Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 33
33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDÁGUR 14. MARZ 1993
I.
I
■
ra
Kópavogskaupstaður
Lausar stöður
Arkitekt - landslagsarkitekt
Á Bæjarskipulagi Kópavogs eru eftirfarandi
stöður lausar til umsóknar:
Arkitekt
Óskað er eftir arkitekt með reynslu í gerð
skipulagsáætlana, einkum deiliskipulags.
Ráðningartími 1 ár.
Landslagsarkitekt
Óskað er eftir landslagsarkitekt. Starfið felst
einkum í skipulagi og landslagshönnun op-
inna svæða. Einnig mun hann hafa umsjón
með að ákvæðum laga um náttúruvernd og
gróðurvernd sé framfylgt.
Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri
í síma 41570.
Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra
í síðasta lagi 29. mars nk.
Starfsmannastjóri.
Vísindaráð
óskar að ráða fulltrúa/ritara í tímabundið
starf fram að næstu áramótum. Framlenging
og fastráðning kemur til greina. Starfið felur
í sér bréfaskriftir, tölvuvinnslu gagna, skipu-
lagningu funda og ýmis almenn skrifstofu-
störf. Kunnátta í notkun tölva og málakunn-
átta er æskileg. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingum ríkisstarfsmanna.
Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri
störfum, skulu berast til Vísindaráðs, Báru-
götu 3, 101 Reykjavík, fyrir 28. mars nk.
Upplýsingar veitir Axel Björnsson, fram-
kvæmdastjóri.
iii BORGARSPÍTALINN
Aðstoðarlæknar
Þrjár stöður reyndra aðstoðarlækna við lyf-
lækningadeild eru lausar til umsóknar.
Stöðurnar veitast í 1 ár eða samkvæmt sam-
komulagi, ein staða frá 1. júlí og tvær stöður
frá 1. október nk.
Umsóknir sendist fyrir 5. apríl nk. til Gunn-
ars Sigurðssonar, yfirlæknis, sem veitir frek-
ari upplýsingar.
w
Vinnuskóli
Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein-
endum til starfa við Vinnuskólann sumarið
1993.
Starfstíminn er frá 1. júní til 31. júlí.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í
verkstjórn, við ýmis verkleg störf, og/eða
vinnu með unglingum. Vinnuflokkar skólans
starfa að þrifum, gróðurumhirðu og léttu við-
haldi, t.d. á skólalóðum eða leikvöllum.
Einnig er óskað eftir leiðbeinendum fyrir hóp
fatlaðra ungmenna, sem þurfa mikinn stuðn-
ing í starfi.
Umsóknareyðublöð fást á eftirtöldum stöðum:
Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgar-
túni 3, sími 632580, og Vinnuskóla Reykjavík-
ur, Borgartúni 1, sími 632590.
Þar eru einnig veittar upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk.
Vinnuskóli Reykjavíkur.
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaður
GEÐDEILD LANDSPITALANS
Iðjuþjálfi
Iðjuþjálfi óskast nú þegar í 100% starf við
iðjuþjálfun geðdeildar Landspítalans.
Frekari upplýsingar gefa Tómas Zöega, yfir-
laeknir, í síma 601704/602648 eða Elín Ebba
Ásmundsdóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 601795.
Hjúkrunarfræðingur -
aðstoðardeildarstjóri
Aðstoðardeildarstjóra vantar til afleysinga á
deild 33-A á Landspítalalóð. Á deildinni eru
15 rúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga
til bráðamóttöku og eftirmeðferðar.
Aðlögunartími og reglubundin fræðsla eru í
boði. Aðstaða fyrir starfsfólk er einstök og
deildin er þekkt fyrir gott skipulag.
Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Stefáns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum
602880, 601750 og 602600.
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðing vantar á deild 16 sem er
móttöku- og framhaldsmeðferðardeild fyrir
áfengis- og vímuefnasjúklinga á Vífilsstaða-
lóð. Deildin rúmar 22 sjúklinga. Aðlögunar-
tími, fjölþættir fyrirlestrar og kynning á hóp-
starfsemi eru í boði. Góður starfsandi við
mannbætandi störf í gróðursælu umhverfi.
Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Stefáns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum
602890, 601750 og 602600.
BARNASPÍTALI HRINGSINS
Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst á fastar
næturvaktir á barnadeild 1 (12-E) sem er
lyflækngadeild fyrir 14 sjúklinga.
Deildarstjóralaun eru fyrir 60% vinnu.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á allar vakt-
ir. Sláist í hóp með framsæknum hjúkrunar-
fræðingum.
LTpplýsingar veita Svana Pálsdóttir, hjúkrun-
ardeildarstóri, í síma 601020 og Hertha W.
Jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í
símum 601033 og 601000.
