Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR Málverk Nýjar myndir eftir Karólínu Lárusdóttur. Opið um helgina frá kl. 14.00-18.00. é^aé&ic BORG v/Austurvöll, sími 24211. Laus skáli ÍR-skálinn í Hamragili er laus til útleigu til hópa eftirtalin tímabil: 15/3-17/3, 22/3-25/3 og 26/3-2/4. Svefnpláss rúmar hæglega 60-80 manns. Skálinn er upphitaður, heitt og kalt vatn og eldunaraðstaða. 3 skíðalyftur á svæðinu og brekkur eru troðnar. Upplýsingar veitir Birgir (vs. 686268, hs. 31544) og Auður Björg (hs. 72206). Skíðadeild ÍR. Prentsmiðja óskast Auglýsum eftir prentsmiðju á Stór-Reykjavík- ursvæðinu til kaups fyrir einn af viðskiptavin- um okkar. Fullum trúnaði heitið. Ársalirhf. - fasteignasala, sími 624333. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Kirkjugarðsstígur, Garðastræti, Túngata og Suðurgata Tillaga að deiliskipulagi á staðgr.r. 1.161.1 og 2 sem markast af Kirkjugarðsstíg, Garða- stræti, Túngötu og Suðurgötu er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 900-13.00, alla virka daga frá 15. mars til 26. apríl 1993. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 10. maí 1993. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Ljósmyndasýning - Ijósmyndasýning Surtseyjar- og Heimaeyjargosið Menningarmálanefnd Vestmannaeyjabæjar óskar eftir að fá áhugaverðar Ijósmyndir á Ijósmyndasýningu, sem haldin verður í tengslum við 20 ára goslokafmæli á Heimaey dagana 3.-11. júlí í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Verðlaun verða veitt fyrir áhugaverðustu mynd- ina. Menningarmálanefnd áskilur sér þann rétt að velja úr myndum eftir því sem berst. Skráning og nánari upplýsingar í síma 98-11184 Nanna og 98-11194 Jóhann. Menningarmálanefnd Vestmannaeyjabæjar. Til sölu eru eftirtaldar eignir: Fiskeldisstöð að Lækjarbotnum í Landssveit Um er að ræða seiðaeldisstöð með u.þ.b. 1.100 m3 eldisrými, að hluta í innirými. Vatnsmagn skiptist í u.þ.b. 400 l/sek. af sjálf- rennandi köldu vatni og 40 l/sek. af 30 gráðu vatni (dæling). Fiskeldisstöð að Bakka í Ölfusi Eldisrýmið er bæði innanhúss og utan, alls 1.100 m3. Eldishús er einangrað, 446 m2 að stærð. Tveggja íbúða húsnæði fylgir eign- inni, hvor íbúð um 80 m2 að stærð. Stöðin stendur á 1,5 ha leigulandi. Strandeldistöð Smára í Þorlákshöfn Eldisrýmið er að megni til í 12 emaljeruðum stáltönkum, um 6.400 m3 alls, en auk þess er kostur á viðbótarrými í sams konar tönk- um, sem eru til ósamsettir. Eigninni fylgir ^ þjónustuhús og vararafstöð í sérstakri bygg- ingu. Ýmis búnaður úr fiskeldisstöðvum, s.s. sérhönnuð sláturlína fyrir lax, dælur, raf- mótorar og eldisker af ýmsum stærðum. Frekari upplýsingar eru gefnar hjá Fram kvæmdasjóði íslands, Hverfisgötu 6, sími 624070. Lánasýsla ríkisins. Framkvæmdasjóður íslands. SStyrkir til listiðnaðarnáms „Haystack-styrkirnir“ Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til um- sóknar tvo námsstyrki við Haystack-lista- skólann í Maine-fylki til eins, tveggja og þriggja vikna námskeiða á tímabilinu 6. júní til 3. september 1993. Námskeiðin eru framar öðru ætluð starfandi listiðnaðarfólki í eftirtöldum greinum: Járn- smíði og mótun, leirlist, vefjarlist, pappírs- mótun, bókagerð („artist books"), trévinnu, körfugerð, málmvinnu og steypu, glerblæstri og steypu, bútasaumi, grafík og grafískri hönnun. í námsstyrkjunum felast fargjöld, kennslu- gjöld og húsnæði. