2:6)
22.20 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru
viðfangsefni þessa þáttar.
22.45 ►! Ijósaskiptunum (Twilight Zone)
Spennandi myndaflokkur sem gerist
í ljósaskiptunum. (19:20)
quest) Seinni hluti framhaldsmyndar
sem byggður er á sönnum atburðum.
Maltin gefur miðlungseinkunn.
0.40 ►Dagskrárlok
Klnsey
Hefur leikið marga
lögfræðinga grátt
STÖÐ 2 KL. 21.25 í kvöld sýnir
Stöð 2 annan þátt Kinsey, sem er
leikinn breskur framhaldsmynda-
flokkur. Lögfræðingurinn Kinsey
kann allar brellurnar sem kunna
þarf til þess að ná langt í að heimta
skaðabætur af tryggingafélögum.
Hann er ekki hátt skrifaður á með-
al annarra lögfræðinga og hefur
leikið marga þeirra grátt í gegnum
tíðina. Það hlakkar því í starfs-
bræðrum hans þegar Kinsey lendir
sjálfur í súpunni eftir að samstarfs-
maður hans fer í langt frí til sólar-
landa með alla peninga skjólstæð-
inganna. Enginn vill trúa þvi að
Kinsey hafi ekki verið viðriðinn
svikin og siðanefnd lögfræðingafé-
lagsins, sem tekur málið til rann-
sóknar, hefur fyrirfram ákveðnar
skoðanir um það. Lögfræðingurinn
er eins og refur í búri og verður
að tippla á tánum til þess að halda
starfsleyfi sínu - og vinna upp tap-
ið í einum grænum svo að viðskipta-
vinirnir flái hann ekki lifandi.
Hlakkar í
starfsbræðr-
um Kinsey
þegar hann
situr sjálfur í
súpunni
Forvitnilegustu brot
Stefnumóta vikunnar
TÓnlÍSt, leÍkHÚS RÁS 1 KL- 20-30 Tónlist, leikhús
i -i,... n .i; , Og bókmenntir eru á dagskrá þátt-
Og DOKmenntlr arjns stefnumóta á Rás 1 virka
eru við- daga nema föstudaga klukkan
13.20. Eiris og gefur að skilja eiga
fjölmargir forvitnilegir gestir
stefnumót við hlustendur í dagleg-
um þáttum úr menningarlífinu eins
og Stefnumótum. Á miðvikudags-
kvöldum klukkan 20.30 eru endur-
flutt forvitnilegustu brotin úr þátt-
um liðinnar viku. Þetta úrval var
áður flutt á föstudagskvöldum, en
það er von umsjónarmanna að þessi
nýi tími henti hlustendum ekki síður
en hinn fyrri.
fangsefni
Stefnumóts
„Félags-
mála-
vandamála
þættir“
Ýmsir eru þeirrar skoðunar að
full mikið sé um allskyns „fé-
lagsmá!avandamálaþætti“ í út-
varpinu eins og einn ágætur
maður komst að orði. Hér er átt
við þætti sem eru m.a. á dag-
skrá Rásar 1 og snúast um fé-
lagsleg vandamál svo sem of-
drykkju, heimilisofbeldi, fælni
og önnur samskipta- og sam-
búðarvandamál. Slíkir þættir
geta stundum orðið svolítið
hvimleiðir og þreytandi og þeir
geta jafnvel kallað á öfgakennd
og neikvæð viðbrögð hlustenda
eins og sumir kvöldsímaþættir
Bylgjunnar. Er rétt að vara út-
varpsmenn við því að ofbjóða
ekki hlustendum með „félags-
málavandamálaþáttum" þótt
vissulega sé nauðsynlegt að
ijalla um þann veruleika sem
við_ búum við.
í annan stað þá höfða slíkir
þættir oft til þröngs áheyrenda-
hóps. Fólk sem hefur lent í skiln-
aði hefur kannski brennandi
áhuga á að hlusta á sálfræðing
ræða afleiðingar hjúskaparslita.
En hvað um hinn almenna borg-
ara? Er ekki markmið fjölmiðla-
manna að höfða til hins almenna
manns eftir því sem kostur er?
Ég nefni hér dæmi um einn slík-
an þátt þar sem var fjallað um
samfélag vort frá nokkuð al-
mennum sjónarhól.
