Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 6
MÓR&utiBLAÐIÐ fÍMMTUDAGUr' 25. FEBRÚAR‘ 1993
UTVARP/SJÓNVARP
SJÓIMVARPIÐ 1 STÖÐTVO
18 00 RADUAEEkll ►Stundin okkar
DHKnALrni Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi. OO
18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (87:168)
19.25 rnjrnni ■ ►Úr ríki náttúrunn-
miLlluLA ar — Blökuapar
(Bush Babies) Bresk fræðslumynd
um blökuapa sem lifa á skógarsvæð-
um gresjanna í Afríku. Blökuapamir
eru ekki nema 15 sm langir en geta
stokkið 5 m. Þýðandi og þulur: Gyifi
Páisson.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 fhDnTTip ►Syrpan Aðalgestur
IrltUI IIII í þessari syrpu verður
FIosi Jónsson, 38 ára gullsmiður á
Akureyri, sem fyrir skömmu setti
íslandsmet í langstökki án atrennu.
Þá verður fjallað um íþróttaviðburði
síðustu daga innan lands og utan og
farið í heimsókn í íþróttaskóla barna
í Glerárskóla á Ákureyri. Einnig
verða sýndar’ svipmyndir frá land-
sleikjum íslendinga og Pólveija í
handbolta. Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður fjallað um smíði líkana
vegna geimrannsókna, nýjungar á
reiðhjólamarkaðnum, tölvuteikning-
ar af afbrotamönnum, notkun tölvu-
mynda í kvikmyndum og hvort há-
vaxið fólk fái síður hjartaáfall. Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
21.30 ►Eldhuginn (Gabriel’s Fire) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: James Earl Jones, Laila
Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh
og Brian Grant. (22:23)
22.25 ►Nóbelsskáldið Derek Walcott
Ný heimildamynd um Derek Walcott
frá St. Lucia í Karíbahafi, sem hiaut
bókmenntaverðlaun Nobels 1992.
Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars He-
lander ræðir við skáldið. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
23.40 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
2015 blFTTIP 00 Eirfkur Viðtalsþátt-
• ILIIIIIur í einni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) Breskur framhaldsmyndaflokkur
um systurnar Beatrice og Evangel-
inu. (6:12)
21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda-
flokkur um umhverfismál.
21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur með
Robert Stack á kafi í dularfullum
málum. (8:26)
22.20 tfUltfIIYUniD °° Uppi hJá
ItT IIVITII nUIII Madonnu (In
Bed with Madonna) Kvikmyndatöku-
menn fylgjast með Madonnu á tón-
leikaferðalagi, kíkja á hvað gerist
baksviðs, laumast til að líta inn í
veislurnar og smeygja sér upp í rúm
til kyntáknsins. Leikstjóri: Alek Kes-
hichian.
0.10 ►Ráðagóði róbótinn II (Short
Circuit II) Vélmennið Johnny Five
lifir lífinu upp á eigin spýtur og kynn-
ist alls kyns erfiðleikum. Hann lend-
ir í klóm leikfangaframleiðanda og
glæpahyskis. Aðalhlutverk: Fisher
Stevens, Michael McKean, Cynthia
Gibb og Tim Blaney (rödd). Leik-
stjóri: Kenneth Johnson. 1988. Loka-
sýning. Maltin gefur ★ ★. Mynd-
bandahandbókin gefur ★,A.
2.00 ►Fégræðgi og fólskuverk (Money,
Power, Murder) Rannsóknarfrétta-
maðurinn Peter Finley er fenginn til
- þess að rannsaka hvarf fréttakonunn-
ar Peggy Lynn Brady sem er fræg
fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöð.
Peter hefur verið að rannsaka sam-
starfsmenn Peggy en fljótlega fara
þeir, sem hann talar við, að finnast
myrtir og líst Peter ekkert á blikuna
en veit þó að hann er á réttri slóð
og morðinginn ekki langt undan.
Aðalhlutverk: Kevin Dobson, Blythe
Danner, Josef Summer og John Cull-
um. Leikstjóri: Lee Philips. 1989.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.35 ►Dagskrárlok
Aríur og sönglög
frá Rússlandi
Frá tónleikum
Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands
í Háskólabíói
Arne Haugland
RÁS 1 KL. 19.55 Danski bassa-
söngvarinn Aage Haugland syngur
í kvöld á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói og eru
á efnisskránni verk eftir rússnesk
tónskáld. Stjórnandi er rússneski
hljómsveitarstjórinn Edward Serov.