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91- 625060. Umsóknir berist Íslenska-ameríska félaginu, pósthólf 57, 121 Reykjavík fyrir 13. apríl 1993. Íslensk-ameríska félagið. Hjúkrunarfræðingar Tryggingastofnun ríkisins auglýsir laus til umsóknar leyfi til að starfa samkvæmt samn- ingi Hjúkrunarfélags íslands og Félags há- skólamenntaðra hjúkrunarfræðinga annars vegar og Tryggingastofnunar ríkisins hins vegar um hjúkrun í heimahúsum vegna alvar- legra og langvinnra sjúkdóma og slysa. Um er að ræða leyfi sem jafngilda allt að 20 stöðuheimildum. Heimahjúkrun samkvæmt samningi þessum, sem tekur gildi 1. júní nk., felur í sér með- ferð á sérsviðum hjúkrunar. Til viðmiðunar eru eftirtalin sérsvið: hjúkrun deyjandi sjúkl- inga, hjúkrun sjúklinga með alnæmi, geð- hjúkrun, barnahjúkrun, hjúkrun aldraðra, hjúkrun fjölfatlaðra, hjúkrun sjúklinga með stómíu og hjúkrun sjúklinga með sár. Hjúkrunarfræðingar sem starfa samkvæmt samningnum skulu reka eigin hjúkrunarstofu. í umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfsreynslu. Tilgreint skal hvort sótt er um leyfi sem samsvarar hálfu eða fullu starfi og á hvaða sérsviði. Umsóknum skal skilað til forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins fyrir 15. apríl nk. Stefánsstyrkur Auglýst er eftir umsóknum um Stefánsstyrk, sem Félag bókagerðarmanna og Menningar- og fræðslusamband alþýðu veita til minning- ar um Stefán Ögmundsson prentara og fyrsta formann MFA. Tilgangur styrkveiting- arinnar er að veita einstaklingum, félagi eða samtökum stuðning vegna viðfangsefnis, sem lýtur að fræðslustarfi launafólks, mennt- un og menningarstarfi verkalýðshreyfingar- innar. Heimilt er að skipta styrknum milli fleiri aðila. Styrkfjárhæð er 230.000. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu FBM, Hverfisgötu 21, eða MFA, Grensásvegi 16a, eigi síðar en 5. apríl nk., á sérstökum eyðu- blöðum sem fást afhent á skrifstofum FBM og MFA. Áformað er að afhenda styrkinn 1. maí nk. Nánari upplýsingar veita: Svanur Jóhannesson á skrifstofu FBM, sími 91-28755 og Ásmundur Hilmarsson á skrif- stofu MFA, sími 91-814233. Reykjavík 11. mars 1993. Ðfélag bókagerðar- manna Myndlista- og handíða- skóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaár- ið 1993-1994. Umsóknarfrestur í fornám er til 20. apríl og í sérdeildir 10. maí nk. Upplýsingar og umsóknargögn fást á skrif- stofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík. Opnunartími virka daga kl. 10-12 og 13-15, sími 19821. IHTTI hótelstjórnunar- skólinn Neuchatel Sviss veitir BA gráðu í „Hospitality Management" á 3 árum* samhliða „Diploma" skólans í hótelstjórnun. Menntun og störf tengd hótelrekstri er met- ið til náms. Kennsla fer fram á ensku. Upplýsingar og bækling veitir: Lovísa Stein- þórsdóttir í síma 91-12832. * Inntökuskilyrði: Stúdentspróf. Aðalfundur Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnar- fjarðar verður haldinn fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30 í Lækjargötu 34D, Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. IVIFA MENNIN0AR- 00 FRÆOSLUSAMBAND ALÞÝÐU Matreiðslumenn Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudag- inn 16. mars kl. 16.00 í Þarabakka 3,3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.