Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR qy/M ‘W Útboð Villingaholtsvegur, Krókur- Ragnheiðarstaðir Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 3ja km kafla á Villingaholtsvegi milli Króks og Ragnheiðarstaða. Magn: Fyllingar og neðra burðarlag 20.700 m3. Verki skal lokið 15. júlí 1993. Útboðsgögn vera afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 15. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. mars 1993. Vegamálastjóri. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir við Mela- skóla. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 900 rm. Malbikun 1.300fm. Hellulögn 800 fm. Snjóbræðsla 300 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000, - skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvetji 3 Sitm 25800 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir við Breiða- gerðisskóla. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 1.400 m3. Malbikun 1.900m2. Hellulögn 200 m2. Snjóbræðsla 160m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 31. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirk|uve(ji 3 Simi 25800 Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Stálborð v/dvalarheimilins Lundar, Hellu. Opnun 16. mars 1993 kl. 11.00. 2. Eldhústæki v/dvalarheimilisins Lundar Hellu. Opnun 16. mars 1993 kl. 11.30. 3. Tæki í skol v/dvalarheimilisins Lundar, Hellu. Opnun 17. mars 1993 kl. 11.00. 4. Röntgenfilmur. Opnun 26. mars kl. 11.00. 5. Fasteign Akranesi, Þjóðbraut 1. Opnun 19. mars kl. 11.00. 6. Tilboð óskast í frágang 2. áfanga hjúkrun- arh. í Grindavík. Opnun 23. mars 1993 kl. 11.00. 7. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, útveggjaklæðning o.fl. Verð útboðsgagna er kr. 12.450,- m/vsk. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í undirbúning gangstíga fyrir malbik- un, gerð torgs og ræktun í Laugardal. Helstu magntölur eru: Stígar u.þ.b. 3.000 m2 Hellulagttorg u.þ.b. 1.000 m2 Ræktun u.þ.b. 10.000 m2 Síðasti skiladagur er 12. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 16. mars 1993, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 24. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveqi 3 Simi 25800 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar, óskar eftit tilboðum í fulln- aðarfrágang lóðar Selásskóla. Helstu magntölur eru: Brottakstur á jarðvegi Grúsarfylling Hellulagning Trjábeð Grasþakning Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 14. apríl 1993, kl. 11.00. 2.500 rm. 2.100 rm 1.300 fm. 1.100 fm. 3.800 fm. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvecji 3 Simi 25800 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir við Álfta- mýrarskóla. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 500 rm. Malbikun I.OOOfm Hellulögn 600 fm Snjóbræðsla 100fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 25. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F r ik if kju vu(ji 3 Sími 25800 %'/m ^ Útboð Vegmerkingar, málun og mössun Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin tvö verk: 1. Vegmerking 1993, Reykjanesumdæmi - mössun. Helstu magntölur: Akreinalínur 3.517 ferm., markalínur 43 ferm. og stakar merkingar 999 ferm. 2. Vegmálun 193, Reykjanesumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 112 km og markalínur 416 km. Verkum þessum skal lokið þann 18. ágúst 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 29. mars 1993. Vegamálastjóri. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins Tilboð óskast í útveggjaklæðingu o.fl. við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins á Keldnaholti. Verktími er til 15. september 1993. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með mánu- deginum 17. mars til og með fimmtudeginum 25.mars. Verð útboðsgagna er kr. 12.450,- með virðisaukaskatti. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins í Borgartúni 7, þriðjudaginn 30. mars 1993 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ V//á Utboð Landgræðsla á Vestfjörðum 1993 Vegagerð ríksins óskar eftir tilboðum í land- græðslu á Vestfjörðum árið 1993. Helstu magntölur: Nýsáning 107 hektarar og áburðardreifing 1 R hpl/tflrar Verki skal lokið 15. júlí 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 15. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu staði fyrir kl. 14.00 þann 29. mars 1993. Vegamálastjóri. '//'//W W Útboð Vegmálun á Norður- og Austurlandi Vegagerð ríkisins óskas eftir tilboðum í veg- málun á Norður- og Austurlandi. Helstu magntölur: Akreinalínur 456.000 m og markalínur 57.800 m. Verki skal lokið 15. september 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 29. mars 1993. Vegamálastjóri. Mosfellsbær - íbúðakaup Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir tveimur íbúðum í Mosfellsbæ, nýbyggðum eða notuðum, 3ja og 4ra herb. íbúðirnar verða að uppfylla skilyrði laga um félagslegar íbúðir. í tilboði skal tilgreina afhendingardag. Tilboðum skal skilað í Hlégarð í síðasta lagi 23. mars 1993 merkt: „Húsnæðisnefnd Mos- fellsbæjar - íbúðir". Húsnæðisnefndin áskilur sér allan rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsnaeöisnefnd Mosfellsbæjar. Félagasamtök vilja leigja sumarbústað fyrir 6-8 manns, helst á Vestfjörðum eða Austurlandi. Leigu- tími 6-8 vikur í júlí og ágúst. Húsið verður að vera með rafmagni, vatni og hita. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 8268“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.