Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 |^r'★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★! * 1 SÝNDÍ * Sími ^UfllTrím^: 16500 SPECTRm. RtcoftPfrlG. □□1 DQUBYsrreREO IHH STORMYND FRANCIS FORDS COPPOLA DRAKÚLA TILNEFND aaaa TIL ÓSKARS IIII VERÐLAUNA GARY OLDMAN, WINONA RYDER, ANTHONY HOPKINS, KEANU REEVES f MÖGNUÐUSTU MYND ALLRA TÍMA! ÁSTIN ER EILÍF OG ÞAÐ ER DRAKÚLA GREIFI LÍKA! f MYNDINNI SYNGUR ANNIE LENNOX „LOVE SONG FORA VAMPIRE." MISSID EKKI AF KVIKMYNDAVID- BURDIÁRSINS! Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. ÞRUMUHJARTA ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 5 og 11.30. HJONABANDSSÆLA Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 7. HEIÐURSMENN Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Afmælishátið dans- kennarasambandsins Danskennarasamband ís- lands er 30 ára á þessu ári og- mun í tilefni af því halda afmælishátíð á Hótel Isiandi sunnudaginn 28. febrúar klukkan 15. Margt verður til gamans gert. Til dæmis verða sýndir barnadansar, gamlir og nýir tískudansar, mynsturdansar, ballett og eldri borgarar munu sýna lance. Einnig verður tískusýning á göml- um dansbúningum. Um 120 manns munu taka þátt í þessari danshátíð. Miðasala hefst klukkan 13.30 samdægurs. Húsið verður opnað klukkan 14. Afmælishátíð Danskennarasambands íslands verður haldin á Hótel íslandi á sunnudag. Fæðan - leið til lækningar! í KVÖLD, fimmtudagskvöld 25. febrúar, verður opið hús hjá Nýaldarsamtökunum, á Laugavegi 66, 3. hæð. Hallgrímur Þ. Magnússon læknir mun halda erindi um fæðuna og mikilvægi henn- ar, bæði til að viðhalda heil- brigðu ástandi líkamans og eins til lækningar eftir að veikindi hafa komið upp. Hallgrímur hefur verið frum- kvöðull í því að beina fólki inn á óhefðbundnar aðferðir til lækninga og lagt ríka áherslu á að einstaklingurinn sjálfur geri sér grein fyrir því að hann ber ábyrgð á eigin heilsu, ábyrgð sem hann hefur í mörgum tilvik- um forðast að axla. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20.30. Aðgangur er ókeypis og öllum fijáls. Áhugamenn um bætt heil- brigði og betra líf eru hvatt- ir til að fjölmenna. (Fréttatilkynning) Hallgrímur Þ. Magnússon. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO sími 22140 eaB imii3]iyAiK<©]iiflii™ Umdeildasta og erótískasta mynd ársins! i' \V l.tUNG JANE MA Umsagnir: „Ansi djörf.“ News of the world „Meira getur maður ekki myndað sér.“ - Empire Hún hlýtur að slá í gegn.“ - Daily Star Leikstjóri: JEAN- JACQUESANNAUD (Leitin að eldinum, IVafn rósarinnar) Hon gat honum saklcj'si sitt, ástriðu sína og Ltkama Forboðnar ástríður Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð i. 16ára. TILNEFIMD TIL 9 ÓSKARSVERÐLAUNA HOWARDSEND Undirfatasýning í Naustkjallaranum UNDIRFATASÝNING frá versluninni Ég og þú, Lauga- vegi 74, fer fram i Naustkjallaranum við Vesturgötu i kvöld, fimmtudaginn 25. febrúar, og hefst kl. 21.30. Módelsamtökin sýna. Verslunin Ég og þú sýnir það nýjasta í vortískunni í undir- og kvöldfatnaði frá Day’N’Nite, Euu, Naturana og Lilyette. Verslunin hefur á boðstól- um 60 síðna íslenskaðan pöntunarlista, þann eina sinnar tegundar hérlendis, og einnig sérlista fyrir stærri stærðir. í Naustkjallaranum sama kvöld verður vínkynning frá Júlíusi P. Guðjónssyni hf. Salurinn verður skreyttur frá Blómum og ávöxtum, Hafn- arstræti 4. ■ VNDANKEPPNI ís- landsmeistarakeppni ungl- inga í fijálsum dönsum verður föstudaginn 26. febrúar klukkan 20 í Tónabæ. Valdir verða Reykjavíkur- og Reylya- nesmeistarar í hóp- og ein- staklingsdansi. Það eru unglingar fæddir 1976-79 sem taka þátt. Mikill áhugi er fyrir keppninni eins og endranær og er búist við miklum fjölda áhorfenda. Skemmtiatriði verða rneðan við bíðum eftir úrslitum. Kynnir er Páll Óskar Hjálmtýsson. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.