Aage Haugland er talinn meðal
fremstu bassasöngvara heimsins um
þessar mundir, en um söng hans
geta vitnað áheyrendur á tónleikum
Sinfóníuhljósmveitarinnar í Háskóla-
bíói 29. nóvember 1990 þar sem
hann söng Söngva og dansa dauðans
eftir Mussorgskíj og einsöng í Babi
Jar sinfóníunni eftir Sjostakovítsj.
Sem bam söng hann einsöng með
drengjakór í Kaupmannahöfn og
strax á unglingsárunum byijaði
söngnámið. Hann var síður en svo
viss um að söngurinn væri hið eina
rétta fyrir hann og lærði því læknis-
fræði með söngnum um hríð, en þeg-
ar tækifærunum fjölgaði sneri hann
sér aifarið að söngnum. Og sér vænt-
anlega ekki eftir því, þar sem hann
hefur verið mjög eftirsóttur og sung-
ið með gæðahljómsveitum beggja
vegna Atlantsála, sungið inn á hljóm-
plötur og leikið í kvikmyndum.
Maðurinn af götunni
er gestur hjá Eiríki
Gestir Eiríks
Jónssonar
orðnir
eitthundrað og
fimmtán
Eiríkur Jónsson
STÖÐ 2 KL. 20.15 Eitthundrað og
fimmtán sinnum hefur Eiríki Jóns-
syni tekist að fá til sín opinskáan
gest sem hefur frá einhveiju forvitni-
legu að segja og er tilbúinn til að
deila hugrenningum sínum með þjóð-
inni - i beinni útsendingu. Yfirleitt
eru viðmælendur Eiríks óþekktir ís-
lendingar og nær undantekningar-
laust hefur þetta fólk haft frá miklu
meira að segja en allir þeir einstakl-
ingar sem viðra skoðanir sínar í fjöl-
miðlum nánast daglega. Markmiðið
með þáttunum er líka öðrum þræði
að opna sjónvarpið fyrir almenningi
á sama hátt og gáttir útvarpsins luk-
ust upp með þáttum þar sem hlust-
endur geta hringt inn og sagt sína
skoðun. Munurinn er e.t.v. sá að
Eiríkur ber sig eftir fólki sem hefur
frá einhveiju nýju að segja eða er á
einhvem hátt dæmigert fyrir einhvem
hóp á íslandi sem hefur sérstöðu.
Konunni sem finnst við ekki gera nóg
fyrir bömin okkar, einhveijum sem
hefur nýlega misst atvinnuna, öðrum
sem er að búa til nýja vöm eða veita
þjónustu sem ekki hefur sést áður -
ailt þetta fólk á erindi við þjóðina og
getur komið skoðunum sínum á fram-
færi hjá Eiríki.
... hryggj-
arstykkið
Séra Heimir Steinsson útvarps-
stjóri ritaði kjarnmikla grein
hér í þriðjudagsblaðið er hann
nefndi: Ríkisútvarp á krossgöt-
um. Af mörgu er að taka í
grein séra Heimis en á einum
stað segir: „Víst er, að sam-
nefnarinn mun rýrna, andlit
Lýðveldisins þoka, yfirbragð
þjóðar og heildstæð mannlífs-
mynd hörfa í sama mæli og
ríkjandi ástand víkur.“
Hér vísar séra Heimir til
þess ástands er gæti skapast
ef ríkið hætti rekstri RÚV en
þá gæti „hver sem er“ annast
reksturipn og hann ítrekar þá
skoðun að Ríkisútvarpið hafi
verið „ ... hryggjarstykkið í
samneyti íslendinga“. Séra
Heimir býður samt velkomna
erlenda gesti er hrökkva af
gervitunglum nánast á hvers
manns disk enda þýði lítið að
amast við þessum ljósvaka-
árum.
Skrif séra Heimis leiddu
hugann að ágætri myndafrá-
sögn Ævars Kjartanssonar og
Óla Arnar Andreassen í ríkis-
sjónvarpinu sl. sunnudags-
kveld. Þar lýstu þeir nýlegri
endurbyggingu Sænautasels í
Jökuldalsheiði er var í höndum
Auðunar H. Einarssonar smiðs
og kennara, Sveins Einarsson-
ar hleðslumeistara og fleiri
Jökuldælinga. Það var ævin-
týralegt að fylgjast með end-
urbyggingunni en þar beittu
menn fornum hleðslu- og
smíðaaðferðum frá tímurn vík-
inga jafnt og öflugum túttu-
jeppum og vélsög. Svo hélt
áhorfandinn inní heim baðstof-
unnar þegar bærinn var nán-
ast horfinn inn í vetrarríkið.
