Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAÓUR 14. MARZ 1993
37
AUGLYSINGAR
Ættarmót
Niðjar Kristjáns og Sigurlaugar frá Lamba-
nesi, Austur Fijótum, halda ættarmót í
Hringveri, Ólafsfirði, 9., 10. og 11. júlí 1993.
Þátttakendur tilkynni þátttöku sína til
einhverra eftirtalinna aðila:
Sigurgeir, sími 96-62165.
Svavar, sími 96-62167.
Helga, sími 96-23388.
Adda, sími 91-44812.
W
Migren-
samtökin
Aðalfundur migrensamtakanna verður hald-
inn í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík,
mánudaginn 15. mars kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Helgi Valdimarsson, sérfræðingur í
ónæmisfræðum, heldur fyrirlestur um
ónæmiskerfið og migren.
Manneldisfélag íslands
boðar til almenns fundar þriðjudaginn 16.
mars kl. 20.15 í Lögbergi, stofu 101,
Háskóla íslands.
Efni fundarins: Um hreinleika innlendra og
innfluttra matvæla. Guðjón Atli Auðunsson
talar um aðskotaefni í fiskafurðum, Ólafur
Reykdal um aðskotaefni í mjólk og kjötvörum,
og Gunnlaug Einarsdóttir um aðskotaefni í
ávöxtum og grænmeti.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.
íslenskt atvinnulíf í nýrri
Evrópu
Atvinnurekstur, fjármál og reikningsskil
24. mars 1993 á Hótel Holiday Inn frá kl.
13.00 - 17.30.
Dagskrá:
Rúnar B. Jóhannsson, formaður FLE.
Ávarp.
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð-
herra.
Evrópska efnahagssvæðið frá sjónarmiði
íslands.
Aneurin Rhys Huhes, sendiherra.
Evrópska efnahagssvæðið frá sjónarmiði
EB.
Ari Skúlason, hagfræðingur.
Þjóðartekjur, þróun atvinnulífs, frjáls flutn-
ingur fólks og atvinnufrelsi.
Kaffihlé.
Björn Markland, framkvæmdastjóri NRF.
Reglur Evrópubandalagsins og EES um
endurskoðun og reikningsskil.
Árni Tómasson, löggiltur endurskoð-
andi.
Áhrif EES á bókhald og reikningsskil á
íslandi.
Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðj-
unnar, form. Félags fsl. iðnrekenda.
Starfsumhverfi og samkeppnisaðstaða
íslenskra fyrirtækja.
Fyrirspurnir og umræður.
Ráðstefnustjóri verður Þorsteinn Haralds-
son, varaformaður FLE.
í lok ráðstefnunnar verða léttar veitingar í
boði sendiherra EB.
Félag löggiltra endursKoöenda
Ármúla 6 - P.O. Box 1546 121-a 688118 - Fax 688139
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alia virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
TjgnashoðuniifslQðíT!
■ # Drajfhálsi I4-Í6, í 10 Reykjavik, sími 671120, telefax 672620
'Váf TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
15. mars 1993, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
fff ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í
ehdurnýjun á dreifikerfi, 1993.
Endurnýja skal um 4.400 m af einföldu dreifi-
kerfi og um 1.200 m af tvöföldu dreifikerfi í
Reykjavík (milli Ingólfsstrætis og Lönguhlíðar).
Verkinu skal lokið fyrir 15. september 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 1. apríl 1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikifkjnvetji 3 Simi 25800
fff ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í gerð steyptra kantsteina víðsveg-
ar um borgina.
Heildarlengd er u.þ.b. 20 km.
Skiladagur verksins er 15. september 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 16. mars, gegn kr. 5.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 30. mars 1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RE YK J AVIKURBORGAR
F r ikir kjuvtMji 3 Sinn ?5800
UTBOÐ
Innkaupastotnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í byggingu leikskóla við
Viðarás 9.
Um er að ræða 358 m2 hús.
Útboðið nær til jarðvinnu, byggingar húsS
og fullnaðarfrágangs.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 7. apríl 1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
F r ik ir kjuviHji 3 Simi 25800
Gistirekstur
Skútustaðahreppur auglýsir til leigu gisti-
rekstur í Skútustaðaskóla í Mývatnssveit
sumarið 1993. Leigutími 1. júní til 31. ágúst.
í Skútustaðaskóla hefur lengi verið rekin
gistiþjónusta og boðið svefnpokapláss og
uppbúin rúm. Húsið rúmar um 50 gesti og
þar er m.a. gott eldhús og borðsalur.
Bókanir fyrir sumarið eru í góðu meðallagi
miðað við undanfarin ár.
Tilboð berist á skrifstofu Skútustaðahrepps,
Múlavegi 2, 660 Reykjahlíð, eigi síðar en
26. mars nk. Sími á skrifstofu 96-44163.
Nánari upplýsingar veittar á sama stað.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Utboð
LandgræðsLa ríkisins óskar eftir tilboðum í
gerð 7 km langrar rafgirðingar á Reykjanesi,
frá Kleifarvatni að Sýslusteini.
Útboðsgögnin fást afhent hjá Landgræðslu
ríkisins í Gunnarsholti, og í héraðsmiðstöð
Landgræðslunnar í Reykjavík, Laugavegi
120, gegn kr. 1.500.
Tilboðum skal skila til Landgræðslu ríkisins,
Gunnarsholti, 850 Hellu, fyrir kl. 14.00, þann
20. apríl 1993. Tilboðin verða opnuð í Gunn-
arsholti kl. 14.15 sama dag.
Frekari upplýsingar eru veittar í símum
98-75500 og 91-29711.
Landgræðsla ríkisins,
Gunnarsholti, 850 Hellu.
UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gat-
namálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboð-
um í eftirfarandi viðhaldsverkefni:
Malbiksviðgerðir A:
Helstu magntölur:
- Sögun 11.000m
- Malbikun á grús 8.500 m2
Verklok eru 1. nóvember 1993.
Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 1. apríl
1993 kl. 14.00.
Malbiksviðgerðir B:
Helstu magntölur:
- Sögun 5.700 m
- Malbikun á grús 4.300 m2
Verklok eru 1. nóvember 1993.
Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 1. apríl
1993 kl. 14.00.
Viðgerðir á heliulögðum gangstéttum I:
Helstu magntölur:
- Heilarflatarmál gangstétta 8.000 m2
Verklok eru 1. október 1993.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 31.
mars 1993 kl. 11.00.
Viðgerðir á hellulögðum gangstéttum II:
Helstu magntölur:
- Heildarflatarmál gangstétta 8.000 m2
Verklok eru 1. október 1993.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 7. aprfl
1993 kl. 14.00.
Viðgerðir á steyptum gangstéttum:
Helstu magntölur:
- Heildarflatarmál gangstétta 12.000 m2
Verklok eru 1. október 1993.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 13. apríl
1993 kl. 14.00.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 16. mars, gegn kr. 5.000,- skila-
tryggingu fyrir hvert eintak.
Tilboðibn verða opnuð á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN REYK JAVIKURBORGAR
F rikirkjuvetji 3 Simi 25800