Þátturinn nefndist: Samfélag-
ið í nærmynd og var á dagskrá
Rásar 1 undir hádegi sl. þriðju-
dag. Þar var m.a. rætt um skóla-
mál. Unnur Halldórsdóttir full-
trúi foreldra mætti í þáttinn og
minntist á starfsdaga kennara
og ýmsa frídaga í grunnskólum
sem valda útivinnandi foreldrum
jafnvel dálitlum vandræðum. Þá
kom Indriði Gíslason fyrrum ís-
lenskukennari í Kennaraháskó-
lanum og kennslubókahöfundur
í þularstofu og viðraði þá skoðun
að það þyrfti að leggja miklu
meiri áherslu á að treysta ís-
lenskukunnáttu hinnar uppvax-
andi kynslóðar líka með því að
fræða unga fólkið um tungutak
fjölmiðlana sem Indriði taldi að
réðj miklu um máluppeldið.
Svona jákvæð og almenn um-
fjöllun um okkar daglega um-
hverfi á fremur erindi en enda-
laus „félagsmálavandamálaum-
ræða“.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall-
dórsson.
8.00 Fréttír. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. Gagn-
rýní. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttír.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Haraldur Bjarnason.
9.45 Segðu mér sðgu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (12)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikíimi.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnír.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlít á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnír.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Þvi miður skakkt númer eftir Alan Ull-
man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Þriðji
þáttur af tíu. Leikendur: Flosi Ólafsson,
Helga Valtýsdóttir, Brynja Benedikts-
dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Helga Bac-
hmann, Helgi Skúlason, Indriði Waage
og Haraldur Björnsson. (Áður útvarpað
1958.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg
eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórs-
dóttir les. (14)
14.30 Einn maður; .& mörg, mörg tungl
Eftir: Þorstein J.
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. ítalskir lofsöngvar á miðöld-
um, lokaþáttur Blakes Wilsons, sem
er prófessor við Vanderbilt háskólann
i Nashville i Bandaríkjunum. Frá Tón-
menntadögum Ríkisútvarpsins í fyrra-
vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni
dagsins er úr mannfræði. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastoíu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlistá síðdegi. Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson les. (33) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Þvi miöur, skakkt númer eftir Alan
Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Þriðji
þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friögeirs-
sonar.
20.00 Islensk tónlist eftir Leif Þórarinsson.
Strengjakvartett Sigrún Eðvaldsdóttir
og Cathy Robinson leika á fiðlur, Ásdís
Valdimarsdóttir á lágfiðlu og Keith Rob-
inson á selló. „Rent" Nýja strengjasveit-
in leikur; Josef Vlach stjórnar. 20.30 Af
stefnumóti. Úrval úr miödegisþættinum
Stefnumóti í liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson.
.22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 9. sálm.
22.30 Veöurfregnir,
22.35 Málþing á miðvikudegi.
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum. r\
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt-
ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl.
7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á
Eskifirði. 9.03 Svanfríður & Svanfríður.
Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson les hlustendum pistil. Veðurspá kl.
16.30. Útvarp Manhattan frá Paris og
fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóöarsál-
in. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son sitja við símann. 19.30 Ekkifréttir.
Haukur Hauksson. 19.32 Gettu betur!
Önnur umferð. Menntaskólinn á Akureyri
keppir við Framhaldsskólann í Austur-
Skaftafellssýslu á Höfn og Menntaskólinn
við Hamrahlíð við Framhaldsskóla Vest-
fjarða. Spyrjandi er Ómar Valdimarsson
og dómari Álfheiður Ingadóttir. 20.30
Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
Veðurspá kl, 22.30. 0.10 í háttinn. Mar-
grét Blörtdal. 1.00Næturútvarp til morg-
uns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sig-
urjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Nætur-
lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Frétlir a) veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröur-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt
kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndis-
legt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síð-
degisútvarp Aðalstöðvarinnar, Doris Day
and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30
Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00
Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður
Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý
og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist
í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð-
insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn
Másson og Bjarni Dagur Jónsson.
18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar
Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00
Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00
Eðvald Heimisson. NFS ræður ríkjum á
milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni
Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni.
Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn-
ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Vald-
ís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guð-
mundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon,
endurt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 BirgirÖ. Tryggva-
son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurður
Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.06 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag-
an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars-
son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs-
son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar.
Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30
Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 18.00
Heimshornafréttir. Böðvar Magnússon og
Jódís Konráðsdóttir. 19.00 íslenskir tónar.
20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.
Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15,9.30,13.30,23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.