Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIVIA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993
Fjárstoð hf.
Aðstoð og ráðgjöf fyrir einstakiinga í
greiðsluerfiðleikum.
Skjót og ábyrg þjónusta. Lögfræðiráðgjöf.
Borgartúni 18, húsi Sparisjóðs vélstjóra.
Sfmi 629091, opnunartími kl. 10-12 og
14-18.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - sími 17800
Butasaumur
Kennari: Bára Guðmundsdóttir.
16. mars til 20. apríl, Þriðjudaga kl. 19.30-22.30.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga
-fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800.
i
*
. J
RYMI
Myndmenntaskóli
verkstæði gallerí
Lisfhúsinu í Laugardal
Engjateiqi 17-19
S: 30840
HELGARNAMSKEIÐ
GLERUST
HEITTGLER (Skulptur)
Laugard. 27.3 Id.14:00-18:00.
Laugard. 03.4 Id. 14:00-18:00.
Sunnud. 04.4.kl.l 4:00-18:00.
VerS: 8.800.-
STEINT GLER
Laugard. 20.3 Id.14:00-18:00.
Sunnud. 21.3.Id. 14:00-18:00.
VenS: 6.500.-
NÁMSKEIÐIN ERU 0PIN
ÖLLUM
(Allt efni innifalið).
iLefflwfcwdfc Jénw Brogi J6bssml|
39
Heildsöluverð á undirfatnaði
frá CACHAREL og PLEYTEX.
Einnig snyrtivörurá
kynningarverði.
VERSLUNIN ÞOKKI
Glæsibæ, sími 677594
I
3
RAD/\ UGL YSINGAR
Til leigu
Til leigu, á besta stað við Laugaveg, 64 fm
verslunarhæð og 25 fm lagerpláss.
Upplýsingar í síma 688077 milli kl. 9 og 17.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
140 fm skrifstofuhæð í Bankastræti 6.
140 fm skrifstofuhæð á Háteigsvegi 3.
100 fm geymsluhúsnæði á sama stað.
Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi í Brautarholti 2.
Upplýsingar veitir Sigurður Karlsson í síma
628982 eða fax 628989.
Til leigu
50-200 m2 verslunarpláss í stórglæsilegri
húsgagnaverslun á mjög góðum stað í
Reykjavík. Þarf að vera rekstur „tengdur"
húsgögnum.
Tilboð leggist inn á aúglýsingadeild Mbl.
merkt: „Pláss - 592".
SJÁLFSTIEDISPLOKKURINN
F í 1. A (i S S T A R F
Suðurlandsbraut -
Vegmúli -til leigu
Glæsileg skrifstofu- og verslunarhæð til
leigu. Húsnæðið leigist tilbúið undir tréverk
með fullfrágenginni, glæsilegri sameign.
Lyfta. Lóð fullfrágengin. Næg bílastæði.
Frábær staðsetning. Stærð hæðar er ca 430
fm sem skiptanlegt er niður í smærri eining-
ar. Langtímaleiga. Til afhendingar nú þegar.
Upplýsingar í síma 622991 á daginn og á
kvöldin í símum 77430 og 687656.
Eru ríklsfjármálin
á réttri leið?
Á að taka fleiri er-
lend lán?
Verða fjárlög ársins
1994 hallalaus?
Heimdaliur efnir til
fundar um stöðu rtk-
isfjármála með Frið-
riki Sophussyni, fjár-
málaráðherra, og
Ólafi Ragnari Gríms-
syni, fyrrverandi
fjármátaráðherra. Fundurinn verður haldinn á Hótel Borg þriðjudag-
inn 16. mars kl. 17.15.
Allir velkomnir.
ismcioui
I
I
i
I.O.O.F. 10=1743158'A = Dn.
I.O.O.F. 3 = 1743158 =FL
Bláfjallagangan 1993
íslandsganga
verður í Bláfjöllum laugardaginn
20. mars kl. 13.00. Skráning í
borgarskálanum í Bláfjöllum fyrir
kl. 12.00 mótsdaginn. ðllum er
heimil þátttaka. Nánari upplýs-
ingarísímum 75971 og 12371.
□ GIMLI 5993031519 III 1
□ MÍMIR 5993031519 I 1 Frl.
atkv.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma I kvöld
kl. 20.00.
I— r
Kf^O SSÍlMN
Auðbrekka 2 • Kópavoqur
Sunnudagur: Almenn samkoma
í dag kl. 16.30.