Hin ljúfa samvinna æskufólks-
ins og hinna fullorðnu er birt-
ist í þessari mynd gaf mér von
um bjartari framtíð. Draum-
sýn séra Heimis er að menn
taki höndum saman og varð-
veiti menningararfinn en þó
án þess að afneita nýjustu
tækni. En hann telur að al-
mannavaldið þurfi að leggja
hér hönd á plóginn við að varð-
veita hina „heildstæðu mann-
lífsmynd". Auðunn og félagar
voru ekki reknir af almanna-
valdinu til endurbyggingar-
starfsins en það er umhugsun-
arvert að það birtist alþjóð í
ríkissjónvarpinu.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit, Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
Óðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál, Ólaf-
ur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit.
Úr menníngarlifinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (18)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánariregnit. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Því miður, skakkt númer eftir Alan Ull-
man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson.
Níundi þáttur af tiu. Leikendur: Flosi
Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi
Skúlason, Indriði Waage, Ævar R. Kvar-
an, Erlingur Gislason, Baldvin Halldórs-
son, Kristbjörg Kjeld, Herdis Þorvalds-
dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Jón
Sigurbjörnsson. (Áður útvarpað 1958.)
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans Ragnars. (3)
14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
listarkvöldi Útvarpsins 25. mars nk.:
Langnætti eftir Jón Nordal. Sinfónia nr.
4 í e-moll ópus 98. eftir Johannes
Brahms.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plöturn og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson les. (39) Ragn-
heíður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann.
18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgson.
18.48 Dánariregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðuriregmr.
19.35 Þvi miður .skakkt númer eltir Alan
Ullman og Lucille Fletcher. Endurflutt
hádegisleikrit. (9:10)
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins, Frá
tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands
í Háskólabíói. Á efnisskránni: Rómeó
og Júlia eftir Pjotr Tsjajkofskíj, Sál kon-
ungur, Söngurinn um flóna og Forleikur
að óperunni Kóvantsjina eftir Modest
Mússorgskij, Aria Gremins úr óperunni
Eugene Onegin eftir Pjotr Tsjajkofskíj,
Drykkjusöngur Varlaams úr óperunni
Boris Goduriof eftir Modest Mus-
sorgskíj, Söngur Normanns eftir Nicolai
Rimskíj-Korsakof, Dansar frá Pólóvetsíu
eftir Alexander Borodin og Aria
Kutuzovs úr óperunni Stríð og friður
eftir Sergej Prokofjeff. Hljómsveit-
arstjóri er Edward Serov og einsöngv-
ari danski bassasöngvarinn Aage
Haugland. Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 16. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Mjög var farsæl fyrri öld i heimi".
Um latínuþýðingar á siðskiptaöld
(1550-1750) Fyrsti þáttur af fjórum um
íslenskar Ijóðaþýðingar úr latinu. Um-
sjón: Bjarki Bjarnason.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veð-
urspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonar.
9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir.
iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45.
12.45 Hvitir málar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttarítarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guð-
mundsson talar frá Kaupmannahöfn.
Heimilið og keriið, pistill Sigríðar Péturs-
dóttur. Veðurspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn
Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður
G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30
Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Bland
í poka. Umsjón: Hans Konrad Kristjánsson
og Garðar Guðmundsson. 22.10 Gyða
Dröln Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
Veðurspá kl. 22.30. 0.10 i háttinn. Mar-
grét Blöndal. 1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðuríregnir.
Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt
kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndis-
legt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Sið-
degisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón
Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Kvöld-
dagskrá Aðalstöðvarinnar. Óskalög og
kveðjur. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eirikur Hjálmarsson á Akureyri. 9.05
íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson á Akureyri. 12.15
Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ág-
úst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sig-
ursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsspn
á Akureyri. 18.30 Gullmolar. 20.00 Is-
lenski listinn. 40 vinsælustu lög landsins.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústar Héðinssonar og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00
Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar
Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00
Siðdegi á Suðurnesjum. Fréttaylirlit og
iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Undur lífsins. Lárus Már Björnsson fjallar
um sorg og sorgarviðbrögð. 24.00 Nætur-
tónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 ivar Guðmundsson. 16.05. i takt við
tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00
Vinsældalisti islands. Ragnar Már Vil-
hjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8, 8,10,12,14,16,18, íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson, Frettir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Guðjón Bergmann. 8.00 Guðjón Berg-
mann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar
Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggvason.
15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson. Bióleikurinn. 1.00
Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Siðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00
Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10
Barnasagan enduriekin. 18.00 Út um viða
veröld. Þáttur um kristniboð o.fl. i umsjón
Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða.
19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór
Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 0g 17.