Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1993 I DAG er fimmtudagur 25. febrúar sem er 56. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.30 og síð- degisflóð kl. 20.45. Fjara er kl. 2.19 og 14.37. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 8.49 og sólarlag kl. 18.34. Myrkur kl. 19.23. Sól er í hádegis- stað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 16.21. (Almanak Háskóla íslands.) Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkost- ið það sem gott er? (1. Pét. 3, 13-14). 1 2 ■ 4 ■ ‘ 6 . ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 1 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 slydduveður, 5 blasa við, 6 vegur, 7 tónn, 8 snagar, 11 gelt, 12 lik, 14 Iengdareining, 16 sepann. LÓÐRÉTT: - 1 feitar, 2 manns- nafn, 3 veðurfar, 4 karlfugls, 7 njót, 9 flenna, 10 elska, 13 gyðja, 15 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gullin, 5 já, 6 (jót- ar, 9 lóð, 10 fa, 11 st., 12 hin, 13 tign, 15 rok, 17 ijóður. LOÐRÉTT: - 1 gullstör, 2 (jóð, 3 lát, 4 nýranu, 7 Jóti, 8 afi, 12 hnoð, 14 gró, 16 ku. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BMulest- ur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjall. Árni Bergur Sigurbjömsson. HALLGRIMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. Sjá ennfremur blaðsíðu 39 ARNAÐ HEILLA Q fTára afmæli. Sólveig Ot) Eyjólfsdóttir, Brekkugötu 5, Hafnarfirði, er áttatíu og fimm ára í dag. pTf\ára afmæli. Guðrún tj V/ St. Haraldsdóttir, Spóahólum 4, Reykjavík, er fimmtug í dag. Hún tekur á móti gestum að Smiðjuvegi 12a, Kópavogi á morgun frá kl. 20. FRÉTTIR OPIÐ HÚS fyrir reikiheilun öll fimmtudagskvöld kl. 20, Bolholti 4, 4. hæð. Allir em boðnir velkomnir. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist að Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20.30. Opin öllum. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda opið hús í kvöld kl. 20 í Safnaðarheimili Grensás- kirkju, Háaleitisbraut 60. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands heldur opið hús í kvöld kl. 20.30 i Sóknarsalnum, Skipholti 50a. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er með opið alla virka daga frá kl. 14-17 að Lækjar- götu 14a. í dag kl. 15 ijalla Erla Þórðardóttir og Hrönn Gullbrúðkaup eiga í dag hjón- in Bertha H. Kristinsdóttir og Halldór Þ. Nikulásson, Grensásvegi 47. Þau taka á móti gestum nk. laugardag í sal SVFR Austurveri við Háaleitisbraut kl. 17-19. Guðmundsdóttir frá Félags- málastofnun Reykjavíkur um þjónustu Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkur. VESTURGATA 7, félags- miðstöð aldraðra. Farið að sjá söngleikinn My Fair Lady í Þjóðleikhúsinu fímmtudag- inn 11. mars. Miðasölu lýkur 2. mars. FÉLAG eldri borgara er með opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Bridskeppni kl. 13. FÉLAGSSTARF aldraða Hafnarfirði heldur opið hús í dag kl. 14 í íþróttahúsinu, Strandgötu. Vorboðinn, félag sjálfstæðiskvenna sjá um dagskrána. REYKVIKINGAFELAGIÐ heldur framhaldsaðalfund í kvöld kl. 20.30 á Hótel Borg. Fundurinn er jafnframt síð- asti fundur féíagsins en því verður endanlega slitið á þessum fundi. FÉLAGSSTARF aldraða í Garðabæ. Spila- og skemmti- kvöld með Lionsklúbbnum Eik á Garðaholti í kvöld. FÉL AGSMIÐSTÖÐ aldr- aða, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 er spiluð félagsvist. Verð- laun og kaffiveitingar. Kl. 20 er kvöldvaka. Bandalag kvenna í Reykjavík sér um dagskrána. Upplestur, söngur og dans. Kaffiveitingar. FÉLAG fráskilinna heldur fund á morgun kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins, Garða- stræti 2, er með opið í dag milli kl. 13-18. KÁRSNESSÓKN. Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. GRINDAVIKURKIRKJA. Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14—17. Unglingastarf 14—16 ára í kvöld kl. 20. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. í gær fóru Júpiter, Keflvík- ingur og Jón Finnsson. Jök- ulfell og Reykjafoss fóru á strönd og Kyndill kom af strönd. Úranus, leiguskip Samskips kom í gærkveldi að utan. Dettifoss er væntan- legur í dag og Hvítanesið af strönd. Búist er við að Brúar- foss fari utan í dag og að Makka Artica komi að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN Selfoss kom af strönd í fyrra- dag og fór aftur í gær. Græn- lenski togarinn Anso Mol- gaard fór á veiðar í gær. Forseti Alþýðusambands íslands: w Sálræn kreppa veldur því að vextir hafa ekki lækkað Hópmeðferð takk . . . Kvökl-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik: Dagana 19. febr. til 25. febr., að báðum dögum meðtöldum i Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, ÁHabakka 23, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. h»ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Aln»mi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heílsugæslustöðvum og hjá heimilislæknurn. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opió virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f LaugardaJ. Opinn ala daga. A vrkum dögum frá kJ. 8-22 og um helgar irá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23. fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i ónnur hús-að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasímí ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sóiarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvíkud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og f íkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fvrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barn8. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Ufsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala víð. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opm mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasenriingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Amcriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að ioknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta líðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspitalinn: atla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeiWin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fœðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunar1*kningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 omulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 1 og eftir samkomulagi. - I: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlœknishéraðs og heiisugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sóiarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. , • Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.ÝI. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðmlnjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 12-16. Árbœjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœnahúsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Llstasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmaþnsvehu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram f mai. Safn- ið er opiö 8lmenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveriisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufraeðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.' ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc Laugardalsl., Sundholl, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllln: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða fróvik á opnunartima i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-l. juni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garðabœr: Sundlauginopin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8—16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fostudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skföabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. i 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.