HÚÐLÆKNINGADEILD
LANDSPÍTALANS
Aðstoðarlæknir óskast á húð- og kynsjúk-
dómadeild Landspítalans. Um er að ræða
hálfa stöðu, sem er laus nú þegar.
Frekari upplýsingar veitir Jón Guðgeirsson,
yfirlæknir, í síma 602852 milli kl. 10.00 og
11.00 alla virka daga.
HANDLÆKNGINGADEILD
LANDSPÍTALANS
Tvær stöður reyndra aðstoðarlækna eru
lausar til umsóknar við handlækningadeild
Landspítalans frá 1.7. '93 eða 1.8. '93 eftir
samkomulagi.
Umsóknir berist til Jónasar Magnússonar,
prófessors, handlækningadeild Landspítal-
ans, fyrir 1. maí.
Frekari upplýsingar veitir Jónas Magnússon,
prófessor, í síma 601330.
RÍKISSPÍT ALAR
Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi með starfsemi
um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri
meöferö sjúkra, fræðslu heilbrigöisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf-
semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með,
og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum.
Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og viö höfum
ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.
Gœtir þú hugsad þér aö dvelja í eitt ár
vid nám og störf í Bandaríkjunum og
vita ad þegar þú kemur á áfangastad
hídur þín „heimili aó heiman
Kitt ár scm AuPairer ómctanleg rcynsla scm |iu hýró
ad alla ævi. Þúsundir evrópskra ungmcnna (ara á ;iri
hvcrju til AuPair dvalar í Bandaríkjunum og um 400
íslcndingar hafa farið á okkar vcgum síðaslliðin 3 ár.
Engin iinnur samtök bjóda betri og öruggari
þjónustu.
* Vidtal sem staðfeslir að |iú standist |rær krolur
sem gerðar eru til AuPair.
* Við útvegum öll gögn, m.a. vcgabréfsáritanir.
Þú ferðast því á fullkomlega öruggan og löglegan hátt.
* Kaupum sjúkra- og slysatryggingar fyrir þig
í 12 mánuði að upphæð USD 50.000.
Engin sjálfsábyrgð.
* ...Finnum fjölskyldu. sem hæfir þcr og uppfyllir
óskir þínar. (Engin önnur samlök hafa jafn fullkomið
kerfi við þennan mikilvæga þátt).
* Vasapeningar. Pú færð USD 100 á viku.
* ...og 2 vikna frí (með vasapeningum) á árinu.
* Námskeið og frœðsla í einn dag áður en lagt er
af stað frá íslandi.
* Brottfarir mánaðarlega í beinu flugi frá
íslandi og ferðir innan Bandaríkjanna, alla leið
til fjölskyldunnar og aftur heim til Islands.
* Leiðsögn alla leið. Fulltrúi AuPair Homestay
U.S.A. tekur á móti þér og ferðafélögum þínum í New
York og aðstoðar ykkur við að komast á leiöarenda.
* Trúnaðarmenn. eru tiltækir allan sólarhringinn.
* AuPair klúbbarnir funda mánaðarlega, lerðasl
og skemmta sér saman.
* Orientation. Eins dags námskeið með gisti-
fjölskyldu þinni og öðrum AuPair á þfnu svæði 10
dögum eftir að komið er til Bandaríkjanna
* Námssjóður, að upphœð USD 300 sem
gistifjölskyldan greiðir, til að þú getir sótt
námskeið að eigin vali. Námsráðgjafi okkar er þér
innan handar á meðan þú dvelur y tra.
* ...og að lokum færðu tækifæri til að ferðast á
mjög hagkvæman hátl um Bandaríkin 13 mánuðinn.
Hverjir geta sótt um?
Ungt fálk á aldrinum IX 25 úra. Umsœkjendur
þurfa að hafa góða reynslu af barnagœsht, vera með
bílpróf og þeir mega ekki reykja.
Ath. Ef þú vilt komast út i maí, júní, júlí eða
ágúst, a’ttirðn að hringja stra.v, því þessir mánuðir
eru að verða JúUhókaðir.
AuPAIR
VISTASKIPTI & NÁM
ARNÞRÚÐUR JÓNSDÓTTIR
ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAViK SÍMI 91-622362 FAX 91-629662
SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTA Y USA SEM TILHEYRIR SAMTOKUNUM
WORLD LEARNING INC STOFNUD ARID 1932
UNDIR NAFNINU THE U S EXPERIMENTININTERNATIONAL UVING
OG ERU EIN AF ELSTU SAMTÓKUM A SVIÐIALÞJODA MENNINGARSAMSKIPTA
I HEIMINUM. SEM EKKIERU REKIN I HAGNADARSKYNI
OG STARFA MED LEYFIBANDARISKRA STJÓRNVAL0A
t
I
I
i
i
I
I
!
t
i