Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993
35
FYRSTA HJÁLP
SNÚUM VÖRN í SÓKN OG
FORÐUM BÖRNUM OKKAR •
FRÁ SLYSUM
Rauði kxoss Islands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um
algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á við slysum og
hvemig koma má í veg fyrir þau.
Námskeiðið fer fram að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18,
Reykjavík dagana 22. og 24. febrúar n.k. kl. 20 - 23.
Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu RKÍ
í síma 91-626722 fyrir kl. 17 föstudaginn 19. febrúar.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ
RAUDA KROSS ÍSLANDS
Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - sími: 91 - 626722
UTSALA fimmtudag til laugardags
SÆVAR KARL & SYNIR
Kringlunni, sími 689988
KVIKMYNDIR
Rómantísk blóðsuga
Blóðsugur hafa fram að þessu
ekki þótt sérlega kynþokkafull-
ar og átt lítið skylt við rómantík, en
í nýjustu mynd Francis Ford Coppola
hefur Drakúla greifi fengið á sig
nýja mynd. Coppola hefur séð í greif-
anum sérstakan persónuleika sem
öðrum hefur verið hulinn. „Greifínn
er að sjálfsögðu blóðsuga og óvætt-
ur, en fyrst og fremst er hann aum-
ur og vansæll, síleitandi eftir ást og
friði,“ segir Coppola.
í Drakúlamynd Coppola er bitið
af miklum „elegans" og ástríðum.
Hefur nú brotist úr hálfgert Drakúla-
æði í Bandaríkjunum, sem felst í
Drakúla-tískufatnaði, Drakúlakokk-
teil og svo framvegis. Greifinn í þess-
ari nýjustu blóðsugumynd er leikinn
af Gary Oldman, en það er enginn
annar en Anthony Hopkins, mannæt-
an í kvikmyndinni Lömbin þagna,
sem leikur dr. van Helsing, þann er
leggur greifann í einelti. Myndin
verður frumsýnd í Stjömubíói í næstu
viku.
Francis
Ford
Coppola
sér í greif-
anum per-
sónuleika
sem hefur
verið hul-
inn öðrum.
Gary Oldman í hlutverki Drakúla
greifa.
Anthony Hopkins leikur dr. van
Helsing, sem reynir að koma
blóðsugunni fyrir kattarnef.
LEIKSTJÓRN
Grænlenskir
leikarar á
námskeiði
Grænlensku leikararnir Agga
Olsen og Rink Egede eru hér á
landi í námi hjá Brynju Benedikts-
dóttur leikstjóra og hafa dvalið með
henni á Húsavík undanfarnar vikur
til að fylgjast með og læra leikstjóm.
Grænlenska heimastjórnin og
Norræna menningarmiðstöðin í
Nuuk styrkja för þeirra til íslands
og bæjarstjórn Húsavíkur og leikfé-
lagið sjá um uppihald þeirra hér.
í Nuuk, höfuðstað Grænlendinga,
eru um 15 þúsund íbúar og þar er
eina atvinnuleikhúsið í landinu og
heitir það Silamiut, en við það vinna
Agga og Rink auk þess sem þau
vinna við grænlenska sjónvarpið.
Gestimir, ásamt Brynju, heim-
sóttur skólana á Húsavík og kynntu
þar menningu Inúita með fornum
trommudansi, grímudansi og fyrir-
lestrum.
Morgunblaðið/Silli
Grænlensku leikararnir Agga Olsen og Rink Egeda ásamt Brynju
Benediktsdóttur leikstjóra.
HEIMILISIÐNAÐARSKOLINN %
Laufásvegi 2 - sími 17800 ^
Beisli, taumur og múll J
Kennari: Arndís Jóhannsdóttir.
23. feb. - 9. mars, þriðjudaga kl. 19.30-22.30. -J-
Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga Æ
- fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800.
Síðustu dagar
útsölunnar
Enn meiri verðlækkun
Q benetíon
Nýjar vörur í
næstu viku
K r i n g I u n n i