Þrlðjudagur: Biblíulestur
kl. 20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
KFUM/KFUK, SÍK
Háaleitisbraut 58-60
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 á Háaleitisbraut. Yfirskrift:
Vakning í vændum. Ræðumaöur
Ragnar Gunnarsson. Kynning á
samkomuátaki með Billy Gra-
ham. Ath. bænastund kl, 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
\ P Krixtilegt
félag
Wy Heilbrtgóisstétta
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 15. mars kl. 20.00 I safn-
aðarheimili Laugarneskirkju.
Rósa Ólöf Svavars, hjúkrunar-
fræðingur fjallar um efnið:
Kynferðisleg misnotkun. Hvað
hefur kristin trú til málanna
leggja? Kaffiveitingar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma I dag kl. 11.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Bænaskóli kl. 18.00.
Sétmhjálp
Almenn samkoma f bribúðum í
dag kl. 16.00. Mikill söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Þórir og Kristinn heilsa. Barna-
gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs-
son. Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
JL Nýja
I postulakirkjan,
, /y Islandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavík
Guðsþjónusta verður sunr
daginn 14. mars kl. 11.00.
Peter Tege, prestur frá Brem
messar.
Hákon Jóhannesson, aöstoðar.
Ritningarorð: Lúkas 12.48.
VERIÐ VELKOMIN í HÚS
DROTTINS.
Skyggnilýsingarfundur
Miðillinn Gerry Foster heldur
skyggnilýsingarfund þriðjudag-
inn 16. mars í Ármúla 40, 2.
hæð. Túlkur. Húsið opnað kl.
19.30, lokað kl. 20.30. Mætið
tímanlega. Ókeypis kaffi. Gerry
hefur starfað sem virtur og við-
urkenndur miðill í 35 ár.
Fundurinn hefst með fræðslu.
Einkatím^pantanir hjá Dulheim-
um sími 668570 kl. 13-18.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferðirsunnud. 14. mars
Kl. 10.30: Skólagangan 6.
áfangi. Kl. 10.30: Skíðagangan á
Hellisheiði.
Dagsferð sunnud. 21. mars
Kl. 10.30: Afmælisganga á Keili.
Árshátíð Útivistar 1993
verður haldin í Skíðaskálanum í
Hveradölum þann 20. mars nk.
Glæsilegt hlaðborð, skemmtiat-
riði og dans.
Rútuferð frá BSÍ kl. 18.00.
Miðaverð kr. 3.900.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Vetrarfagnaður
Ferðafélagsins
að Flúðum 20.-21. mars
Brottför kl. 09 laugardag.
Gönguferð á laugardag og um
kvöldið verður fagnaður f félags-
heimilinu að Flúðum. Til
skemmtunar verður m.a. þetta:
1) Suðrænir og seiðandi gítar-
tónar sem engan láta
ósnortinn.
2) Harmonika og gítartríó mun
kynda undir söng.
3) Margslungin gaman- og
ádeiluleikþáttur.
4) Hinn landsþekkti skemmti-
. kraftur Jóhannes Kristjáns-
son (Guðmundur) mun fara
með gamanmál, svo framar-
lega sem einhver myrkraöfl,
s.s. Indriði í Hlöðuvík eða
aðrir slíkir, veiti honum farar-
leyfi.
Glæsilegt hlaðborð, dans við
undirleik „Bakkabræðra". Frá-
bær gisting, heitir pottar við
hvert hús. Missiö ekki af góðri
skemmtun! Komið með að Flúð-
um og njótið helgarinnar í góð-
um félagsskap.
Ath.: Opið hús í Mörklnni 6,
þriðjudaginn 16. mars og hefst
kl. 20.30. Kynntar verða eftirtald-
ar ferðir: Gönguferð frá Snæfelli
■ Lónsöræfi, ferð í Lónsöræfum
og Látrar - Fjörður.
Ferðafélag Islands.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Guðný og drengirnir syngja.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Barnasamkoma á sama tíma.
öll böm hjartanlega velkomin.
Dansherra óskast
Er fædd I júlí '78. Er 150 cm á
hæð og grannvaxin. Er búin að
læra í 1V» ár.
Áhugasamir hafi samband í síma
44490.
Amerískur
kaupsýslumaður
55 ára, fráskilinn, einlægur, rit-
höfundur af norrænum ættum,
175 cm á hæð, langar til aö hitta
menntaða, gáfaða, sómakæra
35-45 ára konu.
Vinsamlegast sendið mynd með
bréfi. Scott G. Miller, 571
Hampshire Road 135, Westlake
Village, CA 91361.