Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993 9 3. sd. í föstu, 14. mars Er Guð gjaldþrota? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús var að reka út illan anda ... Sumir sögðu: Með fulltingi Beelsebúls, höfðingja illra anda, rekur hann út illu andana. En aðrir vildu freista hans og kröfðu hann um tákn af himni... En hann ... sagði viðþá:... Sé nú Satan sjálfum sér sundurþykkur, hvernig fær ríki hansþá staðizt? (Lúk. 11:14-28). Amen. Hver var að segja, þar sem hún hefur hljómað að kenning Jesú væri úrelt? um margar aldir. Það mætti ætla, að Jesús hafi talað til vor, Vart er það tilviljun ein, svo nútímalegur er hann. • að þar eru lífskjör bezt Hittir hann ekki í mark, og skilningur. mestur á skyldunum við náungann. er vér íhugum ástandið á vorum dögum? Guð þrengir ekki náð sinni Þjóð rís gegn þjóð upp á neinn með valdbeitingu! Það væri álíka þverstæða og ríki leysast upp og að fara í stríð í margvísleg þjóðabrot, til að tryggja friðinn! er berast á banaspjót. Og allir leggja áherzlu á, Guð vitjaði sköpunar sinnar, en hún tók ekki við honum. að þeir beijist fyrir friði, Þannig var það hvernig sem það er unnt, og þannig er það enn. án þess það leiði til ófriðar! Heimurinn hefur aldrei Ætli orð Jesú í guðspjallinu tekið við Kristi, þótt margir hafí mætt kallinu hafi oft hæft betur en nú? og eignazt trú á Krist. Hví er þessu svo farið? Margir hneykslast á því, Sumir segja: að almáttugur Guð skuli þurfa að spyija oss, Þetta sýnir gjaldþrot kristninnar synduga njenn, hvort vér viljum vera hans! eftir nær tvö þúsund ára starf! Þetta er álíka gáfulegt svar En almáttugur Guð á engin önnur ráð. og fullyrðing gyðinga forðum, Hann getur hreinsað líf vort, að Jesús ræki illa anda út en það veltur á oss sjálfum, með fulltingi Beelsebúls, hvort hann eignast höfðingja illu andanna! þjónustu vora. Kristin trú er ekki gjaldþrota! Því ræður ákvörðun vor. Þú sérð ávexti hennar um nær tvö þúsund ára skeið Gefum Guði færi á í lífi milljóna um víða veröld, að leggja þann grundvöll, er hafa þjónað Guði. er vér getum byggt á. En kristin trú hefur Sá grundvöllur er Jesús Kristur! aldrei fengið að móta Guð er ekki gjaldþrota! heildarafstöðu mannkyns, En fær hann að hreinsa oss? þótt hún hafi haft mikil áhrif í sumum þeim löndum, Hvert verður svar vort? Biðjum: Lifandi Drottinn Guð! þökk, að þú getur hreinsað líf vort. Þökk að þú vilt fá að fylla líf vort náð þinni og blesssun. Gef oss náð til að helga þér líf og starf fyrir Jesúm Krist. Amen. VEÐURHORFUR / DAG, 14. MARS YFIRLIT í GÆR: Á Grænlandshafi er nærri kyrrstærð 975 mb lægð, en vaxandi 980 mb lægð er um 400 km suður af Ingólfshöfða, hreyfist hún norður og síðar norðaustur. Yfir N-Grænlandi er 1.015 mb hæð. HORFUR I DAG: Skil koma til með að liggja yfir landinu norðanverðu. Norðan þeirra verður hvöss norðaustanátt, frost og snjókoma, en sunn- an þeirra öllu hlýrra, suðaustanstrekkingur og víðast rigning. Þokusúld verður við suðurströndina. HORFUR Á MÁNUDAG: Norðaustanátt með snjókomu og vægu frosti á Vestfjörðum og annesjum norðanlands. Annars staðar verður suðlæg átt, víða rigning eða slydda og hiti á bilinu 1-5 stig. HORFUR A ÞRIÐJUDAG: Nokkuð hvöss sunnanátt og hlýnandi veður um land allt. Rigning sunnanlands og vestan, en úrkomulítið norðaustantil. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suðvestanstrekkingur með éljum um landið sunnan- og vestanvert, en norðanlands og austan léttir til. Hiti um eða rétt undir frostmarki. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 6 alskýjað Glasgow 8 rigning Reykjavík 5 úrkoma Hamborg 3 þoka Bergen 7 skýjað London 7 mistur Helsinki ■i4 snjókoma Los Angeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 þokumóða Lúxemborg 4 heiðskírt Narssarssuaq •ríO skýjað Madríd 6 rigning Nuuk +12 snjókoma Malaga 13 rigning Ósló +2 þoka Mallorca 10 þokumóða Stokkhólmur +4 skýjað Montreal +17 heiðskírt Þórshöfn 8 skýjað NewYork 2 alskýjað Algarve 12 þokumóða Orlando 23 skúrir Amsterdam 3 þokumóða París 3 heiðskírt Barcelona 9 þokumóða Madeira 15 léttskýjað Berlín 3 þokumóða Róm 3 þokumóða Chicago +6 alskýjað Vín *5 hrímþoka Feneyjar 3 þoka Washington 1 snjókoma Frankfurt +1 þokumóða Winnipeg +20 heiðskírt Svarsími Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600 ■ Heiðskírt r r r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað * / * * / / * / Slydda * * * * * * * * Snjókoma $ Skúrir Slydduél Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyik, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig V Súld = Þoka stig-. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. mars, að báðum dögum meðtöldum er í Háaleitis Apóteki, Hóaleitisbraut 68.Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstfg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tfmapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótíö- ir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sím- svara 18888. Ónæmisaageröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hellsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæm- isvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælíngar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgar- spítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspít- alans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó hoimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðar8íma, símaþjónustu um alnæmismál öll mónudagskvöld í sfma 91—28586 frá kl. 20-23. SamtÖkln ’78: Upplýsingar og róöajöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjósta- krabbamein, hafa viðtalstíma ó þrlöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mo8fells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11- 14. Hafnarfiaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugar- dögum kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: Opiö mánu- daga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laug- ardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnu- daga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónuáta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mónudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12- 17, föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnu- daga 13-18. Uppl.sími: 685533. RauöakrosshúsiÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. OpiÖ allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt núm- er 99-6622. Sfmaþlónuta Rauöakrosshússlns. Róðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólar- hringinn. S: 91—622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-8amtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffknlefnaneytendur. Göngudeild Land- spítalans, s. 601770. Viötalstfmi hjá hjúkrunarfræö- ingi fyrir aöstandondur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaö- stoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfln: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyr- ir þolendur sifjaspelía miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sföumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengis- meöferö og ráðgjöf, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfund- ir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Ungllngahelmili ríkislns, aöstoö við unglinga og for- eldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar ein- hvern vin að tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplý8ÍngamiÖ8töö ferðamóla Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10—16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamól. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10—13. Frótta8endlngar Ríkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju. daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. TM Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunar- skilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist miög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærrí tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftallnn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. AÖrir eftir samkomulagi.Barn- aspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunar- lækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödoild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndar- stöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsóknar- tfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósofs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefla- vfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15—16 og 19—19.30. Akureyri — sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9—19, laugard. 9—12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstud. 9-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafnl. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholts- stræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröu- bergl 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ófan- greind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Granda- vegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11—19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir vfösveg- ar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—16. Árbæjar8afn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildír og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. OpiÖ daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skóla- sýning stendur fram I maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: OpiÖ um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. MinjasafniÖ á Akureyrl og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miö- vikudaga, kl. 13-17. Ópinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarva!s8taðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiö- sögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniÖ, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og íaugard. 13.30-16. ByggÖa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kí. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjómlnjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Laugardals!., Sundhöll, Vest- urbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. — föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30. sunnud. 8—17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafó- laganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt,—1. júnf og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og mið- vikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10—17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmiÖ8töð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfm- inn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. Bláa lóniö: Mánud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skföabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiö- holtsbrekka: Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánu- daga: Ananaust. Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöiu- daga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalot. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.