Morgunblaðið - 17.02.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 17.02.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993 39 li ■ I I' 11 1' GEÐKLOFINN „„Raising Cain'* er ein ánægjulegasta BÍÓFERÐ SUMARSINS Þetta er afturhvarf Brians De Palma til Hitchcocks-tímabilsins." U.S. Magazine „Skínandi sálarhrollvekja með vænum SKAMMTI AF GRÍNI. „Raising Cain" er töfrandi - þetta er klassískt verk Brians De Palma." Sixty Second Preview. De Mented ð, De Ceptive. De Palma JOHN LITHGOW % Lolita Davioovich a Brian De Palma FILM BRIAN DE PALMA MED ENN EINA ÆSISPENNANDIMYND! Hver mon ekki cHir „SCARFACE" og „DRESSED TO KILL"! Carter (John Lithgow) er sálfræðingur sem rænir dóttur sinni og reynir að koma sökinni á fyrrverandi elskhuga eiginkonu sinnar (Lolita Davidovich). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÝNDÁ RISATJALDI í ★ ★★ Al Mbl. íslenskar leikraddir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Árni Tryggvason. Sýnd kl. 5 og 7. EILÍFÐARDRYKKURINN ★ ★ 7. Al. Mbl. Brellu- og spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF BESTU GERÐ Aðalhlutverk: James Belushl og Lorraine Bracco. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DAGBÓK BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag miðviku- dag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í síma 38189. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13- 17 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Leikfími, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimilinu. Kór aldraðra hefur samverustund og æf- ingu kl. 16.45. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. VÍÐISTAÐASÓKN, starf aldraða: Opið hús í dag kl. 14- 16.30. Spilað og kaffi- veitingar. BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkju- leg sveifla í kvöld kl. 20.30. Flytjendur: Sigrún Hjálmtýs- dóttir, James Olsen, Ema Gunnarsdóttir, Rut Regin- alds, Magnús Kjartansson og hljómsveit, auk organista, kirkju- og barnakóra og sókn- arprests. Miðasala frá kl. 13 í Bústaðakirkju. DÓMKIRKJUSÓKN: Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar. Mætum vel á morgun kl. 20.30. Sjúkra- þjálfari kemur í heimsókn. Umræðuefni: Hreyfíng. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Samverustund foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. GRENSÁSKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra í dag kl. 11. Dr. Pétur Pétursson talar um trúarlegar hreyfing- ar í kirkjunni. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10-12 ára barna í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 áraTTTídagkl. 17. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. Blómaskreytingar í stað öskubakka í Kringlunni AÐ UNDANFÖRNU hefur mjög dregið úr reykingum á vinnustöðum og á almannafæri. Tóbaksvarnarnefnd og Krabbameinsfélagið hafa átt stóran þátt í þessari þróun. í samvinnu við þessa aðila hefur stjóm Kringlunnar nú ákveðið að beita sér fyrir því að ekki sé reykt í sameign Kringlunnar. Frá 15. febrúar er gert ráð fyrir að göngugöt- ur hússins verði reylausar. Oskubakkar hafa nú verið fjarlægðir af göngugötunum og í stað þeirra eru komnar blómaskreytingar. Þetta er til viðbótar reykingabanni inni í verslunum og á snyrtiher- bergjum hússins. Á veitinga- stöðum Kringlunnar eru reyk- ingar leyfðar á ákveðnum svæðum. Tilgangur þessarar ákvörð- unar er að tryggja betur hreint andrúmsloft og aðlað- andi umhverfi í Kringlunni. Sérstaklega er þetta mikil- vægt með tilliti til ungbarna og þeirra, sem eru viðkvæm- astir fyrir skaðlegum áhrifum tóbaksreyks. Stjórnendur Kringlunnar treysta því að viðskiptavinir hússins fagni þessari ákvörð- un, sem gerð er í samráði við heilbrigðisyfirvöld. Hún tekur mið af þeirri þróun hér á landi og erlendis að reyklausum stöðum fjölgar jafnt og þétt. Kannanir hafa sýnt að þessi þróun nýtur mikils stuðnings, ekki aðeins meðal þeirra sem ekki reykja, heldur einnig meðal reykingamanna, enda er það í allra þágu að loftið sé sem vfðast hreint og ómengað. Reynsla hér á landi hefur einnig sýnt að jafnvel þeir, sem fínnst að sér vegið með reykingatakmörkunum, sætta sig yfirleitt fljótlega við þær og fara að telja þær af hinu góða. Vonast er til að viðskipta- vinir Kringlunnar sýni þessu skilning og auðveldi þar með starfsfólki hússins að fylgja eftir þessum reglum, svo að við getum sameiginlega notið góðs lofts og heilnæmara umhverfís. (Fréttetilkynning) REGNBOGIIMIM SIMI: 19000 VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Edward Serov Einleikari: Rivka Golani EFNISSKRÁ: Alfred Schnitke: Konsert fyrir lágflðlu Felix Mendelssohn: Sinfónía nr. 3 SINFÓMUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miðasala ferm fram alla virka daga á skrifstofu Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói frá kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleika. Greiöslukortaþjónusta. iA LEIKFÉL. AKUREYRAR s. 96-24073 • UTLENDENGURINNgamanleikure . Larry Shue. Lau. 20. feb. kl. 20.30. Síöasta sýnning. n,, ISLENSKA OPERAN sími 11475 (Sardasfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán Frumsýning: Fös. 19. feb. kl. 20. Hátíðarsýn.: Lau. 20. feb. kl. 20. 3. sýn.: Fös. 26. feb. kl. 20. HÚSVÖRÐURINN kl. 20: þri. 23. feb., mið. 24. feb. sun. 28. feb. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 sýnir í Tjarnarbíói BRÚÐUHEIMILI eftir Henrik Ibsen Fös. 19. feb., lau. 20. feb., sun. 21. feb. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra sfðustu sýningar v. húsnæðisleysis Miðapantanir í síma 12555 (símsvari). Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 17. CEIKHÓPURINN- HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 5. sýning: Priðjud. 23. feb. kl. 20:00 6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00 7. sýning: Sunnud. 28. íeb. kl. 20:00 Mióasalan er opin frá kl. 15 - ÍQ alla daga. Miðasala og pantanir í símum IU75 og 650190. NEMENDALEIKHUSID LINDARBÆ BINSÍNSTÖDIN eftir Gildar Bourdet Fös. 19. feb., sun. 21. feb., mán. 22. feb. Miðapantanir í síma 21971.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.