Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 5
ÍSLENSKA AUGLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 5 f Beint flug til Orlando. Frábœrar sólarstrendur. Ævintýri fyriralla. Nóg við að vera, sjd og upplifa fyriralla fjol- skylduna. í Florida parf aldrei aðspyrja hvað eigum við að gera ruest. ÍFloridaer allt sem er hvergi annars staðar. Viðnjótum pess saman í Florida. Náttúruperlumar einskorðast ekki í Florida við bikini og bermúdabuxur. Prófaðu Ocala- t--:. . þjóðgarðinn, taktu bdtsferðum Everglades, Idttu beillast \ d Florida Kiys. farðu tSunken Gardens. / ‘ Hefur aldrei se'ð neitt þcssu líkt. Stór. loftkcvlf. hreni [ ■ | og björt herbergi og íbúðir með bandarískum nútímaþcegindum: þetta er það sem ég vil og þetta er það sem ég fce í Florida. Enclave Suites, Ramada, Sheraton Plaza,Coral Reef, Sandpiper Beach Resort: staðir þar sem þú fce nieira fyrir peningana. Þettaeru sólgleraugun þín. Þau fá kikk i spangimar þegar þið minnist á sólskinsríkið Florida. Gaman! Flondaíár! Sólarlandið sem skyggir d önnur sólarlönd. Flugleiðir bjóða hagstœðar ferðir til Florida í allt sumar. Frd- bcerir gististaðir í Orlando og St. Petersburg Beach og um allan Floridaskaga. Beint flug til Orlando. Það borgar sig að ganga strax frdpöntun. Leitaðu ndnari upplysinga a söluskrifstofum okkar, hjaumboðs- nwnnum um allt land og d ferðaskrifstofunum. iii 5 jMMSi Verðfrá kr. á manninn meðgistingu* Héma ertu á réttri línu ef þig dre^. W1 0 Hvað viltu gera? Vantar^ þig barmföt ? Þú gerir hvergi hagstceðari inn- kaup. Eða langarþig I tilaðskoðaWaltDis- ney World? Hitta Mikka mús? Fara í Universal Studios? ip Heimscekja King Kong i og Fredda Flintstone? Busla íWet'n Wild? Horf- ast í augu við krókódtla? Borða Ijúffengan mat? Komast í geimferða- stuð? Spila golf? Dansa rúmbu?Spóka þig á Miami Beach? Rynnast tnanncetu- hdkörlum íSea World? Eða bara slappa af? Ég á við: pú getur allt gert í Florida. FLUC Freistandi öku- leiðir til allra átta. Blandaðu saman sól, upplifun St. Pete og œvintýrum í handarískum hlutföllum. Úrvalsbtlar frd Hertz. Frábcer leigukjór og bensínverð sem er miklu lcegra en þekkist ígömlu álfunni. Flug og bill: Verðfrá 39.900 kr. á manninn m.v. 2 fullorðna og 2 böm (2-11 ára). Frá 46.800 kr. m.v. 2 fullorðna. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Miami *m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) í9 daga íEticlave Suites. (Frá 64.100 kr. ámanninn m.v. 2 fullorðna í9 daga {Enclave Suites.) Flugvallarskattar (ísl: 1.250 kr., USA: 1.365 kr.) eru ekki innifaldir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.